Morgunblaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 19.01.1963, Blaðsíða 17
Laugardagiir 19. ianiíar 1963 MORCUNBlAÐIÐ 17 Anna Cuðmundsdóttir Minningarorð Þar sem góðir menn fara eru | Auk venjulegna heimilsstarfa kenndi Anna ungum stúlkum 1 guðsvegir, — ANNA var fædid að Dröngum í Strandarsýslu 25. desember 1891. Foreldrar hennar voru merkis- íhjónin Guðmundur Pétursson og Jakobína Eiríksdióttir voru þau Ibæði komin af góðum bænda- settum. Drangaheimilið var róm- að fyrir gestrisni og höfðingskap og stóð föstum rótum í íslenzkri bændamenningu eins og hún var Ibezt talin í þann tíð. Þar var Ibókakostur talsverður. Saga (þjóðarinnar dáð og ljóð alda- mótaskáldanna lesin og lærð. Trúrækni mikil ríkti á heimil- inu. Húslestrar lesnir á vetrum og sálmar sungnir. Drangahjónin voru bæði dug- leg og vinnusöm og mjög fram- sækin. Til marks um það mætti nefna, að þegar börnin þeirra tfjögur, tvær dœtur og tveir syn- ir, voru komin vel á legg var byggt steinhús á Drönigum og mun það hafa verið fyrsta íbúð- arhúsið, sem byggt var úr steini í þeirri sveit, einnig keyptu þau hjónin fyrsta orgelið, sem flutt- ist í sveitina og þótti það undur tmkil. Þau hjónin hafa eflaust snemma tekið eftir því hvað Ibörn þeirra voru „mússikkölsk og söngvinn. Kennslukona var fengin til að kenna börnunum á hljóðfærið og þá vitanlega fleira. Kennslukonan var Ingibjörg Ketilsdóttir frá Ísafirði, sem síð ar giftist Pétri í Ófeigsfirði. Á Dröngum er stórbrotisn nátt úrufegurð. Há og tignarleg fjöll tneð sérkennilegum tindum, sem teygj a sig hátt mót himni, en hið neðra er sæmilega grösugt, Á þessum stað er margt sem heillar sál náttúrubarnsins. í góðu veðri eru vor og sumar- kvöldin manni ógleymanleg jþegar fjöllin klæðast dknmiblá- um feldi en tindarnir setja upp gyllta hattinn sinn. Úti fyrir ströndinni bli-kar hafið lognbjart og fagurt, roðað í glóð kvöld- Bólarinnar, en loftið ómar af fugla söng og gróandinn fyllir vit manna sæturn ilmL í þessu umihverfi, sem nú hef- u-r verið lýst 1-ítillega, ólst Anna upp og þroskaðist þar að viziku og vexti undir handleiðslu ást- ríkra foreldra. Þar byggði hún undirstöðuna undir sitt farsæla líf. Það kom snemma í ljós að Ann-a var fjölhæfum gáfurn gædd, li-stræn og lis-telskandi, geðprúð og glaðlynd og undur mikið náttúrubarn, unni mád- leysingjum og elskaði blómin. Strax á unga a-ldri hafði Anna á-unnið sér traust og virðingu sveitunga sinna og sýnir það, út ef fyrir siig, persónuleika hennar. Þegar Anna er rétt innan við tvítugt fara að gerast stóri-r at- burðir í lífi hennar, veturinn 1910 missir hún föður sinn, hinn trausta stólpa heimi'lisins. Haust ið eftir föðurmissiri-nn rætist óska-draumur hen-nar. Pyrir til- Stillt góðrar móður og sys-tkina fær hún að fara í kvennaskól- ann á Blönduósi og útskrifaðist Iþaðan vorið 1913 með fyrstu ógætis ei-hkunn. Haustið 1917 fer hún á húsmæðra-gkólann í Reykjavík og lýkur honum á tii- eettum tíma með ágætum sem fyrr. Vorið eftir fer hún