Morgunblaðið - 27.01.1963, Blaðsíða 24
c
alnkoumbos o»ð A Mlchelsen
klapparsllð 25
•fml 20560
,Ægir’ finnur
enga síld
en leitarskilyrði erfið vegna
veðurs
MBL. hringdi til Jakobs Jakobs-
sonar, fiskifræðings, sem er leið-
angursstjóri í leiðangri vs. Ægis
Var Ægir þá staddur skammt
frá Dyrhólaey á austurleið í
þungum sjó.
Jakob sagði leiðangurinn ekki
hafa gengið vel til þessa, því að
Þióftorkosn-
ingu lýkui
- í kvöld
STJÓRNARKJÖRI í Vöru-
bilstjórafélaginu l>RÓTTI
lýkur í kvöld kl. níu. IvOsið
er frá kl. eitt eftir hádegi.
Kosningin fer fram í húsi
félagsins við Rauðarárstíg.
Lysti lýðræðissinna er B-
listi. Skorað er á alla stuðn-
ingsmenn B-listans að kjósa
snemma og veita listanum
hvern þann stuðning, sem
þeir mega.
Kommúnisfoi
brjótn
SAMKVÆMT venju sinni
afhenti stjórn Dagsbrúnar
7, sýningiinni í Ás-
grímssafni að ljúka
SÝNINGIN sem opnuð var í Ás
grimssafni 21. okt. stendur að-
eins yfir í 4 daga ennþó. Lýkur
henni sunnudaginn 3. febrúar.
Verður safnið þá lokað í hálfan
mánuð. meðan komið er fyrir
nýrri sýningu, sem opnuð verður
17. febrúar.
Á þessari sýningu eru ýmsar
myndir sem ekki hafa áður kom
ið fyrir almenningssjónir.
Ásgrímssafn, Bergataðastræti
74, er opið sunnudaga, þriðju-
daga og fimmtudaga frá kl.
1,30 — 4. Aðgangur ókeypis.
veður hefði verið kolvitlaust. Þo
hefði tekizt að ljúka sjórann-
sóknum að mestu á svæðinu frá
Reykjanesi að Vestmannaeyjum,
áður en tók að hvessa að ráði.
Voru gerðar seltúmagns- og hita-
stigsmælingar. Engin síld fannst
á þessum slóðum, en þess ber að
gæta, að leitarskilyrði voru ekki
góð.
Aðfaranótt iaugardagsins var
leitað rétt austur af Eyjum, en
án árangurs. Á laugardag var
leitað á lensi, en sjór var þung-
ur, eins og fyrr segir. Jakob
sagðist gera sér vonir um að eitt
hvað fyndist, þegar veður batn
aði.
Tvö norsk skip, sem ætluðu
að stunda hér síldveiðar í til-
raunaskyni, voru á austurleið.
Munu þau hafa gefizt upp og
ætla að reyna norður af Fær-
eyjum. Þar eru norsk síldveiði
skip og allur sovézki rekneta-
flotinn. Síldin er á austurleið
þar, og ætla Norðmenn og Rúss
ar að veiða eitthvað af henni,
áður en hún gengur upp að Nor-
egsströndum.
í Dagsbiún
lög
frambjóðendum B-listans
ekki kjörskrá félagsins,
fyrr en rétt áöur en kosn-
ing hófst í gær. Þetta er
freklegt brot á reglugerð
ASÍ um allsherjaratkvæða.
greiðslu í verkalýðsfélög-
um, en hún mælir svo fyr-
ir, að kjörskrá skuli afhent
í seinasta lagi tveimur sól-
arhringum áður en kjör-
fundur hefst. Fylgja öll
verkalýðsféiög að sjálf-
sögðu þeim fyrirmælum,
nema Dagsbrún, þar sem
kommúnistastjórninni þyk
ir sæma að níðast á and-
stæðingum sínum með
þessum hætti og brjóta á
þeim lög.
Fœreysku skipi
hlekkist á
Patreksfirði, 25. janúar.
ILLT veður var hér í gær og
mikill éljagangur, svo að skugg-
sýnt var annað veifið. — Engu
skipi hlekktist á, nema færeysku
stálskipi, sem heitir Tungufoss-
ur og er frá Skopun á Sandoy.
Skipið hefur verið hér á línu-
veiðum og um kl. 5 í morgun
var það statt 40 sjómílur vestur
af Bjargtöngum. Hélt skipið
þar sjó í vondu veðri. Skullu þá
tveir brotsjóir á skipinu, svo að
lúkarinn fyllti. Allar rúður
brotnuðu í brúnni og klefa skip-
stjóra, sem vaknaði á sundi.
