Morgunblaðið - 24.01.1963, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 24. janúar 1963
MORGVISBL AÐIÐ
19
^ÆJARB?P
Sími 50184.
5 VIKA
Héraðslœknirinn
Dönsk stórmynd i litum.
Byggð á sögu Ib H. Cavling’s
Sagan hefur komið út á
íslenzku.
EBBE LANGBERG,
GHIXA N0RBY.
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðustu sýningar.
Hafnarf jarðarfaíó
Sími 50249.
Pétur verður pabbi
GA STUDIO prœsenterer det dansfee lystspll
FASTMANC0L0UR
GHITA
N0RBY
EBBE
LANGBERG
DIRCH
PASSER
DUDY
gringer
DARIO
CAMPEOTTO
ANNELISE REENBER6
Ný úrvals tíönsk litmynd tek-
in í Kaupm.höín og París.
Ghita Nörby
Dirch Passer
Ebbe Langberg
ásamt nýju söngstjörnunni
Dario Campetto
Mynd sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 7 og 9.
JÓN E. AGUFTSSON
málarameistari, Otrateigi 6.
Allskonar málaravinna.
_________Simi 36346,_________
Sendisveinn
Unglingspiltur óskast nú þegar til séndi-
ferða í vörugeymslu vorri.
Landssmiðjan
WEN - MtKJUDREIFARIAIN
Hefur reynzt framúr-
skarandi vel við dreif-
ingu jafn þunnrar, sem
þykkrar mykju. —
Nú er rétti tíminn
að panta fyrir vorið.
Rúmmál um 15 Kl.
VERÐIÐ ER um kr. 28.800,00.
Dráttarvélar hf.
öiqurpórjónsson &co
JJafiuvytnrti if
KÓPAYOGSBÍð
Sími 19ia5.
Ný amerísk STÓRMYND
sem vakið hefur heims-
athygli. Myndin var tekin á
laun í Suður-Afriku og smyg!
að úr landi. — Mynd sem á
ernindi til allra.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4.
RÖÐdU
Hinir bráðsnjöllu
Hstamenn
LES CONRADI
koma fram tvisvar á
kvöldi með algerlega sjálf-
stæð og mismunandi skemmti-
atriði.
Gestir hússins geta valið úr
30 mismunandi kínverskum
réttum, sem framreiddir eru
af kínverskum matsveinum
frá kl. 7.
Borðpantanir í síma 15327.
Húsbyggjendur
Málarameistari getur tekið að
sér stór verk í bænum eða
úti á landi. — Hagkvæmir
greiðsluskilmálar. Tilb. send-
ist afgr. Mbl. fyrir 1. febr.
merkt: „Málaravinna — 3921“
Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar..
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
BINGÓ - BINGÖ
Breiðfirðingabúð
í KVÖLD kl. 9.
Meðal vinninga:
Ferðaútvarp, 12 manna kaffistell, stál-
borðbúnaður fyrir 6 og stofulampi.
Spjöld seld á lækkuðu verði.
Borðapantanir í síma 17985.
Breiðfirðingabúð.
Silfurfunglið
Dansað í kvöld 9—11,30.
Kvartett Karls Möller.
Söngvari: Þór Nielsen.
„Síðast var fullt TUNGL“!
Spaðaklúbburinn
í Lídó í kvöld
í kvöld verður stofnaður nýr skemmti
klúbbur í Lido fyrir ungt fólk á aldrinum
16—21 árs.
Lúdó sexfett og Sfefán skemmta
Ýmis önnur skemmtiatriði. Dansað til kl. 1.
Aðgangseyrir kr. 35,00. —
Veitingar innifaldar. Húsið opnað kl. 8.
Fjölmennið í fjörið í Lídó
KLIJBBURINN
TEDDV FOSTED
og JULIA
SYNGJA OG LEIKA
Komið og heyrið eitt bezta
skemmtiatriði, sem komið
hefir fram í Klúbbnum,
í kvöld og næstu kvöld.
KLÚBBURINN