Morgunblaðið - 27.01.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 27.01.1963, Blaðsíða 21
Sunnudagur 27. januar 1&63 MOFGTJNBLAÐlb 21 KEFLAVIK SLÐIJRNES KJÚRBINGÓ í Ungmennafélagshúsinu í Kefiavík í kvöld kl. 9. Glæsilegt úrval vinninga. — Aðalvinningur eftir vali: SJÓNVARP — RADÍÓFÓNN —Skemmtiferð fyrir 2 til Kaup- mannahafnar og Rínarlanda. Athugið: Verðmæti vinninga Hið glæsilega sjónvarp, sem er aldrei meira. — Aðgöngumiðar á meðal vinninga er til sýnis í verzl- kr. 25.— seldir frá kl. 6 í húsinu uninni Kyndli. U. M. F. K. ÚTSALA Haldið er áfram rýmingarsölu á allri metravöru, þar sem búðin á Skólavörðustíg 8 hættir að verzla með metra vörur framvegis. Af þeim sökum er gefinn afsláttur, sem nemur 20 til 50% af þessum vörum. Hef nú einnig bætt við ýmsum stykkjavörum, svo sem: Ullarbarna- peysum nr. 2—8 á 70 til 110 kr. Baðmullar-kvenpeysum ermalausar á 25 kr. Nylonsokkar á 20 kr. Barnasport- sokkar á 10 kr. Karlmannasokkar á kr. 17,50. Baðmullar kvensokkar á 12 kr. Slæður á 20 kr. Nokkuð magn af ullar prjónagarni o. m. fl. I búðinni á Dalbraut 1 er selt út mikið af alls konar stykkjavöru með miklum afslætti. Einnig er selt nokkuð magn af ullarprjónagarni mjög ódýrt. Verzlunin H. Toft Allsherjar- atkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið, að við kjör stjórnar og ,trún- aðarmannaráðs Félags járniðnaðarmanna í Reykjá- vík 1963 skuli viðhöfð allsherjaratkvæðagreiðsla. Framboðslistum með meðmælum a. m. k. 46 full- gildra félagsmanna skal skila til kjörstjórnar, í skrif stofu félagsins að Skipholti 19 fyrir kl. 18.00 þriðjudaginn 29. janúar 1963. Stjórn Félags járniðnaðarmanna í Reykjavík. Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. : Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. og hljómsveit 3ÓNS PÁLS borðpantanir í síma 11440. Sími 23902. LOFTPRESSUR með krana TIL LEIGU G U S T U R H. F. Áhugaljósmyndarar - Atvinna Duglegur og áhugasamur maður óskast til starfa í ljósmyndavöruverzlun hér í bæ. Tilboð með upp- lýsingum um aldur og fyrri störf sendist Morgun- blaðinu fyrir 25. þ.m. merkt: „Framtíð — 3863“. PÓNIK PÓNIK Gúttó Dansað í kvöld frá kl. 8,30. Pónik og Garðar Hljómsveit unga fólksins. Pónik lUT Pónik Jnni á Nsusti dldm þver ánæcfjunnar sjóöur. forramaturinn þykirmér þjóölegur ogr cfóÖur Jf 9SAIISST KLUBBURINN TEDDI FOSTER ug JUUi SYNGJA OG LEIKA Komið og heyrið eitt bezta skemmtiatriði, sem komið hefir fram í Klúbbnum, i kvöld og næstu kvöld. KLÚBBURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.