Morgunblaðið - 19.01.1963, Síða 13

Morgunblaðið - 19.01.1963, Síða 13
Laufardagur 19. Janflar 1963 MORGUWBLAÐIÐ 13 Guðiiiuridur Jónsson skólastjóri, Hvanneyri: Landbúnaðurinn 196 SAMKVÆMT beiðni Morgun- Iblaðsins mun ég, líkt og 4 undan- íarin ár, gera tilraun til þess að tína saman nokkra fróðleiks- mola varðandi landibúnaðarmál 1901 og 1962. Þetta verður þó ekki samfel'ld ritgerð, enda vant ar enn margs konar upplýsingar itm árið, sem var að líða. í sum- um tilfellum eru ekki til nýrri tölur en frá 1961 eða hluta af érinu 1962. * Veðrið. Veðurfar hefur verið umlhleyp ingasamt á árinu og að ýmsu leyti ekki hagstætt fyrir land- Ibúnaðinn. Frost var mikið í jörðu í vor og vormánuðir kald- ir, seint spratt og lambahöld voru ekki góð. Yfir sumarið var tíð skúrasöm, og víðast á landinu gekk heyskapur fremur illa. Tún kól víða á Norðurlandi, einnig gömul tún og háarspretta var Blítil. Hey voru því si. haust víða í minna lagi, uppskera garð- évaxta undir meðallagi, senni- lega ekki mikið yfir 60 þús. tunn ur jt i Bústærð. Hér verða sýnd nokkur dæmi tim uppskeru og búfénað á nokkr um stórum búum hér á landi. Til samanburðar eru í sviga tölur frá 1961: Bessastaðir: Taða 2300 hestb. (2400), nautgripir 58 (60), sauð- fé 40 (65), hænsni 900 (900), kartöflur 20 tn. (25), dráttarvéi- ar 3 (3). Vífilsstaðir: Taða 2400 hestíb. (2600), nautgripir 84 (84), hross 2 (2), kartöflur 80 tn. (80), drátt- arvélar 3 (3). Blikastaðir: Taða 2700 hestíb. (3000), nautgripir 85 (85), sauð- fé 30 (30), hross 8 (6), hænsni 300 (350), kartöflur 30 tn. (40), fcorn 15 tn. (10), dráttarvélar 4 (4). Sámsstaðir: Taða 1300 hestb. (1150), nautgripir 20 (20), hross 8 (6), kartöflur 50 tn. (200), korn 100 tn. (170), grasfræ 0 (300), til- raunir gerðar á um 1000 reitum. Holt í Stokkseyrarhr.: Taða 2500 hestb. (3300), nautgripir 75 (75), sauðfé 400 (360), hross 10 (15), hænsni 30 (20), kartöflur 50 tn. (150), rófur 50 tn. (100), dráttarvélar 3 (3), nýrækt 4 ha (2,6). Laugardælir: Taða 6000 hestb. (6000), nautgripir alls 180 (162), íþar meðtalin naut sæðingarstöðv arinnar, hross 40 (35), hænsni 500 (500), gyltur 8 (10), svín alls 100 (50), dráttarvélar 4 (4). Byggt var á árinu mjólkurhús og hjarðfjós. Afkvæmarannsókn- ir á nautgripum eru í Laugar- dælum. Hvanneyri: Taða + útíhey 4500 hestíb. (5000), nautgripir 101 (117), sauðfé 433 (454), hross 11 (9), dráttarvélar 9 (9), Jarð- ræktartilraunir eru líkt og áður á um 1200—1300 reitum, ennfrem ur beitartilraunir. Verkfæra- nefnd ríkisins hefur aðsetur á Hvanneyri. Auk fastra kennara við skólann kenna í vetur Óttar Geirsson búfræðikanditat og Bjarni Arason ráðunautur. í janú ar 1962 réðst til skólans Pétur Haraldsson vélfræðingur sem kennari í vélfræði. Hefur kennsla í þeirri grein verið stórlega auk- in frá því sem áður var. Magnús El'lertsson tilraunamaður hvarf frá starfi á árinu í mjóltkurnám. Hólar: Taða 4000 hestíb. (3299). nautgripir 70 (81), sauðfé 560 (546), hross 50 (80). Gunnar Bjarnason lét af skólastjórn 1. júní, en við tók Árni Pétursson kennari að Hólum. í vetur kenn- ir á Hólum, auk fastra kennara, H. J. Hólmjárn á Vatnsleysu. Gunnarsholt: Taða 6000 hestíb. (9000), nautgripir 230 (200), sauð fé 1065 (1050), hross 12 (9), drátt arvélar 5 (5). Flugvél dreifði um 450 tonnum af tilbúnum áburði á 20 stöðum í Rangárvalla- Skaftafells-, Árnes-, Borgafjarð- ar-, Þingeyjar-, Snæfellsnes- og Barðastrandasýslum, mest á