Morgunblaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 6
6 MORCVNBLAÐ1Ð L.augardagur 19. janúar 1963 — Kommaþingið Framhald af bls. 1. þess að reyna að þagga niður í Wu vegna þess að talsmáti hans þótti ekki viðeigandj, en allit kom fyrir ekki .Var þá gripið til þess ráðs, að láta túlkana hætta að túlka ræðu hans, en þeir fáu þdngfuffitrúiar, sem skilja kín- versku heyrðu vaf^a orðaskil vegna flauts, stapps og hrópa frá flestum hinna 4500 fulltrúa og gesta. í>egar Wu 'hafði lokið flutn ingi ræðunnar, afhenti aðstoðar maður ihans vestrænum frétta- mönnum afrit af henni. Handbendi heimsvaldasinna í ræðu sinni á flokksþinginu sagði Wu, að júgóslavneskir end. urskoðunarsinnar hefðu sýnt heimsvaldasinnum undirgefni og þjónuðu þeim af frjálsum vilja. Sagði hann, að Júgóslavar ættu ekki lengur skilið að vera nefnd ir kommúnistar, þvi að kommún istaflokkur gæti ekki leikið það hlutverk, sem Júgóslavar léku, án þess að vanmeta nauðsyn ein ingar aliþýðunnar. Wu kallaði Tító og fylgifiska hans hand- bendi heimsvaldasinna í Banda ríkjunum, sem þeir notuðu til þess að aðstoða sig við að ná heimsyfirráðum. Þegar hér var komið var mik- ill háðaði í fundarsalnum, þing fulltrúar flautuðu stöppuðu, hrópuðu og fussuðu til þess að sýna vaniþóknn sína á ummælum Wus. Móðgun við gestina. Fundarstjórinn, Paul Werner, bað um hljóð í salnum, greip fram í fyrir Wu og bað hann muna það, að Júgóslavar væru gestir þingsins og ekki væri hægt að þola að þeir væru móðg aðir. Wu hélt áfram ræðu sinni og þegar hann sagði, að Kínverjar óskuðu einingar innan komm- únistaflokka heimsins, hlógu margir þingfulltrúanna háðslega. *Wu sagðist harma árásir Krúsjeffs, forsætisráðherra Sov étríkjanna, á bræðraflokkana t.d. kommúnistaflokk Albaníu, sem styddi kínverska kommún ista. Einnig sagðist Wu harma það tiltæki Krúsjeffs að ræða ágreining innan kommúnista- ríkjanna fyrir augunum á and stæðingum. Sagði hann, að slíkt hefði sannur marx-lenin- isti ekki gert. Fréttamenn segja, að með þessu hafi Wu átt við það, þeg- ar Krúsjeff gagnrýndi Albani á iláðstefnu kommiúnistaríkjanna í Moskvu 1981. Sovétríkin ala á sundrung í ræðu sinni sagði Wu enn fremur, að kínverski kommúnista flokkurinn og aðrir bræðra- flokkar hefðu gert ítrekaðar til raunir til þess að koma á við- ræðum um ágreininginn, en þær tilraunir hefðu verið gerðar að engu af viðkomandi bræðraflokki Þessi "bræðraflokkur, þ. e. a. s. Kommúnistaflokkur Sovétríkj- anna, hefði þvert á móti reynt ið ala á sundrunginni. Wu sagði, að Krúsjeff forsæt- sráðherra gerði sér rangar hug myndir um Kennedy, forseta Bandaríkljanna, en hann væri versti óvinur kommúnistanna. Wu hélt því fram, að Kínverjar óskuðu eindregið, að ágreining- urinn innan kommúnistarikjanna yrði jafnaður og í apríl sl. hefðu þeir beðið um hLé á hnútukastinu, og fund til þess að jafna ágreininginn. Sagði Wu, að Krúsjeff ætti sök ina á því að ekkert hefði orðið úr viðræðunum. Wu sagðist harma það, að flokksþáng kommúnistaflokka Evrópu í haust, hefðu verið not uð til þess að gagnrýna stefnu Albana og Kínverja. Krúsjeff ekki sjálfum sér samkvæmur Wu sagðist vilja benda á það, að áður en Krúsjeff hefði farið þess á leit í ræðu sinni sl. mið- vikudag, að hætt yrði beinum ásökunum á ýmsa kommúnista- flokka, hefði hann sjálfur gagn- rýnt Albani. Wu lagði áherzlu á það, að Kínverjar styddu Al- bani og þeir gætu ekki tekið til greina tilmæli um að hætta hnútu kasti, þegar maðurinn, sem bæri tilmælin fram fylgdi þeim ekki sjálfur. Að lokum lagði Wu áherzlu á það, að Kínverjar vildu ein- ingu innan kommúnistaríkjanna og endurtók, að flokkur hans væri reiðubúinn að setjast að samningaborðinu. Ekki sagðist Wu þó gera sér miklar vonir um það, að