á nám- ekeið hjá Einari Hel-gasyni í Gróðrarstöðinni í Reykjavík og vinnur þar, við henni hugljúfa vinnu, tilsettan tím-a. Að þessum wámsferli sínum loknum snýr hún heim og tokur tii að prýða Ðrangheimilið með sinni list- ræn-u handavinnu, og ein stofan var prýdd skrautblómu-m, sem bún talaði og gældi við eins og góð móðir við ba-rn sitt í vöggu. Um þessa stofu sagði Si-gurður ráðanautur er hann kom að Dröngum „Hver skyldi trúa því, •ð maður sé staddur norður á Ströndum." Já, svo óa-lgeng voru stofublóm þá tii sveita. handavinnu og fleira. Þar á með- al konu minni. Nú skyldi maður ætla, að marg ur víkingurinn á Strön-dum hafi litið hi-na glæsilegu heimasætu á Dröngum hýru auga, og það hafa þeir eflau-st gert. En örlög mannanna eru marg- slungin og torskilin. Að áeggjan góðra manna ræðst hún árið 1926 sem ráðskona til kaupfélaigs stjórans, Sigurjóns Sigurðssonar á Hólmavík, sem þá var nýle-ga orðinn ekkjumiaður og stóð uppi með al-draða móður og þrjú börn, sem að vísu voru komin nokkuð á legg. Ári síðar, eða árið 1927 giftist Anna Sigurjóni og tókust strax með þeim góðar ástir, sem entist þeim, án kugga, æ síðan. Brát komu í ljós hinir miblu hæfileikar frú önnu, því á skömmum tíma varð heim- i-li þeirra hjóna rómað fyrir gest- risni og myndarskap, sem kunn- ugt er norður þar. Árið 1931 verða þau hjónin fyrir því óláni, að missa allt innbú sitt í el-dsvoða, allt nema orgelið hennar frú önnu, sem tókst að bjarga á síðustu stun-du. Þar brann megnið af hinni róm- uðu handavinnu hennar og mun það hafa valdið henni miklum sársa-uka, þó lítið léti hún bera á því. Árið eftir fluttust þau hijónin ti-1 Reykjavíkur þar sem Sigur- jón gerðist ban-karitari í Búnað- arbankanum og hefur unnið þar fram yfir sjötugt. Hér sannaðist það sem oftar —. Að þar sem friður og kærleiki ræður rikj- um þar er einnig farsældi-n til húsa. Á fáum árum höfðu þau hjónin búið sér fallegt rúmgott hei-mili, sem blóm-gaðist með hverju árin-u sem leið. Heimi-li þeirra var brátt lofað af fjöl- mennuim vina og frænd-ahópi, sem naut þa-r margra ógleyman- legra gleðistunda. Eyrir röakum þrjátíu árum kynntist ég Önnu fyrst oig hin- um fluggreinda mannkostamanni hennar og tel ég það hafa verið mikjll ávinningur fyrir mig. Anna va-r stórbrotin persónuleiki og eihhver sú trúaðasta og kær- lei-ks ríkasta kona, sem ég hefi kynnst um d-agan-a. Fátt var henni óvið-komandi þó hún setti eilífðarmálin ofar öllu og í verk unum sýndi hún trú sína. Þei-m hjónurn varð ekki barn-a auðið. Þó má segja með sanni, að Anna hafi verið margra barna móði-r. Það var algen-gt að sjá það, að börn nágrannanna k-núðu dyra hjá henni, eki til að biðja um brauðsneið eða sæligæti. Hel-d ur ti-1 þess að raða sér í kring um „ömmu“ eins og þau köll- uðu h-ana, og læra hj-á henni sálma, vers og falleg ættjarð- arijóð. Það voru brosándi andlit sem kvöddu „önnu" að náms- stund-u lokinni. En úti fyrir glugg unum hoppuðu smáfuglar í trján um og týndu upp af grasflötinni grjón