Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 4
4 nfOR C l' !S B l AÐIÐ Suníiildagur 17. februái- 1963 Sængur Endurnýjum gomlu sæng- urnar. Sejjum æðarduns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Sumarbústaður óskast til leigu í sumar, í Hveragerði eða við Rauða- vatn. Tilb. sendist Mbl., merkt: ..Sumarbústaður — 6473“. Ökukennsla Kennt er á nýjan Volks- wagen. — Sími 16158. Keflavík - Njarðvík íbúð óskast til leigu, sem allra fyrst. Þrennt í heim- ili. Uppl. í síma 1761. Húsasmiður óskar eftir 2—3 herb. íbúð. íbúð, sem þarf að standsetja kæmi til greina. UppL 1 sima 13539. Óska eftir að kaupa Renault Dauphine árgang- ur 1960—62. Tilboð sendist Mbl. merkt ..Bílakaup — 6023“. Bíll óskast 4 eða 5 manna bíll árgerð 1959—62 óskast til kaups. Uppl. í síma 3-55-66. Reglusöm kona óskar eftir herb. Til mála getur komið kaup á lítilli íbúð, milliliðalaust. Tilb. merkt: „Góð kaup 6405“ sendist Mbl. Trésmíðavélar óskast Sambyggð vél og bandsög óskast. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi á þriðju- dag, merkt: „6407“. Sófasett og nýleg Rafha eldavél til sölu. Uppl. í sima 51436. Kona óskar eftir heimavinnu, helzt saumaskap. Tilboð merkt „Vön — 6144“. send- ist afgr. Mbl. fyrir 20. febr. Keflavík Vegna annríkis sé ég mér ekki fært að selja né gera við segularmbönd. Hjálmar Pétursson, úrsmíðaverkstæði. Vel með farin barnakerra og barnarúm óskast til kaups, sími 14024. Margföldunarvél óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „Margföldunarvél 6219“. Þegar þú þarft að auglýsa, hafðu þá hugfast að Morgunblaðið er helm- ingi útbreiddara en nokk- urt annað dagblað. EN þú, Guðs maður, forSast þú þetta, en stunda réttlæti, guð- hræðslu, trú, kærleika, stöðuglyndi hræðslulyndi og hógværð. (1. Tím. ð, 11), í dag er sunnudagur 17. fehrúar. 48. dagur ársins. Fióð er kl. 11:21. Næturvörður vikuna 16.— 23. febrúar er í Reykjavikur Apóteki. Læknavörzlu i Hafnarfirði vikuna 16.—23. febrúar hefur Eiríkur Björnsson, simi 50235. Læknavörzlu i Keflavík hefur í dag Björn Sigurðsson, og á morgun, mánudag, Guðjón Klem enzson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 Iaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svarar i síma 10000. FRETTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 1« = 1442188Í4 = Kv.m. I.O.O.F. = Ob. 1 P. =144219 8J4 = Fl. I.O.O.F. 3 = 1442188 = n GIMLI 59632187 — U T" n E»DA 5963219 — 7. föfflliil Útivist barna: Börn -yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kL 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Málfundafélagið Óðinn. Skrifstofa fé lagsins í Valhöll við Suðurgötu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8V2 til 10, sími 17807. Á þeim tíma mun stjórnin verða til viðtals við félagsmenn, óg gjaldkeri taka við félagsgjöldum. Ljósastofa Hvítabandsins Fornhaga 8 verður opnuð næstu daga. Upplýsing ar i síma 16699. Framfarasjóður B. H. Bjarnasonar kaupmanns: Þessi sjóöur var stoínað- ur 14. febrúar 1963 á 71. aldursafmæli gefanda. Úr honum má veita styrki, karli eða konu, sem lokið hefur prófi í gagnlegri námsgrein, til fram haldsnáms, sérstaklega erlendis. Styrk upphæðir hafa undanfarið numið kr. 3000.00 til 5000.00. í stjórn sjóðsins eru