Morgunblaðið - 04.01.1963, Qupperneq 16
16
MORCUNBLAÐ1Ð
Fðstudapur 4. Janúar 1963
IVHálfundafélagið Óðinn
Skrifstofa félagsins mun í vetur verða
opin á föstudagskvöldum frá kl. 8,30—10
síðdegis. Sími 17807. Á þeim tíma mun
stjórn félagsins verða til viðtals við félags-
menn, og gjaldkeri taka við félagsgjöld-
um.
IMytt og glæsilegt
úrval af vetrar kápum
EygSó
Laugavegi 116.
Kópavogsbúai athugið!
Ný verzlun opnuð á morgun aS Kópavogsbraut 42
undir nafninu Þórsbuð. Á boðstólum verða allar
algengar nýlenduvörur, svo og kjöt.— Sendum heim.
Gjörið svo vel og reynið viðskiptin.
Þórsbúð
Kópavogsbraut 42 — Sími 10083.
Ópelbílarnir
í HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS
komu á þessi númer:
Nr: 36563 Hvítur með bláum toppi.
— 27642 Blár með hvítum toppi.
í stað hvors bílsins sem er, getur vinningshafi fengið
FARMAL-dráttarvél með sláttuvél, ámoksturs-
tækjum og öðrum tækjum eftir vali fyrir samtals
180.000,00 krónur.
SKRIFSTOFAN er í Tjarnargötu 26, Sími 12942.
Álftamýri — Safamýri
— Háaleifisbraut
Fyrirtæki hér í borginni, sem rekur um-
svifamikla þjónustu óskar eftir að
komast í samband við mann sem bú-
settur er við einhverja af ofantöldum
götum. Viðkomandi þarf að taka að sér
umboðsmennsku í þessu ört vaxandi
íbúðarhverfi. Hann þyrfti að hafa um-
ráð yfir geymslu eða bílskúr, til af-
greiðslustarfa.
Þeir er hefðu hug á þessu og vilja fá
nánari upplýsingar, en starfið mætti
a. m. k. fyrst í stað vinna í eiginn tíma,
— sendi svar til afgreiðslu Morgun-
blaðsins merkt:
„Þjónustufyrirtæki — 1960“.
Jasaðist við vinnu í skurði
KVEÐINN hefur verið upp í
Hæstarétti dómur í máli, er Guð
brandur Guðmundsson, Stóru
Drageyri, Skorradalshreppi, höf,
aði gegn Sameinuðum verktök-
um h.f. til greiðslu skaðabóta
að fjárhæð kr. 189.163.17, ásamt
vöxtum og málskostnaði. Mái
þetta höfðaði stefnandi vegna
slyss, er hann varð fyrir við
vinnu í þágu stefnda.
Málavextir eru sem hér seg-
ir: Þ. 15. janúar 1954 vann stefn
andi að skurðgrefti á Keflavík-
urflugvelli á vegura Sameinaðra
verktaka. Var skurður þessi ætl-
aður fyrir skolpleiðslur og var
hann yfirleitt um mannhæðar
djúpur, en í honum voru með
vissu millibili grafnir eins kon-
ar brunnar, er. voru mun dýpri
en aðalskurðurinn.
Vinnutilhögun var þannig hátt
að, að fyrst var skurðurinn graf-
inn með vélskóflu niður á klöpp
ina, en þar sem sú dýpt nægði
ekki, var klöppin sprengd. Að
sprengingu lokinm fóru nokkrir
verkamenn niður í skurðinn og
brugðu vírlykkjum á grjót það,
er Iosnað hafði, eða settu það
í net. Síðan var grjótið dregið
upp úr skurðinum af bifreið
með þar til gerðum gálgaútbún-
aði að framan og var hún stað-
sett á skurðbarminum.
Stefnandi skýrði svo frá fyrir
dómi, að er hann var við vinnu
þá í skurðinum, sem lýst er að
ofan, hafi kranabílnum verið ek-
fremsta köggul fingursins og
fjórða hluta næsta kögguls.
Ekki kvaðst stefnandi hafa vit-
að, að steinninn væri laus í
skurðbakkanum og enginn hefði
aðvarað sig um það.
Eitt vitni, sem hafði þann
starfa að standa á bakkanum o>g
hafa gætur á hífingu grjótsins
ið fram á skurðbarminn, en við
þunga bifreiðarinnar hafi þá
fallið steinn úr skui'ðbakkan-
um og lent á vinstri hönd hon-
um með þeim afleiðingum, að
þumalfingur hans varð á milli
steins þess, sem hann var að
lyfta og þess steins, er féll ofan
i skurðinn. Varð að taka burtu
Rýmingarsala
Kvenkápur áður 960.— nú 495.—
Telpukápur — 475,— — 225.—
Sportskyrtur — 246.— — 125.—
Karlmannablússur — 363,— — 195.—
(molskinn) Drengjabuxur — 314,— — 195,—
molskinn
á 12—14 ára
Mf&m§§ákM
Smásala — Laugvegi 81.
