Morgunblaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.01.1963, Blaðsíða 1
24 siftur U Thant kveður frekari við- ræður við Tshombe um Katangamálið gagnslausar % 5 þyrlur skotnar niður i S-Viet Nam Harðir bardagar Saigon 2. jan. (NTB-AP) HARÐIR bardagar geisuðu í dag í nágrenni Saigon, höfuðborgar S—Viet Nam, millí skæruliða MYNDIN sýnir tvo af öft- ustu vögnum jáimbrautarlest- ar sem gengur frá Liverpool til Birmingham í Englandi, eft ir að hún hafði rekizt á lest, sem var á leið frá Glasgow til London. 18 menn létu lífið og 60 særðust í árekstrinum, sem varð á annan jóladag. Voru allir þeir, sem biðu bana og saétöust í þeim tveimur vögniun Liverpool-Birming- ham lestarinnar, sem sjást á myndinni. | 362 létust í umferðar- slysum í USA New York, 2. jan. — Dagana 29., 30. og 31. des. og 1. janúar létu 362 menn lífið af völdum umferðaslysa i Bandaríkj unum. Hafa dauðaslys þar í landi um áramót aldrei verið færri frá því að hafin var nákvæm skrán- ing á þeim 1946. 84 Bandaríkja- menn létu lífið í eldsvoðum um áramótin og 127 í ýmsum slysum. geisa í landinu kommúnista, Viet Cong, og her- manna stjórnarinnar. Skærulið- arnir skutu fimm þyrlur banda- rískra hernaðarráðunauta, sem flugu yfir vígstöðvarnar. Banda rískur hershöfðingi, sem var í einni þyrlunni lét lífið og 3 aðr- ir, sem voru með flugvélunum særðust. Þyrlurnar, sem flugu yfir vígstöðvarnar voru alls átta, þremur þeirra tókst að lenda og fluttu þær særða hermcnn til Saigon. Það voru skæruliðar komm- únist, sem hófu hernaðaraðgerðir um 64 km. suðvestur af Saigon fyrir nokkrum dögum og þar er enn barizt af hörku. Herma fregnir, að mannfall sé mikið í liðum beggja. Sl. föstudag réð- ust skæruliðar á her stjórnarinn ar um 104 km norðaustur af Saigon og þar eru einnig blóðug ir bardagar^ Eins og kunnugt er hefur her stjórnar Ngo Dinh Diems lengi átt í höggi við skæruliða komm-< únista í S-Viet Nam. Hafa Banda ríkin sent fjölda hernaðarráðu- nauta til landsins til þess að leið beina stjórnarhernum. Einnig eru margar bandarískar þyrlur í S- Viet Nam og eru þær notaðar til flutninga á hermönnum og vist- um. 12 látast í ónn er barizt í Katanga og sækja sveitir SÞ til borgarinnar Jadotville þar sem Tshombe hefur aðsetur New York, Leopoldville, 2. jan. (NTB-AP) • U Thant, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, lýsti því yfir í dag, að hann teldi áframhaldandi viðræður Tshombes og Adoula um sameiningu Katanga við aðra hluta Kongó gagnslausar, þar sem þegar hefði náðst samkomulag um öll meiriháttar atriði. • Viðræður SÞ og Katangastjórnar um vopnahlé sagði U Thant einnig gagnslausar, því að Tshombe hefði svo oft svikið vopnahlétsamninga. Taldi hann þessi svik Tshombes geta bent til þess, að hann hefði ekki lengur vald á Katangaher. • Tshombe, sem nú er staddur í borginni Jadotville fyrir norðvestan Elizabethville, sagði í dag í tilkynningu, sem hann sendi erlendum sendimönnum i Elizabethville, að hann væri enn sam- þykkur tillögum U Thants um sameiningu Katanga við aðra hluta Kongó. — • Skoraði Tshombe á U Thant að beita sér fyrir því að hafn- ar yrðu viðræður Katangastjórnar og einhvers fulltrúa SÞ, sem ekki hefði