Morgunblaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 4
s S»t’íaM8a^ag«r-£j%sSwB|l»&I963 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Ökukennsla Kennt er á nýja Volks- ; wagenbifreið. j Sími 18158. Hafnarfjörður Bílskúr óskast til leigu í 1 Hafnarfirði í 1—2 mánuði. 1 Uppl. í síma 34645. Reno ’47 Ýmsir varahlutir til sölu. 1 Uppl. í síma 134&8. Saumavél Notuð Singer saumavél t með mótor til sölu, ódýrt. 1 Upplýsingar í síma 34004. 1 Óska eftir Volkswagen ekki eldri en 1 árgerð ’60. Uppl. i síma 1 50714. ; íbúð óskast 2—3 herb. íbúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 18605. Herbergi óskast Reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 16122. Keflavík Brúnt kvenveski með gullúri í, tapaðist síðastl. þriðjudagskvöld frá Suð- urgötu 40 út á Berg. — Finnandi vinsamlegast hringi í síma 1956. Til leigu gott herbergi í Hlíðunum. Tilb. sendist Mbl. mrekt. „Reglusemi 3204“, fyrir miðvikudagskvöld. Þvottavél til sölu Laundromat þvottavél til sölu á tækifaerisverði. — Uppl. gefnar í síma 37789. Keflavík Til sölu Köhlner sauma- vél með zik zak. Uppl. í sima 2361. Bókhaid (Vélabókhald). Tökum að okkur bókhald og uppkjör. Getum bætt við nokkrum fyrirtækjum. - Bókhalds- skrifstofan Þórshamri við Templarasund. Sími 24119. AMERÍSK HJÓN óska að taka á leigu 2 eða 3 herb. og eldhús með hús- gögnum.Svar sendist afgr. Mbl. merkt „3890“. HÚSNÆÐI 3 herb. og eldhús óskast um miðjan febrúar. Uppl. 1 sima 23698. í dag' er laugardagur 19. janúar. 191 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00:04. Siðdegisflæði kl. 12:28. Næturvörffur vikuna 19. til 26. janúar er í Vesturbæjar Apóteki. (Sunnudag í Apóteki Austurbæj- ar). Næturlæknir í Hafnarfirffi vik una 19. til 26. janúar er Eiríkur Björnsson, sími 50235. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Guðjón Klemenzson. Neyffarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garffsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og heigidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar i síma 10000. n GIMLI 59631217 — 1. Atkv. FRE1TIR Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt held- ur fund í Sjálfstæðishúsinu, mánu- daginn 21. þ.m. kl. ,30 e.h. Fundarefni: Félagsmál, m.a. rætt um hlutaveltuna. Elín Pálmadóttir blaðamaður talar um Nígeríu. Ungar stúlkur úr Kvenna- skólanum sýna leikþátt. Kaffidrykkja. Mætið stundvíslega. — Stjórnin. Minningarspjöld Blómsveigarsjóðs Þorbjargar Sveinsdóttur eru seld hjá Áslaugu Ágústsdóttur Lækjargötu 12 B., Emelíu Sighvatsdóttur Teigagerði 17, Guðfinnu Jónsdóttur Mýrarholti við Bakkastíg, Guðrúnu Benediktsdóttur Blómsveigarsjóðs. Laugarásvegi 49. og Guðrúnu Jóhannesdóttur. Ásvallagötu 24. og Skóverzlun Lárusar Lúðvígssonar Bankastræti 5. Húnvetningafélagið. Umræðufundur verður haldinn í Húnvetningaiélaginu mánudaginn 21. þ.m. og hefst kl. 20,30 síðdegis í húsi félagsins, að Lauf- ásvegi 25. Umræðuefni verður Efna- hagsbandalag Evrópu og þátttáka ís- lands í því. Framsögumaður verður Hannes Jónsson, fyrrverandi alþingis- maður. —- Fjölmennið á fundinn. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzluninn Refill, Aðalstræti 12; Vest urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra braut 61; Holtsapóteki; Sigríði Bach- mann hjúkrunarkonu Landsspítalan- um, Verzlunin Spegillinn Laugavegi 4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli. Minningarkort Kirkjubyggingar- sjóðs Langholtssóknar fást á eftir- töldum stöðum: Kambsvegi 33, Goð- heimum 3. Álfheimum 35. Minningarspjöld fyrir Innri-Njarð- víkur kirkju fást á eftirtöldum stöð um: Hjá Vilhelmínu Baldvinsdóttur, Njarðvíkurui aut 32, Innri-Njarðvík, Jóhannl Guðmundssyni, Klapparstíg 16, Ytri-Njarðvík og Guðmundi Finn- bogasyni, Hvoli, Innri-Njarðvík. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5 e.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma i Tjarn arbæ kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks- son. Hallgrímskirkja. BarnaguSsþjónusta ki. 10. Messa kl. 11. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. Neskirkja. Barnamessa ki. 10.30» Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Háteigssókn. Messa í HátíSarsal Sjó mannaskólans kl. 2 e.h. Barnasam- koma kl. 10,30. Séra Jón ÞorvarSsson Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Barnaguðsþjón usta kl. 14.30. