Morgunblaðið - 20.12.1962, Page 5

Morgunblaðið - 20.12.1962, Page 5
Fimmtudagur 20. des. 1062 MORGVNBLÁÐIÐ 5 MINNISVARÐI um sameinað Þýzkaland stendur spölkorn frá múrnjuim á landamœrun- um í Chaussestrasse. Styttan er tvegg-j a metra há og var gerð af Hilde Leetz fyrir svæðisskrifstofuna í Wedd- ing. Höggmyndin sýnir tvær mannesfcjur rétta hendiur sýnar hvort að öðru yfir „skurð“ þ-essi skurður er 1,381 fcm. langur í Sambands- lýðveldinu frá 17 milljón- um A.-'þjóðverja áé her- námissvæði Rússa. Meðfram landamærunum hefur kotmm- únistastjórn Ulbriohts sett upp gaddavírsgirðingu fyrir tifi- verknað Rússa í risastórar fangabúðir. Styttan á að táfcna að Þjóðverj um báðum megin gaddavírsins finnst þeir vera bundnir hver öðrum og munu aldrei falla frá kröfu sinni um endursameiningu. m t MENN 06 i = mi£FN/= Hinn 23. nóvember 1062 skipaði forseti íslands Þór Heimi Vilhjálmsson, settan borgardómara, og Kristján Jónsson, bæjarfógetafulltrúa á Afcureyri til þess að vera borgardómara í Reykjavík frá 1. janúar 1963 að telja. Hinn 1. desember 1962 setti dóms- og kirkjumálaráðuneyt ið Guðjón Sigurkarlsson, cand med. et. ohir., til þess að vera héraðslæfcnir í Súðavíkurhér- aði frá 1. nóvember si. og þangað til öðru vísi verður ákveðið. Hinn 3. desember 1962 gaf dóms- og kirkjumálaráðu- neytið út leyfisbréf handa Magnúsi Rlöndal Bjarnasyni, lækni, til þess að mega starfa sem sérfræðingur í handlækn- ingum. Hinn 3. desember 1962 gaf dorns- og kirkjumála'ráðu- neytið út leyfisbréf handa Ólafi Ólafissyni, cand. med & ohir. til þess að mega stunda almennar lækningar hér á landi. Hinn 3. desember 1962 gaf dóms- og kirkjumálaráðu- neytið út leyfisbréf handa Hannesi Finnbogasyni, lækni til þess að mega starfa sem sérfræðingur í handlæfcning- Hinn 3. desember 1962 gaf dóms- og kirkjumálaráðu- neytið út leyfisbréf handa Henrifc Linnet, tiil þess að mega starfa sem sérfræðingiur í geislalæfcningum. Eftirfarandi menn hafa ver ið skipaðir í samninganefnd um viðskiiptamál við Sovét- ríkin: dr. Oddur Guðjónsson, ráðuneytisstjóri sem formaður nefndarinnar, Agnar Kl. Jóns son, ráðuneytisstjóri, Davið Ólafsson, fiskimálastjóri, Björn Tryggvason, sfcriflstofu- stjóri, Pétur Pétursson, for- stjóri, Halldór Jakobsson fraimfcvæmdarstjóri. Ritari nefndarinnar er Yngvi Ólafs- son, deildarstjóri. 11. ljólasveiniiinn GÁTTAÞEFUR 5 — Ert þú íarinn að hilakka I ti'l jólanna? — Það er alltaf gaman að j — Hvð finnst þér nú mest j garnan? skemmtiiegast að gera? pil — Það er mest gaiman a𠧧£ 4 * t :*■ .. • Ug situröu þa oil KVOKX i við að losa frímerkin og lima j þau inn í bækur? * — Nei, ég nota bara inn- , stungubækur. Bláu vínberin frá Kaliforniu komin íiUieUaUU, JOLASKOR FRA TEKNIR UPP í DAG Litur: Hvítt, drapp og brúnt. Stærðir: 19—27. Litir: Hvítt drapp Stærðir 25—28. Skóhúsið Hverfisgötu 82 Sími 11-7 88. PASTELLITIR VATNSLITIR LJÓSMYNDALITIR OLÍULITIR SILKILITIR LITIR TIL að mála á gler ALLT í SMEKKLEGUM KÖSSUM. HEPPILEG JÓLAGJÖF FYRIR LIST- HNEIGT FÓLK Á ÖLLUM ALDRI. ^pnniTmii Bankastræti.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.