og brauðmola þegar snjór lá á jörðu og kalt var í veðri. Þanni-g var Anna vinur manna og málleysingja* N-ú hefur þessi kærleiksríka kona lokið göngu sinni frá vöggu til grafar með svo hreinan skjöld, að lastað gat hana enginn. — f dag skilar hún jörðinni aftur skjólfötunum, sem hún fék-k að láni og skylt hafa henni lengi og vel. Hér hefu-r fögur eik fallið til jarðar. Ég á aðeins viljann, en mig sbortir hu-ggunar-orð til að senda astríkum eiginma-nni hinnar látnu, sem hann unni svo heitt. Þó leyfi ég mér að ben-da hon- um og öllum vinahópnum á þau orð, er hin látna byggði, meðal annars, sína bjargföstu trú á, en það voru orð Jesú er hann mælti: „Ég lifi og þér munuð lifa.“ Við skulum því öll minnast Önnu í því trúar Ijósi. — Anna er ekki dáin, aðeins hefur hú-n flust frá okkur til æðri h-eima. Síðustu kveðjuorð mín og konu minnax til Önnu, frá Dröngum, skulu vera fólgin í þeirri ein- lægu ósk, að íslan-d megi auðn- ast að eign-ast sem flestar dætur, sem verði jafnokar hennar, þá m-un þjóð vorri vél farnast. Jakob Jónasson. t t Anna Guðmun-dsdóttir frá Dröngum. K V E © J A Ég hef svo margs að minnast, ég man þig kæra fljóð, því öllum ætíð varstu svo einlæg, hlý og góð. Þú bentir oft á birtu þótt byrgðu sólu ský, þú straukst um votan van-ga og vaktir bros á ný. Ég kveð þig, nú er komið þitt kvöl-d með sólarla-g. Af náð, á nýjum leiðum þú nýjan lítur d-ag. Frá þungum þrauta stundum fer þú á friðar stig. Á lífsins björtu leiðum Guð leiði Oig blessi þig. Guðrún Guðm-undsdóttir frá Melgerði. — LandbúnaÖurinn Fram.h. af bls. 14. sent sæði með flugvél austur á Hérað. Leiðbeiningar í mjöltun og með ferð mj-altavéla annast Jóhann- es Eiríksson ráðunautur hjá B-ún aðarfélagi íslands. SAUÐFÉ I árslok 1961 var tala sauðfjár í landinu um 830 þús. og hefur því fækkað um 4 þús. frá árinu á'ður. í árslok 1962 er talið lík- legt að því hafi enn fækkað og sé nú ekki yfir 800 þús. Slátrun sauðfjár var mikil sl. haust. Alls var slátrað um 846 þús. fjár, þar af um 765 þús. dilk ar. Kjötþungi er alls rúml. 12 -þús. tonn, en meðalþungi dilk-a sem bér segir, undanfarin ár: 1958 14,12 kg. 1959 14,11 — 1960 14,17 — 1961 13,90 — 1962 13,75 — Árið 1961 var slátrun alls um 820 þús. fjár og kjötþungi um 11,7 þús. tonn. Grundvallarverð á I. ffl. dilka- kjöti til bænda frá 15. sept. 1962 er kr. 28,00 (23,05). Útflutningur. Af fram-leiðslu ársins 1962 hefur þegar verið flutt út um 2200 tonn af kinda- kjöti, en búizt er við, að alls þurfi að flytja út 2500 — 3000 tonn. Mest er flutt tl Bretlands, en einnig nokkuð ti-1 Svíþjóðar, Danmerkur, Noregs og Færeyja. Mæðiveiki kom upp á tveim- ur bæjum í Dalasýslu, og var öllu fé þar slátrað. Garnaveiki kom upp á Skálpastöðum í Borgar- firði, en í því hólfi hefur hún ekki verið þekkt áður. HROSS. Tala hrossa er um 31.000 í árs lok 1961 (30.795).