Morgunblaðið - 05.03.1963, Page 7
Þriðjudagur 5. marz 1963
MORCVNBLAÐIÐ
7
FÁST I
Geysi hi.
7/7 sölu
Hús í Hraunsholti með tveim-
ur íbúðum 3ja og 4ra herb.
40 ferm. vinnupláss. Skipti
á 4ra herb. íbúð í bænum
koma til greina.
Raðhús í Vesturbænum 5 ára
gamalt. Skipti á minni
eign, koma til greina.
Hús í Kópavogi, með tveimur
4ra herb. íbúðum í skiptum
fyrir einbýlishús.
4ra herb. ný jarðhæð í
Kópavogi, rétt við Hafnar-
fjarðarveg. Útb. samkomu-
lag.
4ra heb. kjallaraíbúð í stein-
húsi við Nökkvavog.
4ra herb. íbúð í Háhýsi við
Sólheima.
3ja herb. ibúðarhæð við Lind-
argötu. Laus strax.
7/7 sölu
á Skagaströnd
140 ferm. hæð og ris, sem
er óinnréttað. Einnig er til
sölu hálft trésmíðaverk-
stæði. Húsið er mjög vel
staðsett. Skipti á húseign
i Rvík eða nágrenni mjög
æskileg.
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðum. Miklar
útborganir.
Fastelgnasala
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Eiríkssonar
Sölum.: Ólafur Asgeirsson.
Laugavegi 27. — Sími 14226.
5 herb. hæð
i sænsku húsi er til sölu
við Kaplaskjolsveg. Útb.
200 þús.
5 herb. hæð
neðri hæð með sér inngangi
er til sölu við Rauðalæk.
Bílskúr fylgir.
3ja herbergja
rúmgóð kjallaraíbúð er til
■ölu við Kjartansgötu.
4ra herbergja
neðri hæð með sér inn-
gangi, er til sölu við Lauga
teig.
4ra herbergja
íbúð er til sölu á 1. hæð við
Snorrabraut.
5 herbergja
ibúð er til sölu á efri hæð
við Melabraut íbúðin hef-
ur sér inngang og sér hita-
lögn. t
MálflutnJngsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar,
Austurstræti 9.
Símar 14400—20480.
7/7 sölu
Einbýlishús við Hátún, Sörla-
skjól og Langholtsveg.
Efri hæð og ris við Háteigs-
veg.
5 herb. íbúð við öldugötu.
4ra herb. íbúð við Kapla-
skjólsveg.
3ja herb. íbúð við Skúlagötu.
2ja herb. íbúð við Hagamel
og Langholtsveg.
Hringið, ef þér viljið kaupa,
selja eða skipta.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasaii. '
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Hús — Ibúðir
Til sölu:
Jarðhæð í steinhúsi við Lang
holtsveg: 2 herbergi, eldhús
og bað. íbúðin er mjög rúm
góð um 70 ferm. Laus til
íbúðar 1. apríl nk.
5 herbergja íbúð á 3. hæð í
2ja ára gömlu sambýlishúsi
við Hvassaleiti. Laus til
íbúðar 14. maí nk.
Baldvin Jónsson, hrl.
Sími 15545. Kirkjutorgi 6.
7/7 sölu m.m.
4ra herb. íbúðir I sambýlis-
húsum, með hitaveitu við
Kleppsveg, Álfheima, Eski-
hlíð og Sólheima.
4ra herb. hæð við Hverfis-
götu, hentug fyrir skrif-
stofu.
Húseign með 7 herbergjum
og tveim eldhúsum. Hag-
stætt verð.
Steinhús við Miðbæinn, —
3 herbergi og eldhús.
Húseign við Fálkagötu á horn
lóð. Hagstætt verð.
íbúðarhæð með sér inngangi
og hitaveitu á Melunum.
Einbýlishús á einni hæð í
Kópavogi.
3ja herb. efri hæð í Gamla
bænum ásamt risi, hita-
veita.
