Morgunblaðið - 27.01.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 27.01.1963, Blaðsíða 16
10 Mo *? cr mnr 4 ðið Sunnudagur 27. janúar 1963 Alltaf fjölgar VOLKSWAGEN 4200 bílar framleiddir á dag . og þar af emn fyrir yður . . en vinsamlegast pantið tímalega heildverzlunin HEKLA hi. - Sími 11275. Þorrablót Breiðfirðingaféi. verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 2. febr. Nánar auglýst síðar. NEFNDIN. SPAR-SKUM Byggingarfélag eða verktakar, sem annast húsa- einangrun óskast til þess að selja SPAR-SKUM. . Fyrirspurnir óskast sendar til: Isoleringsfabriken SPAR-SKUM A/S, Falkonerallé 36, K0benhavn F. Fóndur- og leikskóli Hinn 1. febrúar n.k. tekur til starfa í húsi K.F.U.M. við Holtaveg föndur- og leikskóli fyrir fimm og sex ára börn. Tvær fóstrur annast kennsluna. Inn- ritun fer fram mánudag og þriðjudag 27. og 28. þ.m. kl. 10—12 f.h. í símum 3-41-48 og 3-47-53. Ingigerður Ágústsdóttir, Jóhanna Pétursdóttir. r HANSA-skrifborð HANSA-hillur eru frá: Laugavegi 176. Sími 3-52-52. SIGFÚS GUNNLAUGSSON CAND. OECON. Lögg. skjalaþ. og dómt. í ensku. Bogahl'íð 2§ — Sími 32726. N ý k o m i ð EIRRÖR 11, 12, 14, 15, 22, 28, 34, 42, 53, og 54 mm og tilheyrandi fittings nýkomið. Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15 sími 2-41-37. Verkamenn óskast í byggingarvinnu við Hallveigarstaði við Garðastræti. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Verklegar framkvæmdir hf. Frá Sjálfstæðishúsinu Síðdegiskaffi í dag kl. 3—5. Spánska danstríóið „Qeta Barceló64 skemmtir. Capri kvintettinn leikur. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ. SÍ-SLETT POPLIN (NO-IROM) MIMERVAcÆv^te>* STRAUNING ÓÞÖRF VERZLUIMIIM SKOLAVÖRÐUSTÍG 5 CTSALA - UTSALA Ú T S A L A N hefst á mánudag. Barnavettlingar — Barnanáttföt — Sokkabuxur — Barnakjólar og margt fleira fyrir hálfvirði. VERZLIJNIN EIUMIA SKÓLAVÖRÐLSTÍG 5 Afgrefóslustúlka óskast nú þegar. Lágmarksaldur 20 ár. lýsingar gefnar mánudag kl. 5,30—6 e.h. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. — Upp- AUSTUR STRÆTI 9 . SÍMI »11161117 Verkamenn óskast í byggingarvinnu við lögreglustöðina við Snorrabraut. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Verklegar framkvæmdir hf. UTSALA SK ÚFATNAÐUR ÚTSALA KVENSKÓR — 50°/o afsláttur KARLMANNASKÓR með hæl og flatbotnaðir. 5 margar gerðir. DRENGJASKÓR KVENBOMSUR með nælon- og gúmmísólum. TELPNASKÓR flatbotnaðar og fyrir hæl, úr rifsi og flauel. ALLT NÝLEGAR OG ÓGALLAÐAR VÖRUR — S TENDUR YFIR AÐEINS FÁA DAGA. Skóverzlun PÉTURS ANDRÉSSONAR SKÓVERZLUNIN Laugavegi 17. Framnesvegi 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.