•Þorkell Bjarna son Laukarvatni var ráðinn hrossaræktarráðunautur árið 1962. Landsmót var haldið í Skóg arihólum 14. og 15. jú-lí 1962. Þar voru sýnd um 180 hross. Að sýn ingu þessari stóð Búnaðarfélag fslands og Landssamband hes-ta manna. Hið síðarnefnda efndi til kapprgiða á mótinu. Meðal ann ars var í fyrsta sinn á landsmóti keppt í 800 m. hl-aupi og 1. verð- laun fyrir það ákveðin 20.000,00 Eru þetta hæztu verðlaun, sem veitt hafa verið í kappreiðum hér á landi. Hlaut þau Glanni frá Norðurh-jálegu í Álftaveri. Útflutt voru um 200 hross árið 1962. Tamninganá-mskeið hafa verið líkt og undanfarin ár. ANNAÐ BÚFÉ Tala þess er sem h-ér segir: 1961 1500 92.000 800 300 Fram-haldsskólar í sveitum. Samkvæmt upplýsingum frá 1956 Svín 746 Hænsni 95.019 Endur 208 Gæsir 220 40 ára skeið gegnt mikilvægum störfum fyrir landbúnaðinn. Fáir bafa haft jafn mikil áhrif í fram- fa-ramlálum landbúnaðarins, né unnið lengri starfsdag fyrir is- lenzkan landbúnað en hann hefur gert. Hvarvetna hefur verið bor- ið fyllsta traust til hans, enda hefur hann ávallt verið heill í starfi. Landbúnaðarmálin hafa alltaf verið óskabarn hans. Við búnaðarmálastjórastarfi hefur nú tekið ’ldór Páls- son, en hann e. 'inn í það starf, sveitam; ippeldi og upplagi, en n menntaður á sviði landbu..___.rins og dug- mikill í hverju starfi. Ég leyfi mér að þakka Stein- grími Steihþórssyni fyrir langt og vel unnið starf og óska Hall- dóri Pálssyni heilla í mikilvægri virðingarstöðu fyrir landbúnað- inn. Lokaorð. Hér að framan hefur verið reynt að bregða u-pp myndum. mest í tölum, af ýmsum þáttum land-búnaðarins hér á landi 1961 og 1962. Hver og einn verður svo að draga þar af þær álykt- anir, sem honum finnst réttast- ar. Fjárhagsleg afkoma bænda hefur ekki beint verið gerð að umtalsefni. Til þess að hægt væri að gera því efni sæmileg skil, þyrftu að vera fyrir hendi bú- reikningar miklu fleiri en nú eru til. Það er langt frá nægi- Fræðslumálaskrifstofunni er eft I legt að h-afa á skrifstofu í Reykja- irfarandi fjöldi nem-enda í nokkr um framhaldisskólum í sveit: Bændaskólanum 1960 —61 á 1961 —62 1962 —63 Hvanneyri .... Þar af í Fram- 56 53 60 haldsdeild .... Bændaskólanum 5 á 8 8 Hólum Garð- 31 18 23 y rk j uskólanum f héraðsskólum 10 20 10 alls í húsmæðrask. í 839 830 844 sveit f íþróttakennara 248 248 239 skólanum 12 í Menntaskólanum 12 14 Laugarvatni ... í Samvinnusk. 94 93 99 Bifröst 68 68 76 Tölurnar í öllum þessum skól- um eru því m-jög svi-paðar öll þessi ár. Utanferðir og erlendar heimsóknir Allmargir landbún-aðarmenn lögðu leið sína til annarra landa til kynningar, á fundi eða ráð- stefnur eða til lengri dvalar. Meðal þeirra má telja Fétur Gunnarsson, Ólaf Stefánsson, Sturlu Friðriksson, Stefán Aðal- steinsson, Björn Bjarnason, Agn- ar Guðnason, Svein Tryggvason, Gunnar Árnason, Óla Val, Har- ald Árnason og undirritaðan, er fór m-eð nemendur Framhalds- deildar á Hvanneyri, kynnis- og ná-msför um Norðurlönd. Félag íslenzkra búfræðikandi- data og íslandsdeild norrænna búvísindamanna bauð sumarið 1962 hingað tilraunastjóra Frand- sen á Ötoftegaard í Danmörku. Flutti hann fyrirlestra um jurta- kynbætur og uppbyggingu eggja- hvítunnar. og ferðaðist nokkuð um landið, en leiðsögum-aður hans var Pétur Gunnarsson fóð- urfræðingur. Kona Frandsens var í för með honum, og létu þau hjón hið bezta af dvöl sinni hér. Sátu þau m.a. sum-arfund Félags ísl. búfræðikandídata. Steingrímur Steinþórsson búnaðarnr.