Höfum fjársterka kaupendur.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
7/7 sölu
Mjög falleg íbúð f Hlíðunum
ásamt óinnréttuðu risi og
óinnréttuðum bílskúr. —
Ræktuð lóð.
Hálft steinhús neðarlega við
Hverfisgötu. 1 húsinu eru
á 2. hæð 3 stofur, eldhús,
W.C. og bað. 1 risi 4 stofur
og W.C. í kjallara verzlun-
arpláss ásamt bakherbergi.
Jarðhæð í Safamýri í -fok-
heldu ástandi, 4 herb., eld-
hús og bað.
Góð 4ra herb. ibúð í háhýsi á
4. hæð. Stærð 120—130
ferm.
í Vesturbænum 3ja herb.
ibúð á 3. hæð og eitt í
kjallara. Gott verð, góðir
skilmálar.
Steinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli
Símar 1-4951 og 1-9090.
Til sölu 5.
Nýtízku
S herh. íbúðarhæð
á hitaveitusvæði í Austur-
borginni.
Nýtízku 4ra herb. íbúðar-
hæðir í Austurborginni.
4ra herb. kjallaraíbúb með
sér inngangi og vinnuskúr
við Efstasund.
4ra herb. íbúð m.m. við bórs
götu.
3ja herb. íbúðarhæð m. m. á
hitaveitusvæði í Vestur-
borginni.
Nýlegar 3ja herb. íbúðar-
hæðir við Kaplaskjólsveg.
Nýleg stór 3ja herb. kjallara-
íbúð með sér hitaveitu við
Bræðraborgarstíg.
3ja herb. íbúðarhæð við í>órs-
götu.
3ja herb. risíbúð við Drápu-
hlíð.
3ja herb. íbúðarhæð við
Hrísateig.
3ja herb. íbúðarhæð við
Reykj avíkurveg.
Ný 2ja herb. kjallaraíbúð
með sér inngangi og sér
hita við Unnarbraut.
2ja herb. kjallaraíbúð með
sér hitaveitu við Bergþóru-
götu. Laus strax, ef óskað
er.
Nokkrar húseignir af ýmsum
stærðum í borginni o. m. fl.
I\lýja fasteignasálan
Laugaveg 12 — Sími .24300
og kL 7.30-8.30 eh. sími 18546
7/7 sölu
Nýlegar 4ra og 5 herb. hæðir
við Álfheima.
Ný glæsileg hæð við Klepps-
veg.
Vönduð 5 herb. hæð við
Skaftahlíð með sér hita,
tvennum svölum. Bílskúr.
3ja herb. risíbúð við Kirkju-
teig.
3ja herb. kjallaraíbúðir og
jarðhæðir á góðum stöðum
í bænum.
2 herb. í kjallara við Gnoð-
arvog. Verð um kr. 100.000.
5 herb. einbýlishús við Langa
gerði og Heiðargerði.
I smiðum
5 herb. sér hæðir við Hvassa-
leiti, Stóragerði, Rauðalæk.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Simi 16,,^7
Heimasími kl. 7—8: 35993.
7/7 sölu m.a.
3ja herb. góð íbúð á 1. hæð í
fjölbýlishúsi í Vesturbæn-
um.
4ra herb. nýleg ibúð í tví-
býlishúsi í Vesturbænum,
ásamt stofu og eldhúsi í
kjallara.
5 herb. hæð við Sólheima. —
Bílskúr. Allt sér.
4ra herb. fokheld íbúð í tví-
býlishús við Holtagerði.
mAlflittnings-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 17994 — 22870.
Utan skrifstofutíma:
35455.
F asteignasalan
og verðbréfaviðskiptin,
óðinsgötu 4. — Simi L 56 05.
HeimasimaT 16120 og 36160.
7/7 sölu
2—6 herb. íbúðir og einbýlis-
hús í Reykjavík, Kópavogi
og Seltjarnarnesi.
Fasteignir til siilu
Raðhús við Alfhólsveg, alls 5
herbergi á tveimur hæðum.
góður geymslukjallari. —
Teppi á gólfum.
Raðhús við Háveg, að nokkru
í smíðum. Skilmálar hag-
stæðir.
