Morgunblaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐ1Ð
Fimratudagur 3. jamxar 1963
Jðn Þ.
fiaug yfir 2,11 m
Jafnaði og gamla heimsmet
Vilhjálms i hástökki án atrennu
JÓN Þ. ÓLAFSSON, ÍR, setti sl. laugardag glæsilegt íslenzkt
met í hástökki innanhúss. Stökk Jón 2.11 m og bætti sitt
fyrra met, sem hann setti fyrr í desember og var 2.08 metr-
ar. Eftir því sem hezt er vitað er þetta afrek Jóns annar
bezti árangur í heiminum í innanhússstökki og sá fjórði
bezti frá upphafi. Á sama móti jafnaði Jón Þ. Ólafsson ís-
landsmet Vilhjálms Einarssonar í hástökki án atrennu. —
Stökk Jón 1.75 m, en það met Vilhjálms var um tíma heims-
met, unz Norðmaðurinn Johan Evandt bætti það í 1.76 sm.
Jón Þ. Ólafsson stekkur.
3 met — 14 alls.
ÍR hefur árlega haldið Jóla
mót í frjálsum íþróttum innan
húss og vann Jón afrek þessi
Enska knattspyrnan
Úrelit leikja um áramótin:
Burnley — Sheffield W........... 4-0
N. Forest — West Ham ........... 3-4
Bury — Sunderland .............. 3-0
Grimsby — Huddersfield ......... 1-1
Norwich — Middlesbrough ........ 3-4
St. Mirren — Rangers ........... 0-2
Staðan er nú þessi:
Everton ......... 23 14-6-3 52:26 34 —
Tottenham ...... 24 14-5-5 71:34 33 —
Buraley ......... 23 13-5-5 48:33 31 —
Fulham ......... 23 5-5-13 24:46 15 —
Leyton 0........ 24 4-5-15 25:52 13 —
2. deild (efstu og neðstu liðin)
Chelsea ........ 24 17-3-4 56:19 37 —
Bury .......... 24 13-5-6 32:19 31 —
Sunderland ...... 25 13-5-7 51:34 31 —
Charlton ....... 23 6-3-14 36:60 16 —
Luton ........... 23 4-6-13 31:46 14 —
Hver hlaut bílinn?
DREGIÐ HEFUR verið í happ-
drætti Körfuknattleikssambands-
ins. Upp kom númerið 2345. —
Vinningur er Volkswagen eða
Landrover. Vinnings má vitja til
Einars Ólafssonar, ölduslóð 46,
Hafnarfirði.
Skólastrák-
ar í skíða-
stökk
EINS OG getið hefur verið í
fréttum stendur nú yfir
kennsla í skíðastökki við skíða
skálann í Hveradölum. Er
góður kennari til staðar
tækifærið upplagt fyrir skóla-
stráka í jólafrii.
Ferðir upp eftir eru á hverj
um degi frá BSR kl. 1 og kl.
7 síðdegis.
Blómlegasta ár Fram — íslands
titlar bæöi í hand- og fótbolta
á því móti. Hann sigraði í öll
um keppnisgreinunum þermur
og setti met í þeim öllum og
var hið þriðja í langstökki án
atrennu þar sem hann stökk
3,38 m, en átti sjálfur eldra
metið, sem var 3,36 m. Með
þessum metum hefur Jón sett
14 íslandsmet á liðnu ári.
Jón átti glæsileg stökk í há-
stökkskeppninni og var vel yfir
ránni í 2.11 m hæð.
— Eg er í mjög góðri æfingu
núna, sagði Jón, er við hittum
hann. Og nú í vetur er markið
2.15 metrar.
Afrek Jóns og framfarir á síð
ustu mánuðum hafa skipað hon
um á bekk með beztu hástökkvur
um heims og á hann glæsilega
framtíð fyrir sér.
Keppendur voru margir á Jóla
mótinu og árangur yfirleitt góð-
ur en hér fylgir árangur í einstök
um greinum:
Hástökk með atrennu
(keppendur 6):
Jón Þ. Ólafsson ÍR 2.11 m. ísl. met
(áður 2,08).
Sigurður Ingólfss. Á 1,82 dr. met
Halldór Jónasson ÍR 1,80 m.
Helgi Hólm ÍR 1,75 m.
Steindór Guðjónsson ÍR 1,70 m.
Páll Eiríksson FH 1,70 m.
Hástökk án atrennu.
(keppendur 10):
Jón Þ. Ólafsson ÍR 1,75 m
(metjöfnun).
Halldór Ingvarsson ÍR 1,65 m.
Björgvin Hólm ÍR 1,60 m.
Jón Ö. Þormóðsson ÍR 1,55 m.
Óskar Alfreðsson UMSK 1,55 m.
Vilhjálmur Einarsson ÍR 1,55 m.
Langstökk án atrennu.
(keppendur 11):
Jón Þ. Ólafsson ÍR 3,38 m. fsl. met
(var 3,36 m)
Vilhj. Einarsson ÍR 3,26 m.
Jón ö. Þormóðsson ÍR 3,10 m.
Kristjón Kolbeins ÍR 3,10 m.
Halldór Ingvarsson ÍR 3,08 m.
Óskar Alfreðsson UMSK 3,05 m.