álastjóri . f árslok 1962 lét af starfi s-ínu, vegna aldurs, Steingrímur Stein- þórsson búnaðarmálastjóri, en hann verður 70 ára 12. febr. 1963. Steingrímur hlaut fyrstu bún- aðarmenntun sína á Hvanneyri. Eftir að hafa lokið prófi við bún aðarháskólann danska árið 1924 gerðist hann kennari á Hvann- eyri, síðan skólastjóri á Hólum -í Hjaltadal, en eftir það búnað- armálastjóri og ráðherra. Stein- grímur hefur því u-m nærfellt vík einn mann, sem á að leið- beina um búreikningahald um land allt, gera reikninga u-pp og skrifa um þá skýrslu. Lágmark- ið þyrfti að vera einn búreikn- ingaráðunautur í hverjum lands- fjórðungi og auk þess aðalskrif- stofa, sem gæti verið staðsett í Reykjavík. Ann-ars er Reykjavík að verða sterkur segull, sem ósjálfrátt dregur oft beztu kraftana frá sveitunum án þess þó í mörgum tilfellum að búa þeim þar betri starfsaðstöðu. Á móti þessu ber að vinna. Með betri samgöngum þurfa sveitirnar að þjappa sér saman, koma sér upp mennta- stöfnunum, iðnfyrirtækjum, sjúkrahúsum án þess að hugsa um of um hreppa- eða sýslu- mörk. Og höfuðborgin á að styrkja okkur í þessu efni. Reyikj-a-vík mun nú vera ein allra stærsta höfuðborg í heimi miðað við stærð þjóðarinnar. Hvarvetna er meðalhófið bezt og það á einnig við um mann- fjöldann 1 höfuðborg íslands. Aðsókn að íslenzkum bænda- skólum hefur ekki verið eins mikil og æskilegt væri. Vonandi verður þeim skólum í framtið- inn tryggður meiri kennarakost- ur og betri kennsluskilyrði en verið hefur. Þjóðin þarf að fá í stöðu bóndans sem flesta vel menntaða búfræðinga, og leið- beinendur bænd-a þurfa ekki síð- ur að vera vel undir það starf búnir, ekki aðeins á bóklegum sviðum, heldur engu síður í því verklega. Mönnum hættir stund- um við, að gleyma því, að mennt- un er ekki aðeins fólgin í því að kunna stærðfræði ,tungumál eða sögu, heldur einnig að kunna skil á verklegum hlutum og skilja hvernig á að beita þekkingunni. Jafnvel vísindamaðurinn þarf að hafa hagnýta þekkingu til brunns að bera, ef hann á að geta lagt spurningar fyrir náttúruna á réttan hátt og fengið út úr þeim hagnýtt svar, en láti sér ekki nægja með fánýt atriði til þess eins að geta búið til töflur óg margorðar skýrslur eða formúl- ur, sem fáir lesa og enn færri skilja. Þessi orð ber ek-ki að skilja á þann veg, að ég meti lítils bóklegt nám. Hinu vil ég halda fram, að mat bóklegs náms megi ekki skyggja á þekkingu á verk- legum sviðum. Hvorugt getur án hins verið. Fyrir hönd Bændaskól-ans á Hvanneyri sendi ég bændum ÖU- um og búaliði, en þó einkum Hvanneyringum, óskir um gleði- rikt og gott nýbyrjað ár. Guðmundur Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.