Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 17.02.1963, Blaðsíða 6
6 Sunnudagur 17. febrúar 1963 MORGVISBLAÐIÐ « tv "■v *\ .*» /,•. %ff ■iægláti Kanadamaðurinn Sir William Stephenson í nýjasta hefti timaritsins „The Icelandic Canadian“, sem gefið er út ársfjórðungslega af £s- lenzk-kanadíska félaginu í Winnipeg, birtist grein eftir að- alritstjórann, W. J. Líndal, dóm- ara. Hún fjallar um Sir Wjlliam Stephenson, Kanadamann af ís- lenzku móðerni, sem komst til til æðstu metorða í leynijjjón- tistu Breta, og fer hún hér á eft- ir óstytt: Fréttatilkynning til kandisku blaðanna frá Alan Harvey, Lond on, dags. 9. nóvember 1962, hefst svo: „Eftir 17 ára grafarþögn var hulunni loks lyft af hinum aevin týrarika ferli Sir Williams Step- hensen í leyniþjónustunni. í bók, sem nefnist Hægláti Kanadamaðurinn (The Quiet Canadian), segir samstarfsmaður hans á stríðsárunum stórkostlega sögu af þeim aðgerðum leyni- þjónustunnar, sem Stepihensen stjórnaði frá skrifstofu sinni í skýjakljúfi í Rookefeller Centre, New York.“ Arið 1964 var höfuðefniviður bókarjnnar tilbúinn, en fékk þó ekki að koma fyrir almennings- sjónir. í bréfi til höfundarins frá McKenzie Porter, sem þá var aðstoðarritstjóri MACLEAN’S magazine og heimskunnur blaða maður, segir meðal annars svo frá: „Ég verð enn einu sinni að neita að láta yður í té heimilis- fang Williams Stephenson." í>etta sýnir varúð þá, sem við- hafa varð jafnvel á þeim tíma. Wiliam Smuel Clouston Steph- enson fæddist á Point Douglas í Winnipeg 23. janúar 1897. Faðir hans, William Hunter Stanger, var af írsku bergi brotinn. Móðir hans, Guðfinna, var íslenzkur inn flytjandi. Hjónin áttu þrjú börn, tvær dætur og William, sem var yngstur barnanna. Bill var að- eins ársgamall, þegar faðir hans lézt, og kona hans, sem einnig bjuggu á Point Douglas, tólku drenginn að sér og ættleiddu hann. Stephensonihjónin áttu sjálf 4 börn og eru tvö þeirra á lífi, Jennie Hodkins og Mundi (Guð- mundur K), pípulagningarmað- ur í Winnipeg. Mundi og William voru mjög samrýmdir á æskuár- unum. Bill Stephenson gekk í Argyle- akólann oig hneigðist snemma að stærðfræði og verklegu námi. Hann hafði mikinn áihuga á íþrótt um og skaraði fram úr í hnefa- leik bæði í skólanum og síðar í hernum í Evrópu. Þegar Bill var 16 ára réðist hann til vinnu hjá jámbrautar- félagi nokkru, en skömmu eftir að fyrri heimsstyrjöldin brauzt út, skráði hann sig í hundruð- ustu og fyrstu herdeildina. Áður en hann varð fullra 19 ára var hann gerður að liðsforingja og innan árs frá þeim táma var hann kominn til Frakklands og var sæmdur „Military Cross'*. Hann fékk gaseitrun og meðan hann var að ná sér eftir hana, lærði hann að fljúga, og er hann náði fuliri heilsu, var hann fluttur í flugherinn. Innan 6 vikna hafði hann skotið niður 20 þýzkar flugvélar og hlaut D.F.C. heið- ursmerkið. Eitt fórnarlamba hans var bróðir hins fræga Bar- óns von Richthcxfen. 1918 kom hann til hjálpar franskri fiugvél, sem 5 þjóð-werjar höfðu ráðizt á. Vegna misskilnings hæfði Frakk- inn flugvél Stephensons og hann varð að stökkva út í fallhlíf yfir þýzkri grund og var tekinn til fanga. Vegna þessa atviks sæmdi franska stjórnin Stephenson „Croix de Guerre" með pálma. í fangaibúðunum náði William í dósaupptakara, sem fengizt hafði einkaleyfi á í Miðríkjunum. Honum tókst að flýja úr fanga- búðunUm og tók dósaupptakar- ann með sér til Englands. Hann endurbætti upptakarann og fékk einkaleyfi skrásett. Að styrjöldinni lokinni fór William aftur heim til Winnipeg en var þar aðeins eitt ár og fór þé aftur til Englands. Árið 1924 kvæntist hann Mary French Simmons, amerískri stúlku frá Tennesee. í Englandi fékk Stephenson einkaleyfi fyrir mörgum uppfinn ingum. Merkust þeirra var fram kværnd hugmyndar um að senda ljósmyndir á öldum ljósvakans. 