Unnið ötullega að
AÐALFUNDUR Knattspyrnufé-
lagsins Fram var haldinn 2. des.
sl. Fundurinn var settur af for-
manni félagsins, Sigurði E. Jóns-
syni. Hann minntist látins félaga
á árinu, Gunnars Halldórssonar,
sem var einn af stofnendum
Fram. — Vottuðu fundarmenn
honum virðingu sína með því að
rísa úr sætum.
Formaður las síðan up'p skýrslu
stjórnarinnar — og bar hún vott
um mikið og öflugt starf á sl.
ári. Árið 1862 er eitt hið blómleg
asta í sögu félagsins hvað við-
víkur árangri í knattspyrnu og
handknattleik. — Félagið varð ís
landsmeistari í báðum greinum
og vann auk þess fjölda móta í
yngri flokkunum. Á árinu fóru
þrír flokkar á vegum félagsins
í keppnisferðalag erlendis og
stóðu sig með ágætum. — Nefnd
á vegum stjórnarinnar hefur
starfað ötullega að framgangi
máia varðandi hið nýja íþrótta-
svæði, sem Borgarráð úthlutaði
félaginu norðan Miklubrgutar.
Á árinu sæmdi stjórnin Edvard
Yde, formann SBU, gullmerki fé
lagsins fyrir margvísleg störf í
þágu félagsins í áratugi. Einnig
voru heiðraðir þeir Hallur Jóns-
son og Ragnar Jónsson — svo og
allir leikmenn meistaraflokks,
sem unnu íslandsmót í knatt-
spyrnu og handknattleik, en þeir
hlutu krans-merki félagsins.
Knattspyman.
Árangur í knattspyrnunni hef-
ur aldrei verið eins góður í sögu
nýju félagssvæði
félagsins, eins og á sl. ári. Alls
unnust 15 mót af 33 mögulegum,
eða því sem næst helmingur allra
knattspyrnumóta. Möguleiki er að
vinna sextánda mótið, en 2. flokk
ur félagsins á eftir að leika úr-
slitaleik í íslandsmótinu.
Á árinu vann meistaraflokkur
íslandsmótið, en lék einnig til
úrslita í Reykjavíkurmóti og Bik
arkeppni. 1. flokkur vann eitt
mót, Haustmót. 2. flokkur var
mjög sigursæll. — A liðið vann
bæði Reykjavíltur- og Haustmót,
en áeftir að leika úrslitaleik í ís
landsmóti, sem leikinn verður
næsta vor. B lið 2. flokks vann
tvö mót, Reykjavíkur- og Haust
mót. 3. flokkur A vann eitt mót,
hins vegar vann B liðið tvö,
Reykjavíkur- og haustmót. 4. fl.
A varð bæði Reykjavíkur- og ís-
landsmeistari og er athyglisvert,
að sá flokkur tapaði engum leik
yfir sumarið. Árangur B liðsins
varð ekki síðri, það vann öll
þrjú mótin, Reykjavíkur- Miðsum
ars- og Haustmót. Af 15 leikjum
vann flokurinn 14, en gerði eitt
jafntefli, skoraði 61 mark yfir
sumarið og fékk á sig 7. — Þessi
flokkur hlaut „Gæðahomið" svo
nefnda, sem árlega er veitt bezta
flokki félagsins. 5. flokkur A
vann eitt mót, Haustmót, en
ekkert í B liði.
Alls lék Fram 141 leik yfir
sumarið — vann 81 leik, gerði
28 jafntefli og tapaði 31 leik.
Fram hlaut því samtals 197 stig
(69,4%) úr öllum leikjum — og
vann með því annað árið í röð
Reykjavíkurstyttuna, sem bezta
knattspymufélagið í Reykjavík
hlýtur hverju sinni.
Allir flokkar félagsins fóm I
keppnisferðalög — flestir út á
land, en 2. flokkur fór til Dan-
merkur. Frammistaða 2. fl. I
Danmörku var mjög góð. — Af
þeirn fjórum leikjum sem flokk
urinn lék í ferðinni vann hann
tvo, gerði eitt jafntefli og tapaði
einum. Fékk Fram mjög góða
dóma í dönskum blöðum fyrir
leikina.
Á þessu ári var lögð mikil rækt
við knattþrautir Knattspyrnusam
bands íslands og hlutu 26 dreng
ir hæfnismerki — þar af fimm
með gullmerki.
Aðalþjálfari í knattspyrnunnl
var Guðmundur Jónsson, en aðrir
þjálfarar voru Alfreð Þorsteins-
son, Helgi Númason, Hallur Jóns
son, Hinrik Einarsson og Sveinn
Ragnarsson. — Knattspyrnunefnd
in var tvísliipt á árinu. Formaður
fyrir eldri flokkana var Björgvin
Árnason, en fyrir þá yngri Al-
freð Þorsteinsson.
Handknattleikurinn.
Handknattleikurinn hjá félag-
inu stendur með miklum blóma.
— Félagið varð bæði íslands- og
Reykjavíkurmeistari og vann þar
að auki nokkur mót í yngri flokk
unum. Fram sendi tvo flokka til
keppni erlendis í handknattleik.
Kvennaflokkxir fór til Færeyja og
lék þar sex leiki. Fimm leikir
unnust í þeirri ferð, en einn
tapaðist. Meistaraflokur karia
tók þátt í Evrópubikarkeppninni.
Það féll í hlut Fram, að leika
Framh. á bls. 23.
3
' .....
íslandsmeistarar Fram í hand knattleik og í knattspyrnu.