Hákon Bjarna son Skógræktarstjóri íormaöur, dr. Jón Gíslason skólastjóri ritari og Guðmundur Halldórsson húsasmíða- meistari gjaldkeri. Stjórnin hefur á- kveðið að veita styrk úr sjóðnum á þessu ári, ef styrkhæfar umsóknir berast. Umsóknir skal senda til for- manns sjóðsstjórnar fyrir 7. marz, 1963. Dregið hefur verið í leikfangahapp- drætti kvenfclagsins Brautarinnar, Bolungarvík. Eftirtalin númer koonu upp: 163 1620 1672 1294 ,12 355 865 930 143 940 129 443 1040 1461 1618 1121 1589 1627 1140 797 1702 666 910 1007 3 1329 1157 1432 43 1322 1412 1248 1101. Uppiýsingar í síma 58, Ðolungar vík. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstæti; Bókabúðin Laugarnesvegi 52; Bókav. Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8; Verzl. Roði Laugavegi 74; Reykjavík- ur Apótek; Holts Apótek, Langholts- vegi; Garðs Apótek Hólmgarði 32; Vesturbæjar Apótek. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á þessum stöðum: Bókaverzlun ísafoldar Austur stræti 8, Hljóðfæraverzlun Reykja- víkur Hafnarstræti 1, Bókaverzlun Braga Brynjólfssonar Hafnarstræti 22, Bókabúð Helgafells Laugavegi 100 og á skrifstofu sjóðsins Laufásvegi 3. Þeir, sem eiga leið um heiðar og úthaga, eru beðnir að gera aðvart, ef þeir verða varir við sauðfé eða hross. UÝRAVERNDARFÉLÖGIN. Áheit og gjafir Áheit og gjafir á Strandarkirkju afh. Mbl.: Jeremías 100; Hávarður ísfirðingur 100; A.T. 100; S.D. 100; U.Þ. 25; gömul vinkona 100; G. Hjör- leifs 500; T.S. 50; S.I. 200; Þ. og K. 40; Þ.B. 500; E.V.Þ. 100; N.N. 50; gáh. F.H. 100: Gísli 500; GB. 400; Stefanía 50; Ö.H.S.H. 1000; ónefnd kona 100; G.G. 100; N.N. 100; K.B. 125; S.G. 50; P.K. 50; gamalt og nýtt áh. 150; K.G. 200; ónefndur 125; Á.R. 500; A.D. 100; I.Þ. 25; O.J. H.B. 60; tvö áh. E.S.K. 150; Henia 110; S.J. 200; I.Þ. 50; M. 250. Hallgrímskirkju í Saurbæ afh. Mbl. áh. frá Ingigerður 25; S.G. 100. Söfnin Mlnjasafn Reykjavikurbæjar, Skúia lúni. 2. opið dag ega frá kL 2—4 • li nema manudaga Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74. er opið sunnudaga, þriðjudaga og finuntu daga kl. 1.30 til 4 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 1-23-08 — Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A: Utlánsdeild: 2-10 alla virka daga nema laugardaga 2-7 og sunnudaga 5-7. — Lesstofan: 10-10 alla virka daga 2-7. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga og sunnudaga. — Útibúið Hofs vallagötu 16: Opið 5.30-7.30 alla daga daga nema laugardaga 10-7 og sunnu- nema iaugardaga og sunnudaga. Asgnmssafn, Beigstaöasu'æu 74 er opið priðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. J 30—4 e.h. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1. er opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 10—21. þriðjudaga og finjmtudaga k1. 