þingfulltrúar 'heyrðu orð hans, þar sem þeir væru flestir niðurisokknir í viðræður um ein ingu, þó að tóir þeirra virtust geta gert nokkuð til þess að vinna að henni. Að ræðu Wus lokinni tók fund arstjóri til máls og sagði, að hann vildi í nafni flokks síns og flokksþingsins vísa á bug hinum alvarlegu ásökunum Kínverja á hendur Júgóslövum, sem væru verðugir fulltrúar sósíalismans. Þessum ummælum fundarstjór ans var fagnað með áköfu lófa- taki. Krúsjeff þefekir leiðina Walter Ulbriöht tók til máls á flokksþingi kommúnistaflokks eftir að aðalfulltrúi Kínverja á þinginu, Wu Hsiu Ohuan, hélt ræðu sína. Ulbricht hækkaði raustina og baðaði út höndun- um, til áherzlu, þegar hann gagn rýndi kínverska kommúnista, og sagðist vilja benda þeim á, að allir kommúnistar hefðu getað lært það af ræðu Krúsjeffs á • Misjafnar greiðslur sjúkrasamlaga Frá Hafnarfirði er okkur skrifað. „Kæri Velvakandi. Mig hefir lengi langað til að koma á framfæri nokkrum spurningum varðandi sjúkra- samlög og greiðslur þeirra. Hvernig stendur á því að við, sem í Hafnarfirði búum njótum ekki sömu hlunninda og þeir, sem búa í Reykjavík, ef leita þarf til sérfræðings til læknisaðgerða? Ég þurfti að fara með barn til Geðverndar- deildar Heilsuverndarstöðvar- innar samkvæmt læknisúr- skurði. Þar varð ég að borga Wu, fulltrúi kínverskra komm únista. flokktsþinginu í A-Berlín, að frið samleg sambúð væri rétta leiðin til úttoreiðslu kommúnismans. Uibricht sagði, að mikil eining ríkti nú innan kommúnistaríkj- anna þrátt fyrir hinn tímabundna ágreining við kínversku félag- anna. Skoraði hann á kínverska feommúnista að taka til greina tillögur Krúsjeffs um það, að hætt verði hnútukasti á opintoer um vettvangi og viðræður um ágreininginn hafnar, þegar tírni sé til kominn. Þingfulltrúar fögnuðu þessum ummælum Ulbriohts með áköfu lófataki. Sannfærður um samkomulag Ulbricht lagði áherzlu á mikil vægi friðsamlegrar sambúðar og sagði: „Hafið það hugfast, félag ar, að í V-Þýzkalandi og V-Berl- alla fyrirgreiðslu úr eigin vasa, en mér er sagt að Reykvíkingar fái greiddan % þessa kostnaðar frá sjúkrasamlagi. Sama gildir um aðra sérfræðinga t. d. augn- lækna þar sem Reykvikingar borga aðeins 10 kr. fyrir við- talið eins og heimilislæknum. Eftir því sem ég bezt veit er sama iðgjald í Reykjavík og Hafnarfirði. • Afleit símaþjónusta Þá er það blessaður síminn. Ég var svo heppin, eða óhepp- in, að fá hann í fyrravor og hélt að allt ætti að vera í stak- asta lagi eftir þrjá mánuði. Enn situr þó við sama. Fólk er alveg að gefast upp á að hringja til ín eru margir menn, sem óska eftir friði ekki síður en við. Þeir vilja hvorki láta lífið fyrir hers höfðingja Hitlers né útsendara kapítalista. Margir þeirra renna augunum til okkar til þess að sannfærast um að friðurinn sé raunveruleilki^. Ullbrichit benti á að A-Þýzkaland hefði til skamms tíma verið það kommún- istaríki, sem næst hefði legið vesturlöndum, en nú hefði Kúba tekið við því hlutverki. Um Þýzkalandsmálið sagði Ul- briöht, að þeir sem vildu varð- veita friðinn yrðu að setjast að samningaborðinu til þess að leysa deilumálin á friðsamlegan hátt. Þeir, sem ófúsir væru til þess að hefja samninga óskuðu augljós- lega ekki eftir friðsamlegri lausn. Viðræður um Þýzkalandsmálið sagði Ulbridht, yrðu að fara fram á jafnréttisgrundvelli, annars væru þær ekki mögulegar. Ultoricht sagðist sannfærður um það, að stórveldunum tæk- ist með tímanum að ná sam- komulagi, gera friðarsamning við Þýzkaland og leysa Berlín- armálið. Þetta er önnur ræðan, sem Uilbridht heldur á flokksiþinginu í A-Berlín. Heíur báðum ræðum hans verið sjónvarpað beint og ednnig riæðunni, sem Krúsjeff flutti á flokkslþinginu á miðviku daginn. Andinn í ræðunni