Raðhús í smíðum við Álfta-
mýrL
Einbýlishús í smíðum við
Ægisgrund í Garðahreppi.
5 herbergja nýtízku íbúð á 2.
hæð við Holtagerði. Aldt
sér.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Granaskjól. Allt sér.
4ra herb. íbúðir við Hverfis-
götu, Karfavog og víðar.
f Guðm. Þorsteínsson ]
lóggittur fastetgnasall J
Austurstræti 20 . Sími 19545
Hafnarfjörður
Til sölu vel byggt 5 herb.
múrhúðað timburhús f Mið-
bænum.
Arni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764 — 10—12 og 4—6.
Ný ibúð
i Hafnarfirði
til sölu, efri hæð í ca. 120
ferm. tvíbýlishúsi á Hval-
eyrarholti. íbúðin er 4
herb., eldhús, bað, stór
skáli og þvottahús, allt á
sömu hæð. Eldhús og bað
ófrágengið, en íbúðin að
öðru leyti að mestu full-
frágengin. Grunnur fyrir
bílskúr fylgir ög geymsla.
Góð lán áhvílandi. Mjög
fagurt útsýnL Sér inng.
og sér hitL
Arni Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 4—6.
Hef kaupanda
að 3ja—4ra herb. íbúð í smíð-
um. Helzt tilbúin undir
tréverk. Þarf að vera í ein-
býlishúsi eða með öllu sér.
Heraiann G. Jónsson, hdL
Lögfræðiskrifstofa
Fasteignasala
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031.
Heima 51245.
7/7 sölu
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Grandaveg.
2ja herb. íbúð á 1. hæð við
Sogaveg. Sér inngangur. —
Bílskúr fylgir.
Vönduð 3ja herb. rishæð við
Blönduhlíð.
Nýleg 3ja herb. íbúð við
Kaplaskjólsveg.
Nýleg 3ja herb. kjallaraibúð
við Bræðraborgarstíg. Sér
hitaveita.
4ra herb. íbúðarhæð við
Blönduhlíð. Sér inngangur.
Sér hiti. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúðarhæð við Hof-
teig. Sér inngangur. Bíl-
skúr fylgir.
Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð
við Dunhaga.
Nýleg 5 herb. íbúð við Álf-
heima.
Ibúðir í smíðum og einhýlia-
hús í miklu úrvalL
EIGNASALAN
R E YKJAVIK •
Jjóróur 3-iaUdórooon
Jmr ■ l6d(flltur laýtelgnatatt
INGÖLFSSTRÆTI 9.
SÍMAR 19540 — 19191.
Eftir kl. 7. — Sími 20446.
og 36191.
íbúðir til sölu
Ný 5 herb. íbúð í þríbýlis-
húsi við Sólheima.
Nýleg 4ra herb. íbúð við
Kaplaskjólsveg, Kleppsveg
og Sólheima.
Rúmgóð 4ra herb. íbúð við
Melgerði í KópavogL
Nýleg stór 3ja herb. kjallara-
íbúð við Bræðraborgarstíg.
Nýleg 3ja herb. jarðhæð i
KópavogL
Nýleg 2ja herb. jarðhæð á
Seltjarnarnesi.
Góð 2ja herb. kjallaraibúð
við Sörlaskjól.
5 herb. ibúðir og einbýlishús
í smíðum í Kópavogi, og
margfalt fleira.
Húsa & Skipasalan
Laugavegi 18, III. hæð.
Sími 18429.
Eftir kl. 7, sími 10634.
Seljum i dag
Opel Record '61
Ýmiss skipti koma til
greina.
Fiat 110o '55
sérlega glæsilegan bíl.
Volkswagen
sendiferðabíl
’61 á mjög hagstæðu verði.
V/illys jeppa '47
selst fyrir fasteignatryggt
verðskuldabréf.
Volkswagen 53-63
af öllum árgerðum.
Sparið tíma og peninga. _
Leitið til okkar.
BÍLASALINN
Við Vitatorg
Sími 12500 — 24088.