10—18. Strætisvagna- íerðir: 24,1,16,17. Útibú við Sólheima 27 opið kl. 16-19 alla virka daga nema laugardaga. Þjóðminjasafnið er opið priðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu- daga frá kl. 1.30 til 4 e.h Tæknibókasafn IMSl. Opið alla virka daag frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Listasafn íslands er opið þríðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Ljóð dagsins velur að þessu sinni Helga Bach- mann, leikkona. Um val sitt segir hún: MÉR finnst það vera að bera í balkkafullan lækinn að clé- sama fegurð þessa ljóðs, og tel því óþarft að færa sér- stakar forsendur fyrir vali mínu. FERÐALOK Ástarstjörnu yfir Hraundranga skýla næturský. Hló hún á himni, hryggur þráir sveinn í djúpum daXL Veit ég, hvar von öll og veröld mín glædd er guðs loga. Hlekki brýt ég hugar og heilum mér fieygi faðm þinn í. Sökkvi ég mér og sé ég í sálu þér og lífi þínu lifi. Andartak sérhvert, sem ann þér guð, finn ég í heitu hjarta. Tíndum við á fjalli, tvö vorum saman, biöm í hárri hiíð. Knýtti ég kerfi og i kjöltu þér lagði ljúfar gjafir. Hlóðstu mér að höfði hringum ilmandi bjartra hlágrasa, einn af öðrum, og að öllu dáðist, og greipst þá aftur af. 'Hlógum við á heiði, himinn glaðnaði fagur á fjalla brún. Alls yndi þótti mér ekki vera utan voru lifi lifa. Grétu þá i lautu góðir blómáifar, skilnað okkarn skildu. Dögg það við hugðum, og dropa kalda kysstum úr krossgrasL Hélt ég þér á hesti í hörðum straumi, og fann til fullnustu, hlómknapp þann gæti ég borið og varið öll yfir æviskeið. Greiddi ég þér lokka við Galtará vel og vandlega. Brosa blómvarir, biika sjónstjörnur, roðnar heitur hlýr, Fjær er nú fagurrl fylgd þinni sveinn í djúpum dali. Ástarstjarna yfir Hraundranga skín á bak við ský. Háa skilur hnetti himingeimur, blað skilur bakka og egg. En anda, sem unnast, fær aldregi eilífð að skilið. ■ Hafnarfjarðarbíó hefur síðan annan í jólum sýnt dönsku mynd in Pétur verður pabbi við mikla aðsókn, og fer sýningum nú að fækka á þessari vinsælu kvik- mynd. Myndin er af aðalleikur unum, hinum vinsæia Dirch Passer og Ebbe Langeberg. Pennavinir 23 ára sænsk stúlka óskar eftir pennavini á íslandi. Heimilisíangió er; Miss Gullan Janson Hjálteby Sweden. * * I Arnessýslu UMBOÐSMENN Morgunblaðs ins í eftirtöldum fimm hrepp- um Árnessýslu eru: Gunnar Sigurðsson Seljatungu, fyrir Gaulverjabæjarhrepp, Khrl f>órarinsson á Kjartansstöð- um fyrir Hrungerðis- og Vill- ingaholtshreppa. Róbert Ró- bertsson fyrir Biskupstungna hrepp og i Hrunamannahreppi Jón Sigurðsson í Skollagróf. Umboðsmennirnir munu framvegis annast alla inn- heimtu áskriftargjalds; til ’ þeirra ber að snúa sér varð- andi umkvartanir vegna van skila. Til þeirra, eða betnt til skrifstofu Morgunblaðsins, geta menn einnig snúið sér ef þeir óska að gerast áskrifend- ur að blaðinu. JÚMBÓ og SPORI -K— /s — Teiknari. J. MORA Á meðan Pepita endurtók, að hún gæti alls ekki kæft eldinn í kveiki- þræðinum af því að mamma hennar væri búin að banna sér að leika sér að eld, hélt leitin að töskunni áfram niður með ánni, mörg hundruð métra frá kofanum, þar sem Júmbó ög Spori sátu bundnir. Önnur stúlka horfði foryitin á. — Því miður, foringi, sagði annar peningafalsarinn, það er eins og ein- hver hafi gleypt töskuna.... — Þið eruð bannsettir kjánar, hrópaði ræn- inginn, taskan flýtur einhvers stað- ar á ánni OG ÞAÐ VERÐUR AÐ FINNA HANA. — Ef það er taskan, sem þið eruð að leita áð, þá. er systir mín búin að finna hana, var allt í einu sagt með mjóróma rödd fyrir aftan þá. Hún fór og afhenti hana sonum þínum. —• Er þetta virkilega mögulegt, tautaði ræninginn. -- .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.