óþolandi Blaðið „Izvestija“ ,málgagn Sovétstjórnarinnar, gmgnrýndi harðlega ræðu Wus á flokks- þinginu í A-Berlín. Sagði blað ið, að andinn í henni hefði ver ið óþolandi .Blaðið flutti þær fregnir frá A-BerHn, að Wu hefði varið sjónarmið and-len inista í Albaníu og lýst því yf ir að stefna Sovétríkjanna sam rýmdist ekki stefnu hins alþjóð lega kommúnisma. „Izvestija" sagði enn fremur, að Wu hefði í ræðu sinni gert ítrekaðar árásir á ýmsa komm- únistaflokka og farið þannig orðum um félagana í Júgóslavíu að ekki væri hægt að sætta sig við sliikt. Þetta er í fyrsta skipti, sem sovézkt blað segir frá því að kínverskur fulltrúi hafi verið á öndverðum meiði við Sovétrík- in í ræðu fluttri á flokksþingi okkar. Miðstöð svarar ákaflega illa. Ég er ekki að kenna þetta símastúlkunum, sem sjálfsagt hafa nóg að gera. Fyrir nokkr- um dögum var reynt að ná úr Reykjavík í númer hér í bæn- um stanzlaust milli kl. 12 og 1 á hádegi, en án árangurs. Verst þykir mér þó að fólk, sem hringir utan af landi fær þau svör að númerið svari ekki, en þá er það miðstöð, sem ekki svarar. I>etta hefir tvívegis komið fyrir hér hjá okkur. Endaði þetta með því að hringt var í annan síma, sem er í hús- inu, en þar er ekki um nýtt númer að ræða. Ein í Hafnarfirði". kommúnistaflokkisins í Evrópu. Tass fréttastofan skýrði frá ræðu Wus á sama hátt og Isvestija. . Heimdallur------------- KLiÚBBFUNDUR verður í Sjálf stæðishúsinu kl. 12,30 í dag. -— Heimdellingar fjölmennið. Stjórnin. Bingókvöld á Akureyri AKUREYRI, 18. jan.: — Fyrsta bingókvöld Sjálfstæðisfélaganna á þessu ári verður að Hótel KEA sunnudaginn 20. þ.m. kl. 8,30 e.h. Fjöldi eigulegra muna er á vinn ingaskrá, m.a. skrifborð að verð- mæti 3.700,00 kr. — Félagar eru hvattir til þess að tryggja sér miða í tíma og fjölmenna á þetta fyrsta bingó-kvöld ársins. Hofnarfjörður Sjálfstæðisfólk í Hafnarfirðl drekkið síðdegiskaffið í Sjálf- stæðishúsinu kl. 3—5 á sunnu- daginn. Sjálfstæðiskvennafélagið Vor- boðinn heldur spilakvöld í Sjálf- stæðishúsinu á mánudaginn kL 8,30 e.h — Þar verður spiluð fé- lagsvist og kaffi framreitt. — Þetta spilakvöld er ekki sér- staklega fyrir Vorboðakonur, heldur er allt Sjálfstæðisfólk velkomið meðan húsrúm leyfir. Akranes Sjálfstæðiskvennafélagið Bára heldur skemmtifund að Hótel Akranesi mánudaginn 21. jan. kl. 8.30. Munið félagsvist sjálfstæðisfé- laganna að Hótel Akranesi sunnudaginn 20. jan. kl. 8,30. j Valhöll j dag kl. 3—5 sjðdegis • Villa á sér heimildir P. skrifar: „Ef ég man rétt, þá var tekið svonefnt skírteinisgjald af ungl ingum með fyrsta almannatrygg ingagjaldið við 16 ára aldur. Ekkert kom þó skírteinið, og máske er hætt við að inn- heimta það gjald. En er ekki kominn tími til að láta hvern mann hafa nafnskírteini, með éinginhandarskrift og mynd, til að koma í veg fyrir að menn villi á sér heimildir? Talið er ekki dæmalaust, að verðmætar póstsendingar séu lognar út af pósthúsinu í Rvík, af mönnum, sem segja rangt til um nafn sitt. Og fræg varð sagan af eftir- litsmönnunum, sem flæktust eitt sinn um Austurland, með skjalatösku eina sem passa, og göbbuðu ýmsa. Margt má færa fram til rökstuðnings þessu máli, sem ég fel þér Velvak- andi góður að koma á fram- færi“. • Er þetta þakklæti til sveitanna „Fyrirspum til ritstjórnar Lesbókarinnar. Hverjum til lofs og dýrðar er riss Jökuls um hveitilímið í jólalesbókinni birt? Hvort ber að skilja þetta sem verðugan „þakklætisvott" til sveitanna fyrir fóstrið á börnum frá bæj- unum, eða bara einfaldlega sjálfgefið að birta hvaða bull sem er frá þessum stertum, sem aldrei hafa gert ærlegt handtak, en halda sjálfir að þeir séu bæði skáld og spekingar? , Sveitamaður*4, J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.