Morgunblaðið - 24.01.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.01.1963, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 24. janúar 1963 MORGLI /V BLAÐltí 21 SELJUM í DAG Opel Kapitan 1960 glæsilegur einkabíll Bílasalan ÁLFAFELLI Hafnarfirði — Sími 50518. Óskum að ráða stúlku til aðstoðar í vélasal. Æskilegt að umsækj- andi hafi áður unnið í prentsmiðju eða bókbandi. Prentsmiðjan EDDA h.f. Verkamenn óskast strax Mikil vinna. Byggingafélagið Brú hf. Borgartúni 25. — Símar 16298 og 16784. Dömur Hvítu nælon og dacron vinnuslopparnir komnir. — Stærðir 10—16. Hjá Báru Austurstræti 14. Lítill trillubátur með vél til sölu. — Sími 11360. Sfretch KVEIMBUXUR Verð aðeins krónur 695>00. Miklatorgi. Félagslíl íþróttakennarar. Munið fundinn í Melaskóla fimmtudag, 24. jan. kl. 8.30. Stjórnin. JXliflkid Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð 29. þ. m. — Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka fjarðar, Vopnafjarðar, Borg- arfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðv arfjarðar, Breiðdalsvíkur, — Djúpavogs og Hornafjarðar. Farseðlar seldir á mánudag. Esja fer vestur um land í hring- ferð þann 30. þ. m. — Vöru- móttaka á föstudag og laugar dag til Patreksfjarðar, Sveins e<yrar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyrar, Suðureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akur- eyrar, Húsavíkur og Raufar- hafnar. — Farseðlar seldir á þriðjudag. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrl. TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Iðnaðarbankahiisinu. Síniar Z4G35 og 16307 sparifjAr- EIGENDUR. Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—12 f.h. og kl. 8—9 e.h MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstræti 3 a. - Sími 15385. Hefi kaupendur að fasteignatryggðum og eða ríkistryggðum skuldabréfum. Uppl. kl. 11—12 f. h. og kl. 8—9 e. h. MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstræti 3 a. - Sími 15385. PENINGALAN Útvega hagkvæm peninga- lán til' 3. eða 6. mán., gegn öruggum fasteignaveðstrygg- ingum. Uppl. kl. 11.—12. f. h. og kl. 8—9 e. h. MARGEIR J. MAGNÚSSON. Miðstræti 3 a. - Sími 15385. ATHUGIÐ ! að borió saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. IJTSALA - IJTSALA í dag hefst útsala á alls konar herra- og drengjafatnaði: Vetrarfrakkar Peysur Poplinfrakkar Peysuskyrtur Úlpur Manehettskyrtur Blússur — Góðar vórur, mikill afsláttur — Verzlunin Herraföt, Hafnarstræti 3 Rýmingarsala Karlmannaskyrtur, stórkostleg verðlækkun. Smásala — Laugavegi 81. LOKAÐ vegna jarðarfarar frá kl. 1—4 e. h. Eimskipafélag Reykjavíkur hf. * IJtsalan heldur áfram Mikill afsláttur. Hafnarstræti 7. Útgerðarmenn Frystihúsaeigendur FREON - 12 KÆUMIÐILL f r á ( f rystivélavökvi) “Efl.U.V ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI EIK AUMBOÐSMENN: HrÍA^ón G.GULiAnnF Pökkunarstulkur óskast strax. Hraðfrystihúsib Frost hf. Hafnarfirði. — Sími 50165. Afgreiðslumaður Ungur maður óskast* strax til afgreiðslustarfa í véla- og járnvöruverzlun. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 27. þ. m., merkt: „Afgreiðslumaður nr. 127 — 3914“. — Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Alltat fjölgar VOLKSWAGEIM 4 2 0 0 bílar framleiddir á dag . og þar af . . en vinsamlegast pantiö tímalega einn fyrir yður heiidverzlunin HEKLA hf. - Sími 11275

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.