Morgunblaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 14
M Laugardagur 19. janúar 1963 f'fecrmuns'i .@i jifSfecieay&I MORGVNBLJfíirt $ ■■ t Ci y 11 Sáðvél til að sá í gróið land. — Landbúnadurirm Framih. af bls. 13. 1961 1962 SaJa eræn- metis, kr. 9,8 millj. 11,7 millj. Sala af tóm- ötum, tonn 279 275 Sala af gúrk- um kassar 35 þús. 33 þús. Sala af gulrót- um, tonn 52 55 Sala af blóm- káli, stykki 36 þús 39 þús. Sala af htvít- kiáili, tonn 82 80 Umsetningin er þvá mjog Mk bæði j>essi ár Kornrækt Miklu korni var sáð vorið 1962, en vegna óhagstaeðs veðurfars má segja, að alger uppskerubrest ur hafi orðið. Kornið þroskaðist Mtið eða ekki, og verður sú grein framleiðsluxmar því ekiki gerð frekar að umtalsefni í þetta sinn. Vélar og verkfæri Tæknilegar framfarir innan landbúnaðarins hafa verið mikl- ar á árinu 1962, bæði hér á landi og erlendis. f>essar framfarir eru ýmist endurbætur á eldri gerð- um af vélum eða alger nýsmíði. Hér skulu nefnd nokkur slík tæki. Rörmjaltakerfi. f>au voru flutt inn af Globus h.f. og Sambandi ísl. samvinnufélaga. Mjólkinni er dælt beint frá kúnum yfir kæli í mjólkurbrúsa eða mjólk- urtanka Þetta gerir mjaltastarf- ið auðveldara, fljótlegra og íneira hreinlætis er gætt. Ýtarleg skol- un kerfisins er framkvæmd strax að afloknum mjöltum. Þetta kerfi hefur verið sett upp á nokkr um stöðum hér á landi og virðist gefast vel. og erlendis. En í vetur hefur ver- ið útbúinn mjáltabás á Hvann- eyri, í Venjulegu básafjósi. Virð- ist sú tilhögun lofa góðu, en er þó enn á tilraunastigi Ef til vill verður nánar skýrt frá þessari tilhögun í Búnaðarblaðinu á næst unni. Sláttutætari Taarup SiM 1100. Vinnslubreidd er 1,1 m, þyngd 535 kg, nauðsynleg dráttarorka 25 hestðfl. Tenging við dráttar- vél er mjög einföld og fljótleg, verð um 20 þús. kr. Samband ísl. samvinnufélaga flytur þetta tæki inn og er hér mynd af þvi. Rúningsvélar frá Wolseley í Bretlandi voru reyndar hér á landi s.l. vor, og eru þær flutt- ar inn af Samb. ísl. samvinnu- félaga. Klippurnar flást bæði með raf- magnsmotor og benzínmotor. Með þvá að tileinka sér rétt handtök með klippurnar má vafalaust auka mjög vinnuhraða við rúningu miðað við það, sem nú er. Lokaffur mjólkurkælir er flutt ur inn af Sarnb .ísl. samvinnu- félaga. Hann þarf tiltölulega lítið vatosmagn við kælingu, og mjólk in kemur ekki í snertingu við loftið, Slíkir kælar eru notaðir í sambandi við rörmjaltakerfi. Þá flytur Sambandið einnig inn Fanrall-dráttarvélar á tvö- földurn afturhjólum, sem mundu hentugar við jarðvinnslustörf. Fylgir mynd af einni slíkri. Fyrir atbeina Vélasjóðs og Samb. ísl. samvinnufélaga var síðla sumars 1962 fluttur inn lokræsaplógur frá Finnlandi. Hann getur unnið í 120 cm dýpt, býr þar til rennur, líkt eins og hnausræsi. Plógur þessi var m.a. reyndur á Kjalarnesi og grafnir þar með honum 13,3 km. Véla- sjóður hefur pantað sérstaka dráttarvél á 32 tomrnu beltum til þess að beita fyrir plóginn næsta sumar. Ef hann reynist vel, flást þar með miklir möguleikar til framræslu í stórum mæli- kvarða, bæði til túnræktar og í beitilönd. Mynd fylgir af þessu tæki. Sáffvél til að sá í gróið land er flutt inn af Globus h.f. og kostar um 40 þús. kr. Vélin rist- ir raufar í grassvörðinn, en í þær fellur fræ og tilbúinn áburður. Vélinni er ætlað að yngja upp gömul tún og græða upp skellur, t.d. af kali. Mynd er af þesari vél. Blásari af lfkri gerð og Gný- blásarar er fluttur inn af Globus h.f. Er hann ætlaður til að blása söxuðu og ósöxuðu grasi upp í votheysturna og kostar um 16 þús. kr. Hann er festur á þrí- tengi dráttarvélar og drifinn af aflúttaki hennar. Áburffardreifari fyrir búfjár- áburð af alveg