1924 birtist fyrsta blaðaljósmynd in, sem send var með loftskeyta- tækjum, í London Daily Mail. Hún hafði verið send með tækj- um, sem Sir William hafði fund- ið upp. Þessi uppgötvun varð til þess að ryðj-a sjónvarpinu braut. Á uppfinningu sinni græddi Sir William yfir eina milljón doll- • Til hvers eru bílklúbbar? Svarið er að fá í fjölbreytt- um lista í lögum félaganna. í heild er eins og bíiklúbbarnir séu í dái hér á landi, sböku sinn um „skjóta þeir upp rakettum" Ul að sýnast vaka, einkum ef á ferð eru mál sem leysast aí armarra völdum en þeirra. Klúíbb eða félagostarfinu má líkja við eld-spýtu sem logar út. því ekkert eldsneyti hefur ver ið dregið að til að kveikja og viðlhalda því athafna og hiug- sjónabáli sem stofnun félags- ins ætlaðist til að lifði, virðist sem fordild smásáia hafi ráðið því að stjómir kepptust við að komast til valda, en ekki til starfa fyrir ökumenn. ara og varð einn heztu iðnrek- enda Englands. Um þrítugt hafði hann töglin og hagldirnar í mörgum brezkum fyrjrtækjum og samsteypum, svo sem Sound City Fiims, General Aircraft Ltd., Earl’s Court Limited, Pressed Steel Co. Limited o.s.frv. Þegar Stephenson var hálf- fertugur, hafði hann náð fótfestu í viðskiptum fimm heimsálfa. Sambönd hans á æðri stöðum og hæfni til að safna upplýsingum og skeyta þær saman á réttan hátt, gerðu honum kleift að sjá fyrir komu síðari heimsstyrjaldar innar. Hann skýrði Baldwin og Chamberlain frá þessum stað- reyndum, en tókst ekki að sann- færa þé. Winston Churchill hlustaði hins vegar á hann og frá Stephenson fékk hann efni í ræður um vaxandi styrk Hitlers. Þegar Churohill varð forsætis- ráðherra 1940, þarfnaðist hann manns, sem sameinað gæti gagn- njósnir, söfnun leynigagna t.d. til þess að koma í veg fyrir skemmdarverk, með starfsemi, sem næði yfir Norður- og Suður- Ameríku. Hann hikaði ekki eitt augnablik, er hann valdi Willi- am Stephenson. Rétt fyrir fall Frakklands fór Stephenson til New York og kom á fót geysiumfangsmikilli stofn- un, The British Security Corpo- ration, sem frarmkvæmdi marig- víslegar aðgerðir vestan Atlants- haifsins í þágu ýmissa deilda brezku leyniþjónustunnar. Fyrir lok stríðsins voru starfsmenn höfuðstöðvanna í New York orðnir á annað þúsund að tölu, margir þeirra Kanadamenn, meira og minna útvalið fólk. Frá sem reynir lítið að ná til fé- lagsmanna; er hæfiteg lýsing á þessum stjórnum, engir tækni þættir birtast frá þeim ‘í blöð- um þegar okkur e»r mest þörf á, t.d. um rafkerfi og „start“ í írosti, engin sýnikennsla í vetr- araksrtri, öryggistækjum o.fl. fróðleik, sem þarf að endurtaka áriega. FÍB sýndi lélega hálku kvikmiynd í fyrra, með miklu skxumi ,sama má segja um ,, vegaiþjónust una“ , sem tafði og aðra, þegar þeir voru að laumast með bílflak út úr bæn um svo að þeir befðu eitttwað til að draga á áberandi hátt, annars er vegaaðstoðin lofsverð nema að hún stuðlar að bál- skrjóðaferðalögum. • Ljósið sem hvarf í gömlum blöðum má sjá að BFÖ gierði tilrauai til að bæta Sir William Stephenson Kanada tók hann I þjónustu sína menn úr æðstu og lægstu stöðum hersins og úr hópi raun- vísindamanna og hagfræðinga, jaifnt sem bænda, lögregiuiþjóna o.fl. Sir Williaim var í Ottawa nótt- ina, sem dulmálsþýðandinn Xgar Gouzeniko flúði úr rússneska sendiráðinu, en það var engin hending. Eftir leyndum leiðum hafði Gouzenko komið boðum um að hann hefði í fórum sínum dýr mætar upplýsingar. Sir Willi- ams lagði til, að náð yrði í þess- ar upplýsingar ’ og ráðstafanir gerðar til þess að vernda Gou- zen-ko. Þess má geta að Montgömery Hyde kvað hafa sagt í bók sinni að „ef Stephenson hefði ekki skorizt í leikinn, sé óvíst hvort Gouzenko hefði lifað nógu lengi til að segja sögu sína". í desember 1952 skrifaði Mc- Kenzie Porter svo í Maclean’s Magazine: „BritLs/h Security Corporation, undir stjórn Sir Williams, þjálf- aði hundruð Canadiskra og banda rískra fallhlífarihermenn undir stökk yfir hernámslöndum Þjóð- verja kom því til leiðar, að mörg um kafbátum óvinanna var sökkt með því að lesa dulmálið á loft-, skeytasendingum þeirra og finna hvar þeir voru staddir, tafði á- rás Hitlers á Rússland um sex vikur, gerði