tekið þátt í aðgerðunum í Katanga. Viðræður gagnslausar. Talsmaður U Thants í aðal- stöðvum SÞ í New York sagði í dag, að U Thant hygðist ekki beita sér fyrir áframhaldandi við ræðum Tshombes fylkisstjóra Katanga og Adoula forsætisráð- herra sambandsstjórnarinnar í Leopoldville, um sameiningu Kat anga við aðra hluta Kongó. Teldi U Thant slíkar viðræður gagns- lausar, þar sem Adoula og Tshombe hefðu þegar náð sam- komulagi um allt nema nokkur tæknileg atriði varðandi samein inguna. U Thant er þeirra skoð- unar, að endurteknar viðræður Tshombe og Adoula muni aðeins leiða til þess, að síðustu atburðir í Katanga endurtaki sig. Talsmaðurinn sagði, að U Thant teldi, að vopnahléssamningar milli Katangastjórnar og Sam- einuðu þjóðanna væru einnig gagnslausir. Tshombe hefði oft svikið slíka samninga og gætu svik hans að undanförnu bent til þess, að hann væri að missa stjórn á hernum. Tshombe vill viðræður. Tshombe, fylkisstjóri Katanga er nú staddur í borginni Jadot- ville norðvestur af Elizabethville. í dag sendi hann erlendum sendi mönnum í Elizabethville tilkynn ingu. Sagði í henni, að hann styddi enn áætlun U Thants, fram kvæmdastjóra SÞ um sarrieiningu Katanga við aðra hluta Kongó. Sagðist hann skora á U Thant, að koma því til leiðar, að við- ræður hæfust hið bráðasta milli Katangastjórnar og einhvers þess fulltrúa SÞ, sem ekki hefði tekið þátt í aðgerðunum í fylkinu. Vill ræðismenn til fylgdar. Tshombe flúði frá Elizabeth- ville til Norður-Rhodesíu sl. laug ardag og bað um hæli, sem póli- tískur flóttamaður. Var honum veitt það, en skömmu síðar hélt Tshombe aftur til Katanga og þá til Jadotville um 200 km norð- vestur af Elizabethville. Samein' uðu þjóðirnar hafa nú tilkynnt Tshombe, að honum sé heimilt að koma aftur til Elizabethville, en hann segist ekki muni gera það nema ræðismenn Breta, Banda- ríkjamanna og Frakka, komi til móts við hann til Jadotville og fylgi honum til Elizabethville til þess að tryggja það, að honum verði ekki rænt. Bretar höfðu þeg ar samþykkt að senda ræðismann Framhald á bls. 9 Kairó 2. jan. (NTB) Iðnaðarmálaráðherra Alsír skýrði frá því á fundi með fréttamönnum í dag, að Nass er forseti Egyptalands hefði þegið boð um að koma í op- inbera heknsókn til Alsír 5. júlí n.k. sprengmgu í DAG varð mikil sprenging i verksmiðju í ríkinu Indíana í Bandaríkjunum. Létu að minnsta kosti 12 verkamenn lífið af völd um sprengarinnar og 47 særðust. Verksmiðjan gereyðilagðist og lögreglan telur, að það hafi verið gufuketill, sem sprakk. * Islenzk skipskista fund- in á Tristan da Cunha Rannsóknarleiðangur rakst á hana á eyði- eyjunni, en enginn veit, hvernig hún er þangað komin í DANSKA vikuritinu „Fam- ilie Journal“, hefur að undan- förnu birzt greinaflokkur um eyjuna Tristan da Cunha, sem verst varð úti í náttúru- hamförum á sínum tíma, og skýrt hefur verið frá. Nýlega var gerður út leið- angur til eyjarinnar, til að att- huga, hvort hugsanlegt væri fyrir íbúana að setjast þar aftur að. Þeir hafa verið í Bretlandi, síðan þeir urðu að yfirgefa eyjuna, en hafa unað hag sínum þar illa. Með í förinni voru tveir Framhald á bls. 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.