nýrri gerð er fluttur inn af Globus h.f. Eftir endilöngum dreifaranum liggur ás, sem er knúinn af tengidrifi dráttarvélar. Á hann er fest mörgum keðjum. Þegar áisinn snýst með allmiklum hraða þeyta keðjurnar áburðinum út frá ann- arri hlið dreifarans. Hann tekur um 2 tonn af búfjáráburði og virðist dreifa vel öllum tegund- um átourðar ,jafnt þunnri kúa- mykju eirrs og sauðataði. Tæki þetta kostar nú um 36 þús. kr. Það er einflalt, að gerð og virð- ist álitlegt. Mynd fylgir hér með af þessari vél. Heysnúningsvél af nýrri gerð j var flutt inn af Globus h.f. — P. Z. Rotonheuer. Hún hefur allt að 5 m vinnubreidd og tætir úr heyinu, t.d. görðum og litlum hrúgum. Við reynslu í sumar ifeom í ljós, að tindarnir voru veikir, en verksmiðjan hefur til- kynnt, að ráðin hafi verið bót á þvi. Mynd fylgir hér með af þessari vél. Flestar þær vélar, sem hér að framan eru nefndar, hafa verið reyndar af Verkfæranefnd ríkis- ins að Hvanneyri. Sumar þeirra voru að vísu svo seint sendar til prófunar, að henni var ekki að fullu lokið. Hér er því enginn dómur lagður á vélarnar. En áð- ur en bændur festa kaup á vél- um og verkfærum yfirleitt, þá mega þeir ekki nægjast með þá umsögn eina, sem vélaumboðin gefa, heldur verða þeir að kynna sér umsögn Verkíæranefndar, en hún birtist í skýrslum nefndar- innar, svo og Frey, Búnaðarblað- inu og ef til vill víðar. Mjaltabásar í lausgöngufjósum eru vel þekktir bæði hér á lan-di Innilegt þakklæti og kveðjur til allra, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á sextugsafmælinu. Jón B. Ágústsson Alfheimum 3, Reykjavík. Innilegt þakklæti til allra nær og fjær sem auðsýndu mér vináttu á 75 ára afmæli mínu 13. þ. m. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Kleppsvegi 28. Konan mín GUÐRÚN STEFÁNSDÓTTIR andaðist 15. jan. — Útförin hefur farið fram. Þakka auðsýnda samúð. Jónas Jónsson frá Hriflu. I Útför föður míns MAGNÚSAR BJARNASONAR frá Hrafnistu, sem lézt í Landsspítalanum 13. jan. fer fram frá Foss- vogskirkju mánudaginn 21. jan. kl. 10,30 árdegis. Axel Magnússon. Þökkum auðsýndan hlýhug við fráfall og jarðarför SIGRÍÐAR STEFÁNSDÓTTUR sem andaðist eftir langa legu á sjúkrahúsi Hvítabandsins sunnudaginn 6. þ. m. Sérstakar þakkir flytjum við starfsliði Hvítabandsins fyrir frábæra umönnun og góðvild í garð hinnar látnu. F. h. vandamanna. Þorbjörg og Halldór Rafnar. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarð- för móður okkar og tengdamóður guðrCnar runólfsdóttur Fossi, Rangárvöllum. Sérstakar þakkir færum við héraðslækninum hr. Olafi Björnssyni, fyrir frábæra umhyggju og hjálp í veikindum hinnar látnu, svo og bifreiðastjórum þeim, er fluttu lækninn erfiða fjallaleið. Óskar Hafliðason, Hafliðína Hafliðadóttii Jónína Hafliðadóttir, Ólafía Hafliðadóttir, Guðrún Hafliðadóttir, Magnús Andrésson, Magnús Runólfsson, Böðvar Brynjólfsson. gripir í landinu alls um 55.750 að tölu, þar af um 39.500 kýr og kelfdar kvígur. Hefur nautgrip- um al'ls fjölgað frá 1960 um 2400. Starfsemi nautgriparæktarfél- aganna hefur verið með líkum hætti og undanfarin ár. Um 44,5% af kúm landsmanna eru á skýrslum um fóður og afurðir. Hér verða sýndar nokkrar tölur úr skýrslum 1963—1961: Tala nautgripar.félaga Fullmjólka kýr, tala Meðalnyt, fullmj. kýr, kg Meðalfeiti, fulLmj. kýr, % Fullmj. kýr, fitueiningar Ful'lmj. kýr, kg kjamfóður aukning og árið á undan. Seld nýmjólk hefur vaxið um 2,3 millj. lítra (1,0). Framleiðslan á smjöri hefur vaxið um 98 tonn (244), af skyri um 38 tonn (77), af mjólkurosti um 136 tonn (67), Um aðrar stórvægilegar breyt- ingar er ekki að ræða. Fóður- ostur er aðeins framleiddur i mjólkurbúinu í Borgarnesi og kaupa bændur hann