Beitingaskýli brotnaði bak-
borðsmegin, og bæði björgunar-
bátinn og gúmmíbát tók út. öll
siglingatæki urðu óvirk nema
áttavitinn. Sjór komst í vélar-
rúm, og var um eins metru djúp
stöðvaðist vélin. Varð það skip-
stöðxaðist vélin. Varð það skip-
verjum til lífs. Meiðsli urðu ekki
á mönnum, nema einn meiddist
á baki.
„Tungufossur“ er eins árs gam
alt skip, 268 tonn. Skipstjórinn
er 27 ára og heitir Þrándur Þránd
arson (Trondur Trondarson). —
Skipið fer nú til Reykjavíkur.
— Trausti.
Hafnarfjörður
ST J ÓRNMÁL AN ÁMSKEIÐ
Stefnis, félags ungra Sjálf-
stæðismanna, hefst á mánudags-
kvöld í Sjálfstæðishúsinu kl.
20.30. Þá flytur Þór Vilhjálms-
son, formaður SUS, erindi um
fundarsköp.
Kosningu í
ÍBÚÐARHÚSIÐ Borg 1 Skrið-
dalshreppi brann sl. þriðju-
dagsmorgun. Það var tvílyft
timburhús, járnklætt.
Þarna bjuggu Ragnar
Bjarnason, bóndi, og kona
hans Oddný Kristjánsdóttir,
ásamt 6 börnum, það yngsta
á fyrsta aldursári. Ennfrem-
ur móðir Ragnars, Kristín
Árnadóttir, 75 ára gömul.
Fólkið vaknaði um kl. 5,30
um morguninn vaknaði fólk-
ið við reyk í svefnherbergi á
efri hæðinni. Bjargaðist fólkið
naumlega út um glugga á hæð
inni, en sú neðri var þá þegar
alelda.
Myndina tók Arl Björnsson
af brunarústunum. í baksýn
eru tveir menn að slökkvi-
störfum með vatnsfötu.
Dagsbinn lýkui
kvöld
KJÖRFUNDUR í Dagsbrún
hefst kl. 10 í dag og stendur til
kl. 23 í kvöld. Kosið er í skrif-
stofu Dagsbrúnar í Alþýðuhús-
inu við Hverfisgötu (gengið inn
frá Ingólfsstræti).
Kosið er um tvo lista, A-lista
kommúnista og B-lista lýðræðis-
sinna. Stuðningsmenn B-listans
eru hvattir til að mæta snemma
á kjörstað. — Upplýsingar um
Isólfsskáli, sjá grein á bls. 10.
Ljósm. Mbl. Sv. Þ. ).
B-listirm
í Dags-
brún
KOSNINGASKRIF-
STOFA B-listans í Dags
brún er í félagsheimili
múrara og rafvirkja að
Freyjugötu 27.
Símar skrifstofunnar
eru:
1 15 57
1 15 58
1 15 59
Skorað er á alla stuðn-
ingsmenn B-listans að
koma á skrifstofuna og
veita aðstoð við kosn-
inguna.
skrifstofu listans eru á öðrum
stað í blaðinu.
Jólapóstur
Veturliða
JÓN Sigurðsson, sem býr við
Lækjarteig, hringdi til Morg-
unblaðsins í gær vegna skrifa
Velvakanda á fimmtudag og
samtala í Mbl. í gær um jóla-
póst Veturliða Gunnarssonar,
sem fannst rifinn niðri 1
fjöru. Sagði hann, að póstur
þessi hefði komið inn um
bréfarauf á húsi sínu föstu-
daginn fyrir jól. A laugar-
dagsmorgun kom þangað ung-;
ur piltur, sem kvaðst vera
bréfberinn. Sagðist hc.m hafa
sett póst Veturliða í þetta
hús kvöldið áður, þar sem
hann hefði haldið, að þar
ætti hann heima. Hins vegar
hefði hann nú komizt að því,
að það væri ekki rétt, og setl-
aði sér nú að skila honum á
réttan stað. Fékk hann póst-
inn afhentan, og sá maður-
inn það síðast til piltsins, að
hann gekk í áttina til Lækj-
arbakka, þair sem Veturliði
býr.
Það er þvi ljóst, að piltur-
inn hefur haft áhuga á þvf
að koma bréfunum til rétts
viðtakanda, og verður sam-
vizkusemi hans því ekki dreg
im í efa, þótt svona illa -sek-
Framh. á bls. 2