Morgunblaðið - 19.12.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.12.1962, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. des. 1962 Getur það veriö? Sig-urður A. Magnússon segir í ritdómi í Morgunblaðinu um Mína menn — Vertíðarsögu eftir Stefán Jónsson frétta- mann. Flest af því, sem Stefán skrifar um er með afbrigðum skemmtilegt.......Bókin er náma af smellnum athuga- semd um um allt milli him- ins og jarðar.....Persónu- lýsingarnar eru margar af- burðafyndnar .. Þó stundum bregði fyrir kaldlhæðni hjá Stefáni virðist honum vera hið létta og hlýja skop miklu eiginlegra, einfaldlega vegna þess að honum þykir undan- tekningarlaust vænt um fólk- ið, sem hann lýsir .... Eiður Guðnason, Alþýðu- blaðinu: Sá maður mun vandfund- inn, sem getur lesið Mína menn án þess að stökkva bros eða jafnvel skelliihlæja. Jón Múli segir í Þjóðviljan- um: Stefáni hefur lukkazt gamli lífsandagaldurinn og Hans menn standa velflestir sprell- lifandi á spjöldum bókarinn- ar. Hann er búinn að sýna í tvígang og sanna það í seinna skiptið að hann ræður yfir þeim öflum, sem þarf til að skrifa góða bók. Ritstjóri Alþýðumannsins á Akureyri: Lystileg dægrastytting .... Kristján frá Djúpalæk í Verkamanninum, Akureyri: Við gátum aldrei komizt á það hreina með, hvaða kafla ætti að lésa. Þeir voru allir svo bráðsnjallir, sprenghlægi- legir og — vel við eigandi. Bókin var Krossfiskar og hrúðurkarlar eftir Stefán fréttamann. Og nú liggur hér önnur bók hans, Mínir menn og það er þannig að unnið að þeir munu margir, sem vilja líka kalla þessa sína. Bókin er Vel frá gengin að öllu leyti. Guðmundur Daníelsson, skáld, ritstjóri Suðurlands: r Stefán Jónsson fréttamður framúrskarandi málhagur 'maður, andríkur og fyndinn Helgi Sæmundsson, formaður Menntamálaráðs: i- r-Stefán Jónsson skortir nær- féerni og smekkvísi og þess ,Végna reyndist fyndni hans 'Jclúr og klunnaleg. Hrossið gérir öll sín stykki á stofu- ■ gólfið .... hefur gengið að yérki eins og hann væri að moka skít í ákvæðisvinnu . . . Yfirlýsing: Að gefnu tilefni skal það hér með vottað, að mér er kunn- ugt um að Stefán Jónsson fréttamaður hefur ekki samið nema suma af gamanþáttun- um, sem Karl Guðmundsson leikari hefur flutt á undan- förnum árum um Helga Sæmundsson formann Menntamálaráðs. Guðm. Jakobsson. (Auglýsing). Dri Brite sjálfgljáandi, fljótandi bónvax ER EITT MEST NOTAÐA BÓN LANDSINS! Dri Brite sparar erfiði og fyrirhöfn — sparar dúka og gólf. Það sparar einnig fé, því það er drjúgt. EINKAUMBOÐ: AIMGLI - SKYRTA Agnar IMorðfjörð & Co. hf. er góð JÓLAGJÖF mmm Gjafasett frá AVOITI leysa vandann um val gjafar, handa konu nútímans Bankastrœti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.