þar ti'l fóð- 1953 1958 1959 1960 1961 93 91 89 92 90 8350 9362 9590 10085 10299 3172 3445 3370 3398 3416 3,85 3,93 3,92 3,88 3,92 12212 13539 13210 13184 13391 362 461 463 436 457 Útkoman er því ílk og undan- farin ár. Aukaeftirlit það sem byrjað var á 1958 hefur heldur farið minnkandi, og orsakast það að mestu af því, að erfitt er að fá eftirlitsmenn til þeirra starfa. Nythæsta kýrin 1961 var Krossa I á Skipholti í Hruna- mannaihreppi. Hún gaf 28.196 fitueiningar (5310 kg með 5,31% fitu), en mesta mjólk að magni til gaf Ósk nr. 47 á Skarði við Akureyri. Hún mjólkaði 6750 kg með 3,6% fitu. Árið 1961 gáfu 221 kýr yfir 20 þús. fitueining- ar (167). Samkvæmt hagskýrsdum 1960 var meðal nyt í landinu 2631 kg. Mjólkurframleiffslan. Framleiðsla mjólkur fer stöð- ugt vaxandi og mun 1962 vera rúml. 100 millj. kg, en það sam- svarar um 1 % kg á hvern ilbúa daglega í mjólk og mjólkuraf- urðum. Þegar þetta er ritað, er ekki vitað um framleiðslu í mjólk urbúunum í desembermánuði, en eftirfarandi tölur hef ég feng- ið frá Framleiðsluráði landbún- aðarins og ná þær yfir 11 mán- uði ársins og til samantourðar tölur frá sömu mánuðum 1961: 1.1.—30.11. 1.1,—30.11. 1961 1962 Innvegin mjólk í mjólk- unbú, kg 76.701.795 82.919.464 Seld nýmjólk, lítrar 33.361.489 35.631.570 Seldur rjómi, litrar Framleitt 869.693 887.753 smjör, kg Framleitt 1.300.166 1.397.738 skyr, kg 1.738.215 1.775.969 Framleiddur mjólkur- ostur, kg 562.657 698.316 Framileíddur mysu- ostur, kg 38.265 51.059 Framleitt mjólkur- duift, kg 42.200 41.600 Framleitt undanrenni duft, kg 726.336 711.220 Mjól'k í niður- suðu, lítrar 95.928 106.728 Undanrenna í kasein, lítrar 10.314.613 11.652.575 Framleiddur fóður- ostur, kg 13.215 38.000 Tölurnar sýna, að innvegin mjólk er um 6 millj. kg meiri en 1961, og er það álíka mikii urs. Birgðir af smjöri hafa vax- ið. Hinn 1. nóv. 1962 voru þær 590 tonn (413) og af mjólkurosti 397 tonn (282). Nýtt mjólkurbú tók til starfa á árinu á Djúpavogi. Eru þau nú í landinu alls 15 að tölu. Auk þess eru í byggingu mjólkurbú í Grafarnesi, Búðardal, Hólmavik Þórshöfn, Vopnafirði og Reyk- hólum. Mjólkurbú Flóamanna hefur á sl. ári unnið að framleiðslu á nýrri gerff af mjólkurosti, sem er án skorpu. Framleiðsla þessarar tegundar af osti mun fyrst haía komið fram í Ameríku. Þykir hún mjög góð og verður bráðJega sett á markaðinn hér. Sama mjólkurbú hefur einnig gert til raunir með nýja skyrgerff, þar sem mysan er skilin frá í skil- vindu í stað síu. Skyrið verður mýkra og líkist meira hrærðu skyri án þess þó að í því sé meira vatn en í venjulegu skyri. Þessi nýja vara mun bráðlega koma á markaðinn, og eru vonir tengd- ar við hana, að hún muni auka neyzlu á skyri. Mjólkurbú Flóa- manna er einnig að hefja fram- leiðslu á Kannebertoisti. Afkvæmarannsóknir á naut- gripum eru framkvæmdar á tveimur stöðum 'hér á landi, Laug ardælum og Akureyri. Sæffingastöffvar eru 4 hér á landi. Á einni þeirra er þó ekki um nautahald að ræða — Lága- felli — heldur fær hún sæði fra stöðinni í Laugardælum. Stöðvar með nautahaldi eru þvi aðeins 3. Hér skulu sýndar tölur um sædd ar kýr árin 1958—1962: Lundur við Akureyri Hvanneyri Laugardælir Lágafell 1958 1960 1961 1962 3000 3400 3950 5000 300 930 1170 1300 2000 9000 10500 12000 500 780 744 800 Telja má, að um 44% af kúm landsmanna séu sæddar frá ofan greindum sæðingarstöðvum. Lang stærst þeirra er stöðin í Laugardælum. Starfssvæði henn ar nær austur í V.-Skaftafells- sýslu og vestur í Gullbr.—Kjós- arsýslu. Um 4 vikna skeið var Framhald á ols. 17. Nautgríparækt. Hinn 1. des. 1961 voru naut- Dráttarvél á tvöíöldum afturbjólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.