Balletskóli
Sigríöar Ármann
KENNSLA hefst aftur
mánudaginn 7. janúar.
Uppl. í síma 32153.
GABOON
— FYRIRLIGGJANDI —
Stærðir: 4x8 fet. — Þykktir: 16, 19 og 22 mm.
Sendum gegn póstkröfu um allt land.
KRISTÁN SIGGEIRSSON H.F.
Laugavegi 13. — Sími 13879.
Skrifstofustúlka
Viljum ráða skrifstofustúlku helzt vana
bókhaldsstörfum. Vélritunarkunnátta
nauðsynleg.
Eggsrt Kristjánsson & Co. hf.
Viðjum ráða duglegan
Sendisveinn nú þegar
LAUGAVEG 178 - SÍMI 36570
upp úr skurðinum kvaðst hafa
kallað til mannanna í skurðin-
um, er steinninn var að falla
og sagt þeim að fara frá. Hefðu
allir gegnt því nema stefnandi.
Önnur vitni sögðu, að engin að-
vörun hefði verið gefin.
Við mat á örorku stefnanda
var varanleg örorka hans af völd
um slyssins talin vera 15%.
Stefnandi byggði kröfur sínar
á því, að stefndi hefði eigi
gætt þeirrar varúðarráðstöfun-
ar að hafa hlífðarnet á skurð-
bökkunum, er menn voru að
vinnu niðri í skurðinum. Ósann-
að væri, að aðvörunarmerki
hefði verið gefið um, að steinn-
inn væri að iosna í skurðbakk-
anum. Þá benti stefnandi á það,
að stefndi hefði ekki hlutazt
til um rannsókn á atvikum að
slysinu, eins og honum hefði bor
ið skylda til skv. 26. gr. 1. 23.
1952 og bæri því sem atvinnu-
rekandi fulla ábyrgð á slysinu,
enda yrði stefnanda á engan
hátt um það kennt.
Stefndi reisti sýknukröfur sín-
ar á því, að slysið hefði orðið
fyrir óhappatilviljun eða óað-
gæzlu stefnanda sjálfs, enda
hefði hann haft nægan tíma til
að gaumgæfa allar aðstæður fyr-
ir slysið og þar með forða því.
Andmælti stefndi því eindregið
að á hafi skort af hans hálfu
um öryggi og eftirlit á slysstað.
Þá taldi stefndi, að L 23. 1952
hefði verið svo nýlega gengin
í gildi, er slysið varð og því ekki
verið farin að verka fullkom-
lega, að tilkynning hans til
Tryggingarstofnunar ríkisins
hefði nægt í þessu tilfelli. >á
taldi hann kröfuna of seint
fram komna.
Niðurstöður að því er bóta-
ábyrgðina snertir, urðu þær söirni
í héraði og fyrir Hæstarétti. Seg-
ir svo í forsendum héraðsdóms-
ins:
„Skurður sá, er hér um ræðir,
var það djúpur, að verkamönn-
um þeim, er niðri í honum unnu
var mikil hætta búin, ef grjót
fólii úr bökkum hans. Það hefði
því verið sjálfsögð öryggisráð-
stöfun af hálfu stefnda að koma
fyrir neti í skurðbakkana tii
að fyrirbyggja þessa hættu.
Stefndi vanrækti að tilkynna
slysið til Öryggiseftirlits ríkis-
ins .... og verður því að bera
hallann af vafa um sönnunar-
atriði, enda voru greind lög löngu
gengin í gildi, er slysið varð.
Osannað er að stefnandi hafi
verið aðvaraður áður en slysið
vildi til. Verður því ekki talið,
að honum verði á nokkurn hátt
kennt um síys það, er hann varð
fyrir.
Að þessu athuguðu þykir
stefndi eiga fulla sök á slysinu
og ber honum að bæta stefn-
anda að fuliu tjón það, er hann
hefur beðið af völdum þess,
enda verður ekki talið, að bóta-
réttur stefnanda sé niður falunu
sökum tómlætis.“
, Að því er bótaupphæðina
snertir, varð niðurstaðan sú i
Hæstarétti, að Sameinaðir verk-
takar h.f, voru dæmdir til að
greiða Guðbrandi Guðmunds-
syni kr. 120.600.00 ásamt vöxtum
frá útgáfudegi stefnu og máls-
kostnað fyrir báðum réttum kr.
24.000.00.