Morgunblaðið - 20.12.1962, Qupperneq 7
Fimmtudagur 20. des. 1962
lUOft CT’ISBL AÐ1Ð
7
íbúðir til sölu
2ja herb. íbúðir við Austur-
brún, Snorrabraut, Granda-
veg, Hringbraut, Stórholt,
Baldursgötu, Óðinsgötu og
víðar.
3ja herb. íbúðir við Kauða-
læk, Sörlaskjól, Gnoðavog,
Skarphéðinsgötu, Klepps-
veg, Bugðulæk, Holtagerði,
Álfheima, og víðar.
4ra herb. íbúðir við Álfheima,
Ásbraut, Týsgötu, Blöndu-
hlíð, Kirkjuteig, Nesveg,
Leifsgötu, Laugateig og víð-
ar.
5 herb. íbúðir við Rauðalæk,
Melabraut, Kambsveg,
Tómasarhaga, Holtagerði,
Hagamel, Digranesveg,
Sólheima og víðar.
6 herb. íbúðir og stærri við
Háteigsveg og Rauðalæk.
Einbýlishús við Hávallagötu,
Langagerði, Barðavog,
Njálsgötu, Melás, Borgarás,
Löngufit og víðar.
Málflutningskrifstofa
Vagns E. Jónssonar,
Austurstræti 9.
Símar 14400 og 20480.
LOPI
BAND
FRAMTIÐIN
ULLARVÖRUVERZLUN
LAUGAVEGI 45.
HKTnrcn
Allar helztu
málningarvörur
ávallt fyrirhggjandi.
Sendum heim.
HELGI MAGNÚSSON & CO.
Hafnarstræti 19.
Símar 13184 — 17227.
[STANLEY]
®
Handverkfæri
er hentug og
nytsöm
JÓLAGJÖF
Liidvig Storr & Co.
LEIGIÐ BÍL
ÁN BÍLSTJÓRA
A6eins nýir bilor
Aðalstraeti 8.
SÍMi 20800
Fasieignir til sölu
5 herb. íbúð við Háaleitis-
braut. Tilbúin undir tréverk
og málningu. Hagstætt veró.
2ja herb. íbúð í háhýsi í
Heimunum. íbúðin er tilbú-
in undir tréverk og sam-
eign að mestu lokið. Skipti
æskileg á góðri 3ja herb.
íbúð.
Einnig úrval af 1—6 herbergja
íbúðum og einbýlis- og tví-
býlishúsum víðsvegar um
bæinn og nágrennið.
Austurstræti 20 . Simi 19545
T:l sölu
3 herb. vönduð jarðhæð, við
Rauðalæk.
2 herb. risíbúð við Barónsstig.
Laus strax. Út)b. 80 þús.
3, 4, 5 og 6 herb. hæðir og
einbýlishús.
Ennfremur smíðum 3, 4, 5
og 6 herb. hæðir.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767.
Heimasími milli 7 og 8: 35993.
Nýkomið
Leikföng í úrvali
Samkvæmisspii
sjö spil í kassa.
Lúdó á aðeins kr. 36,00.
Heima-billiard o.fl. o. fL
Laugavegi 13.
Keflavík
Leigjum bíla — Akið sjálf
Volkswagen 1963 með útvarpi
BÍLALEIGAN
Skólavegi 16. Sími 1426.
Hörður Valdemarsson.
Leigjum bíla »|
akið sjálf J® i
NÍJUM BtL
ftbM. BIFKEIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
Sími 13776
Bifreiðoleigon
BÍLLINN
HÖFÐATÚNI 2
SÍMI 18833
5! ZEPHYR 4
Kj.
£3 CONSUL „315“
p- VOLKSWAGEN
58 LANDROVER
BÍLLINN
Kjólar
innlendir og erlendir
unglingakjólar,
stærðir 36, 38 og 40.
★
SKoppar
vatteraðir, einlitir, rósóttir.
Verð frá kr. 398,00—819,00.
Hollenzkar
úlpur
stungnar
nælon bæði borð.
Lausar hettur og prjóna-
kragi.
Stærðir 48—58.
★
Hollenzkar
nælonúlpur
stungnar með hettu.
Stærðir frá 8 ára til 13 ára.
Klapparstíg 44.
Peninga/án
Útvega hagkvæm peningalán
til þriggja eða sex mánaða
gegn öruggum fasteignaveðs-
tryggingum. — Uppl. kl.
11—12 f. h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússon
Miðstræti 3A. — Sími 1538f
Kortöflumús
Malted Milk
Instant coffee
Dutch chocolate
Diet 900 caloriur
Heildsölubirgðir
Eiríkur Ketilsson,
Garðastræti 2.
Símar 19155 - 23472.
RAKVÉLIN
ER SVISSNESK.
GENGUR FYRIR
VENJULEGRI VASA-
LJÓSA-RAFHLÖÐU
OG GEFUR GÓÐAN,
ÞÆGILEGAN OG
ÓDÝRAN RAKSTUR.
VÉLIN er einnig útbúin
með sérstökum
KLIPPUM til að
fjarlægja lengri hár.
VÉLIN er í vönduðu
leðurhulstri.
Á VÉLINNI er eins árs
ábyrgð.
FÆST t
HEKLU og
RAFORKU I
Reykjavík, og
MARKAÐNUM í
Vestmannaeyjum.
KOSTAR AÐEINS
Kr. 630,00.
Bátaeigendur
Tökum að okkur innheimtu
og aðra fyrirgreiðslu fyrir
vertíðarbáta við Faxaflóa á
komandi vertíð.
SKIPA, OG
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA-
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
Pottar
PÖNNUR
SKAFTPOTTAR
KATLAR
Margar stærðir og gerðir.
Kökumyndamót
KÖKUFORM
KÖKUBOX
Skíðasleðar
MAGASLEDAR
Verkfærakassar
og verkfærasett
fyrir börn
NYTT!
ÓRÓAR
í barnaherbergi
FRtMERKJASALAN
Lækjargata 6A
SKÁKKLUKKUR
TAL
FÁST HJÁ:
Sig Sívertssen,
Vesturgötu 14.
Guðlaugi Gíslasyni,
Laugavegi 65.
Sigurþór Jónssyni,
Hafnarstræti.
Úr og skartgripir,
Aðalstræti 18.
Rauða Moskva,
Aðalstræti 1.
KB
Keflavík — Suðurnes
Kvöldkjólaefni
ný sendíng
Glœsilegasta
úrval, sem
komið hefur til
Keflavíkur
Sigríhar Skúladóttur
Sími 2061.
Góð gjöf
er
sleði
Verðondi
íbúð
Stór 2ja herb. Jbúð við
Miðbæinn til leigu um ára-
mót. Fyrirframgreiðsla.
Bréf merkt. „Hitaveita —
3136“, sendist afgr. Mbl.
fyrir helgi.
Króm, stál, plast og
keramik gjafavörur í
miklu úrvali.
ÞORSTEINN BERGMANN
Gjafavörubúðin
Laufásvegi 14, sími 17-7-71
ffl clK
Skóhúsið
c Hverfisgötu 82
1 vc' iN Simi 11-7-88.
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljúðkútar
púströr o. fl. varahiutir i ínarg
ar gerðir biíreiSa
Bilavörubúðin FJöDRIN
Laugayegj 168. Sinu 24180.