ó- ræktuð beitilönd. Egilsstaðir: Taða 3800 hestb. (4000), nautgripir 90 (60), sauð- fé 300 (370), hross 5 (6), hænsni 50 (50), gýltur 5 (5). Sáð var í 30 ha korni, en þroskaðist ekki. Skriðuklaustur: Taða 1100 hestíb. (1600), nautgripir 0 (6), sauðfé 760 (750), hross 7 (6), hænsni 15 (20), kartöflur 25 tn. (35), dráttarvélar 3 (3), tilraun- areitir um 650. Afkvæmarann- sóknir eru á sauðfé. Á si. vori lét Jónas Pétursson af starfi sem tilraunastjóri, en við tók Matbhías Eggertsson bú- fræðikanditat . Lundur við Akureyri: Taða 2800 (3000), nautgripir 153 (160), svín alls um 400 (400), þar af gyltur 30 (30). Afkvæmarann- sóknir eru á nautum. Tilraunastöðin á Akureyri: Taða 2000 hestíb. (2000), nautgrip ir 50 (50), kartöflur 300 tn. af 4 ha (600), tilraunareitir um 1000. Þessar tölur sýna, að yfirleitt er uppskera minni og búfé færra en 1961. Fólksfjöldi í sveitum. f árslok 1961 var mannfjöldi í landinu alls 180.058 (177.292), iþar af í sveitum 31,812 ,32,062) eða 17,67%. Um síðustu aldamót voru í sveitum landsins um 61 þús manns. Nemur því fækkun- in tii ársloka 1961 29—30 þús. manns. k Jarðabætur . Hér verður birt yfirlit um jarðabætur áranna 1960 og 1961: 1960 1961 Nýrækt þar í sandgræðsla ha 3630 3951 Túnsléttur, ha °7 102 Matjurta- garðar, ha 43 416 Grjótnám, ms 19.683 19.456 Handgrafnir skurðir, ms 6.284 5.022 Vélgrafnir skurðir, ms 3.061.503 Lokræsi, m 10.893 12.390 Girðingar, km 560 585 Þvaggryfjur, al steyptar, ms 2.302 1.543 Áburðaihús, ms 15.403 14.827 Haugstæði, m2 933 628 Þurrheys- hlöður, ms 117.785 04.053 Súgþurrfcunar- kerfi, m2 21.207 18,694 Votíheys- hlöður, ms 13.302 8.614 Matjurta- geymslur, ms 2.057 4.096 Fjöldi jarða- bótamanna 3.520 3.308 Framlag ríkis- ins alls kr. 21.708.303 19.789.299 Þar af á vélgr. skurðli, kr. 10,204.658 7,775.213 Þessar tölur sýna, að í heild sinni eru jarðabætur álíka miki- ar árið 1961 og þær voru 1960. Það er atíhyglisvert, hvensu marg ir bændur það eru, sem alls eng- ar jarðabætur gera á jörðum sín- um af þeim, sem styrkhæfar eru, eða um 45%. Hver jarðabóta- maður hefur aukið tún sitt um 1,2 ha að meðaltali árið 1961. Þetta er mikil aukning í ræktun landsins. Túnasléttur, handgrafn- ir skurðir og lokræsi er sama og ekkert gert af. Áburðargeymslur og hlöðubyggingar eru líkar og 1960, þó frekar minni, einkum minnika byggingar á votíheys- geymslum. Framræsla. Á árinu 1962 voru í gangi 20 skurðgröfur hjá Véla- sjóði (16), 4 hjá Landnámi rákis- ins (3) og 10 hjá ræktunarsam- böndum (12), alls 34 gröfur (31). Talið er að þessar gröfur hafi alls grafið um 2,6 millj. rúm- metra. Mest afköst eftir skurð- gröfu var rúml. 150 þús ferm. Fullnaðaruppgjör fyrir árið 1961 sýndi, að skurðgröfur grófu alls fyrir bændur um 2,8 millj. ms, en þess utan er gröftur landnáms- ins. Kostnaður á grafinn rúm- metra 1901 reyndist 4,89 kr. að meðaltali, en búizt er við, að sú tala verði um 5,40 árið 1962, hjá Vélasjóði og ræktunarsambönd- unum. Stofnlánadeild landbúnaðarins tók til starfa 2. mai 1962 og hættu þá jafnframt Ræktunar- sjóður og Byggingasjóður. Veitt voru úr Stofnlánadeild- inni árið 1962, 834 lán (þar 1 fyrri hluti ársins úr Ræktunar- sjóði og Byggingasjóði) samtals 70,4 millj. kr., o geru það hærri lánveitingar en nokkurt ár áður. Lán til ibúðashiúsa $ sveitum voru hækkuð um 50% og önn- ur lán um 10—15% .Hafnar voru lánveitingar út á heimilisdrátt- arvélar. Úr veðdeild búnaðarbankans voru 1962 