Morgunblaðið - 20.12.1962, Page 22

Morgunblaðið - 20.12.1962, Page 22
22 ' MORGVISBLAÐIÐ Plmmtudagur 20. des. 1962 DÖNSKU GEPO Vegg - eldhúsvogirnur komnar í öllum litum: hvítar, gular, rauðar, græn- ar og bláar. ■— Ennfremur aukaskálar. Vönduðu dönsku Strnubrettin með endurskinsáklæðinu komin! 4 gerðir, m.a. hnéfrítt lúxus- módel með útdrengum strau- járnsbakka og snúruhaldara. Ennfremur Ermnbretti í stíl við straubrettin og sjálfstæð. Úrval stórra og smárra raftækja og heimilis- áhalda. Eingöngu úr- vals vörur. Q OINII X O. KORNERUP - H ANSEN Sími 12606 — Suðurgötu 10 PARIÐ Kr. 80,oo W ♦ Sonur minn og ég Stórbrotin skáld- saga sem ekki gleymist, jolagjot fyrir smekkfólk JÓLABÓK BARNAIMNA Sögurnar af Magga litla og ævintýrum hans, njóta afar mikillar hylli með börnum og unglingum víða út um lönd. Það er margt sem ber við hjá börnum stórborganna, en sögu- hetjan oklkar hann Maggi á heima í Gautaborg. Sagan af honum er því mjög viðburðarík og skemmti leg, ekki sízt vinátta hans við hryssuna Marí. En hryssan sú er ótrúlega stór og sterk enda dreg- ur hún vöruvagna allan daginn í stórborginni. FRÓÐI TiMPSON HERRASKÓH Austurstræti 10. Skíðaferðir um hátíðarnar Skíðaferðir um hátíðarnar verða sem hér segir: Laugardag 2i2, des. kl. 2 og 6 e.h. Sunnudag 28. des. kl. 10 fh. Miðvikudag 26. des. kl. 10 fh. og 1 e.h. (Annan jólum). Fimmtudag 27. des. kl. 10 fh. 1 Og 6 e.lh. Föstudag 28. des. kl. 10 fh, 1 og 6 eih. Laugardag 29. des. kl. 10 fh., 2 og 6 e.h. Sunnudag 30. des. kl. 10 fh. og 1 e.h. Mánudag 31. des. kl. 2 og 6 ejh. Afgreiðsla og upplýsingar eru hjá B.S.R. Geymið auglýsinguna þar eð hún verður ekki endurtekin. Bökunarseff fyrir böm ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.