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Kirkja óháða safnaðarins. Messa kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 árdeg- is. Séra Emil Bjömsson. Elliheimilið. Guðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 10. Séra Magnús Run- ólfsson, prédikar. Kópavogskirkja. Messa kl. 2 e.h. Barnasamkoma i félagsheimilinu kl. 10.30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar orsteinsson. Mosfellsprestakall. Bamasamkoma í samkomuhúsinu að Árbæjarbletti kl. 11. Barnasamkoma að LágafeUi kl. 2. e.h. Séra Bjami Sigurðsson. Reynivallaprestakall. Messa að Reyni völlum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Grindavík. Barnaguðsþjónusta kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja. Messa ld. 2 e.h. Séra Bjöm Jónsson. Fríkirkjan. Messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Háskólakapellan. Sunnudagaskóli guðfræðideildarinnar á hverjum sunnu degi kl. 2 e.h. (ath. breyttan tíma). ÖH böm á aldrinum 4—12 ára hjart- anlega velkomin. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Ólafi Slkúla- syni ungfrú Lovisa Bíldal sítna mær Miklubraut 76 og Robert Kenneth Rueseh frá New York. Opinberað hafa trúlofun sina ungfrú Dómhildur Glassford og Guðmundur Arason, Siglufirði. Um jólin opinberuðu trúlofun sína Guðbjörg Lilja Ingólfsdótt- ir Neðra-Dal undir Eyjafjöllum og Viggó Pálsson, Fit undir Eyjafjöllum. Um jólin opinber- uðu trúlofun sína Jóhanna Jóns- dóttir Núpi undir Eyjafjöllum og Guðmar Ragnarsson Meiri- Tungu, Holtum.. Áheit og gjafir Móttekið frá Aðalheiði B. Orms- dóttur, Sauðárkróki kr. 800 i áheit. Kærar þakkir. St. Franciskus Spitali Stykkishólmi. Gjafir og áheit til Garðakirkju ár 1962: H.P. 100; J.R. 100; Helga Guðmunds dóttir 50; Þorbjörg Guðjónsdóttir 100 ÞIS. 50; Guðbjöm Ásanundsson 150; Helga Pétursdóttir 500; Á.G.B. 100; Ú.K. 300; E.B. 300; T.C. 10C; A.G.B. 200; Sigurbjörg Magnúsdóttir 100; J.R. 200; Á. og B. 200; U.K. 50. Samtals 2500. Með innilegxá þökk. F.h. bygg ingarnefndar. Úlfhildur Kristjánsdótt- ir. J Æ J A , góöir hálsar. Jobha finnst í állan máta tilhlýöilegt, um leiö og hann gratúlerar meö nýja áriö, aö birta einn jargans- mikinn áramótadikt, sem hon- um hefur borizt frá einum fræg- asta rímara lannsinns, sem er á- hugamaöur um norræna samvinnu og samþjóölega sam- vinnu á öllum sviðum. Og er ekki aö oröleingja þaö, en bezt aö hella sér % kveöskapinn. I ÁRAMÓTAHRISTINGUR A MANCHE FORSKELLIGE LANGUAGES. Nú áriö er liöiö í aldanna skaut, og allt, sem var, hverfur og þverr. Sjötíu og níu er bráöum á braut sem Balling og Lady Fair. Au clair de la lune viö leggjum af staf á leið þina, neujes ár. Viö Dungal vitum ei allt um þaö, sem Ólafur veit upp á hár. Sá holder vi gilde og indbyder en, som always is ready dertil; viö stútfulla mánans miönæturskin jeg magter, — allt, sem ég vil. Ich weiss nicht, was soll es bedeuten, mein Kind, that you are so sorry, my dear. — En Krúsi er Þórbergi líknandi Und, og Laxness er forseti Mir. Og fsoldir þær, sem viö áttum í gær, de inden lang tid er vœk. Viö œpum þá bara: Au revoir, miH yndigste vintergœk. Min selvbiografi blir sagtens fin, því sjóinn ég stundaöi fast, og andatrú mtn er alls ékkert grín: Ég er alveg rammskyggn — at last. ..gaisia-—» *Sí!W - * MhniiP9 Fido er mjög snjall hundur. Hann hefur sjálfur náff sér í fötin utan á sig. ★ ★ ★ Hótelstjórinn í fjallahóteli nokkru í Bayern fór eitt sinn niður af fjallinu tiil þess að at- huga skilti, sem hann hafði sett þar upp. Hann grunaði, að skilt- ið hefði glatazt, því að mjög hafði dregið úr gestakomu þá vikuna. Hann uppgötvaði þá sér til skelfingar, að á skiltinu stóð: Já, hótelið er hátt uppi, en verð- lag þar er þó enn hærra, þér skuluð því spara yður það ómafc að fara þangað. ★ ★ ★ Rithöfundur nokkur hafði fengið orð fyrir að vera ákaflega sparsamur. Eitt sinn var hann á ferðalagi og þar sem hann gisti yfir nótt, þurfti hann að greiða þjónustustúlkunni þjór- fé. Hann rétti henni þá eina af bókum sínum og sagði: — Gjörið þér svo vel, hún kostar 25 krón- ur. Sjálfar megið þér eiga 10 krónur, en svo skuluð þér gefa mér 15 krónur til baka. JÚMBÖ og SPORI Teiknori J. MORA Spori var í mjög þungum þönkum, og fannst allur heimurinn vera upp á móti sér. Hann hafði verið afar óheppinn síðustu stundirnar, þeir Júmbó voru óvinir og saknaði Spori hans alveg hræðilega. Það var barið að dyrum og hægt lyfti Spori álútu höfði sínu. Er raun- verulega nokkur. sem vill tala við mig, hugsaði hann biturlega. Þetta hljóta þá að vera slæmar fréttir. Hann opnaði gætilega dyrnar og fyrir utan þær stóð Júmbó ljóslifc- andi í eigin persónu. — Hvaðan kemur þú? stamaði Spori, undrandi og ánægður. — Eg kem beint frá tunglinu, svaraði Júmbó, þú hefur kannski ekki átt von á því?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.