veitt 866 lán samtals 68,7 millj. kr. Tilbúinn áburður. Notkun tilbúins áburðar er mjög mikill hér á landi miðað við stærð hins ræktaða lands. Áburðarverksmiðjan í Gufu- nesi framleiddi árið 1962 19.835 tonn af Kjarna, en salan innan- lands var sem hér segir: 1959 1960 1961 1962 Köfnunarefni (N2), tonn 7686 7080 7484 8998 Fosfórsýra (P205), tonn 3978 3700 3553 4322 Kalí (K20), tonn 2252 2060 1957 2500 Notkun tilbúins áburðar fer því vaxandi, enda hefur hækkun á verði tilbúins áburðar verið minni undanfarin ár heldur en á öðrum liðum i rekstrarútgjöld- urn bænda. Landnám og lánveitingar Nýbýlanefnd samþykkti stofn- un 43 nýbýla árið 1962 (40). Veittur var styrkur til endur- byggingar íbúðarhúsa á 109 jörð- um, sem annars gat verið hætta á að færu í eyði. Sérstakur styrk ur var veittur bændum, sem búa á jörðum með minni en 10 ha Lokræsaplógur. Guðmundur Jónsson tíúsn, til þess að stækka ræktaða landið. Á árinu 1963 mun þetta lágmark fyrir auka ræktunar- styrk verða hækkað upp í 15 ha. Heyfengur. Rælktað land hefur aukizt ár- lega síðustu árin um nær því 4000 ha á ári að meðaltali. í árs- lok 1962 má ætla, að tún séu orð- in að stærð um 86 þús. ha. Þes i tala er þó engan vegin nákvæm og er sennilega frekar of há en of lág. Árið 1928 var stærð túna aðeins um 23 þús. ha. Er því um að ræða rnikla framför í þesisu efni. Hér skal sýnd tafla um töðufeng; talið x hestburðum á ári: 1891 — 1900 1921 — 1930 1954 — 1958 1959 1960 1901 449 þús. 723 — 2.600 — 3.196 — 3.393 — 3.473 — Tölumar ættu þó að vera hærri hin síðari ár, þegar tekið er til- lit til þess, að stöðugt fer í vöxt beit búfjár á ræktað land. Magn útheys fer stöðugt minnk andi. Var það 1961 um 230 þús.' hestíb., en var 1960 um 312 þús. hestíb. Miðað við fóðurgildi er út- heysfengur varla meira en 5% af heyfeng alils. Garðrækt. Uppskera af kartöflum var 1961 um 102 þús. tunnur, en auk þess mun ávallt vera nokkuð af neyzlukartöflum heimaræktuð- um, sem ekki kemur til fram- tals. Árið 1962 er uppskeran mun minni, væntanlega um 60 þús. tunnur. Flutt var inn af nýjum kartöflum sumarið 1962 um 6000 tunnur, en út var flutt um 3000 tunnur. Útflutningurinn var framkvæmdur fyrri Mutía sumars til þess að forða skemmd- um og atíhuga möguleika á því, hversu Bretum mundi falla í geð íslenzkar kartöflur. Seinna voru svo fluttar inn kartöflur af nýrri uppskeru. Útflutningurinn gekk að óskum. Gott verð fékkst fyrir kartöflurnar, um 4 kr. hvert kg. á höfn hér .En það kom í Ijós að Bretum féll ekki í geð Gúll- auga, en óskuðu frekar eftir Bintje. Þessi tilraun sýnir, að ekki er loku fyrir það skotið að rækta hér kartöflur til útflutn- ings. Hafin er bygging geymslu fyr- ir grænmeti í Reykjavík. Á hún að taka um 60 þús. tunnur full- gerð. Bætir það úr brýnni þörf. Stofnræktaðar voru um 800 tunnur innanlands, en auk þes3 flutt inn um 300 tunnur af er- lendu útsæði. f stofnræktinni eru aðallega Gullauga, Rauðar fs- lenzkar og Bintje, ennfremur Rya. Garðyrkjuskóli ríkisins í Hvera gerði tekur inn nemendur annað hvert ár og er nú fullskipaður — 10 nemendur í öðrum bekk. Tækl til djúpfrystingar hafa verið sett niður og verið að gera tilraun- ir með þau. Um 7000 m2 eru undir gleri og verið að endur- byggja eldri gróðurhús. Sölufélag garðyrkjumanna ann ast verzlun með innlent græn- meti. Umsetning þess hefur ver- ið sem hér segir: Framhald á bls. 14.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.