óstarfhæfan skemmd ei.nstaka þætti umiferðarinnar með miklum blaðaskrifum, og voru jafnvel birtar töliur um ár angur áróðursins, sem sýndi framiför í umferðinni, einnig var brydidað á ýmsum nýjung um, þetta var 1959 og ’60, síðan féll BFÖ að mestu í sama dáið aftur, að sögn vegna tíðra mannaskipta í stjórnum þess. VW-eigendur virðast ekkl vita um tilveru sins bílklúbbs eða tilgang hans, ef hann er «nn á iÉfi! • Barizt um uuann Félög atvinrm og einkabíl- stjóra bítaot um að fá að aka veik-u eða gömiu fóiki út um land einn dag á ári og auglýsa sig hæfiiega fyrir góðverkið. FÍB tók smá-sprett 1960 eftir íanga 'hvíld, það hélt 3 aðal- fundi á 20 máouðum og hækk- aði félagsgjöld úr 50 kr. i 200 kr. Það er víst met í félagsmál irnar: arverkaihrirag, sem raáði um flest Suður-Ameríkuríkin, og stuðlaði að afhjúpun margra gervifyrir- tækja, sem þýzka samsteypan I.G. Farben hafði komið á tót yíðs vegar um heim.“ Árið 1946 sæmdi Truman, for- seti, Stephenson „Medal for Mer- it“, æðsta heiðursmerki Banda- ríkjanna, sem veitt er utan hers- ins. Þetta var í fyrsta sinn sem sú orða var veitt útlendingL Sama ár dró hann sig í hlé til Jamaica, þar sem hann bjó þang að til í ársbyrjun 1951. Það var meðan hann þvaldist á Jamaica, sem hann sá sér fært að taka við riddaratign af Georig 6. án þesa að móðga Kanadisku stjórnina, og varð hann því Sir William Stephenson. 1951 kom Sir Williaim aftur og stofnaði World Commerce, brezk- amerískt fyrirtæki með aðalskrif stofum í New York. Aðstoðarfor- stjóri World Commerce, John Pepper, sagði: „Hann er mikilhæfur Kanada- maður og hefur meira en nokkur annar maður í heiminum, til þesa að leiða fjármálamönnum úti um heim fyrir sjónir hjn geysilegu náttúruauðæfi Kanada og fá þá til að leggja i fjárfestingar þar.“ Nú fara á eftir ummæli fremstu manna í leyniþjónustunni. Williaim J. Donovan, yfirmað- ur bandarísku leyniþjónustunnar „Bill Stephenson kenndi okkur allt, sem við vitum um leyni- þjónustu erlendis.‘“ Ernest Cuneo, sem á striðsár- unum var eins konar' milliliður mili British Security Corporation og leyniþjónustu Donovans: „Stéphenson er eini maðurinn, sem naut fullkomins trúnaðar ChurohUls og Roosevelts.“ Fréttatil'kynning Alan Harveys skýrir svo frá, að Sir WUliam hafi eins og allir aðrir í æðstu stöðum leyniþjónustunnar notað kvennjósnara og nefnir eitt dæmi þess. Það sýnir hve opinská bók Montgomery Hydes hlýtur að vera. Kanaddskir lesendur bíða óþreyjufullir komu „Hægiáta Kanadamannsins", — og reyna bæði bókarinnar og hægiáta Kanadamannsins sjálfs. um, annars er að sjá á „Öku- þór“, að stjórn FÍB þyki mest •gaman að vera í nefndum með sjálfri sér og samþykkja ýmis etórmiál, sem engu skipta um framkvæmd, né fyrir líðandi slysatiimaibili: margt nauðsyn- legra mætti gera fyrir bíleig- end'ur en stuðla að trygginga- kapphlaupi, sem í reynd heiur gefið aðeins ca 40 kr. aukaaf- slátt ,þegar hliðstæð atvik hafa skeð ag FÍB er að gera núna í liu-yggjngar, »' lum bifiréða, en iðgjöidki hafa verið óbreytt í miöng ár, þótt tjónum fjölgi, og er það lofsvert, hve trygginga- félögin hafa megnað að halda gjöldunum niðri. • Ný stefna Að fpaman hefi ég gagnrýnt nokkiur sameiginleg atriði, er varða klúbba oikkar. Greiniiega skilja stjórnir þeirra ekki hl'ut verk sitt, sem leiðbein- ainda, málsvara ökumanna. Starf þeirxa þarf að vera skipu legra og tengslin nánari við vogfarendur: og við yfirvöld sem að mestn’ virana sín verk án samstarfs við hina óLíku hó'pa. . Bilstjóri.** Vel'vakaradi er ekki dómibær á starfsemi þeirra féiaga ag klúibba, sem „Bálstjóri“ minn- ist á, en að sjáKsögðu er for- svaramönnum þeirra heimilað rúm í þessum dátkum til að svara fyrir sig. Vegaþjónusta Félags íslenzácra bifreiðæigend* þekikir Velvakandi hins vegar nokkiuð til, telur hana haía vec ið ágæta og þykir satt að segja heLdur ósennileg sagan unn, atð aðstoðarrraennirnir hafi ,j»unv. azt með bálíLak út úr beeauatt."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.