Morgunblaðið - 05.03.1963, Page 23

Morgunblaðið - 05.03.1963, Page 23
Þriðjudagur 5. marz 1963 MORCVNBLAÐIÐ 23 KVIKMYNDIN „Arabíu- l.awrence“ er slgrurstrangleg- ust að hljóta Óskarsverðlaunin í ár, »n þeim verður úthlutað 8. apríl n.k. Akademia sú, sem tiínefnir kvikmyndirnar, skipaði „Arabíu-t.awrence“ í efsta sætið, næst komu kvik- myndirnar „Að sálga söng- fugli“ og „Uppreisnin á Bounty“. Einnig koma kvik- myndirnar „Langidagur" og „Tónlistarmaðurinn" til greina sem beztu kvikmyndir ársins. ■"■ ■ "■ •■ , '■■:■■ ■■ - -Jj •"> }• !’s\: - --S,'-1' ísöisitertteilffiH ...íiV...'j -.1 Vv^ív'í-V .Arabíu-Lawrence' Feter O’Toole í kvikmyndinni „Arabíu-Lawrence“ líklegust að hljóta Úskar-verðlaunin Aðalleikarinn róaðist á taug um í eyðimörkinni Beztu kvikmyndaleikararn- ir, sem tilnefningu hlutu, eru þessir: Burt Lancaster fyrir leik sinn í „Fuglafræðingurinn á Alcatraz“ var í efsta sætinu, en svo komu: Jack Lemmon í „Dagar víns og rósa“, Mar- vello Mastroianni í „Skilnaður á ítalska vísu“, „Peter O’Toole í „Arabíu-Lawrence“ og Gre- gory Peck í „Að sálga söng- fugli“. Anne Bancroft var tilefnd bezta kvikmyndaleikkona árs ins fyrir leik sinn í „Krafta- verkamaðurinn”; aðrar leik- konur sem til greina koma eru: Bette Davis í „Hvað í ósköpunum kom fyrir Jane?“, Katherine Hepburn í „Húmar hægt að kveldi" (Long Day’s Journey Into Night); og svo leikkonurnar Lee Remick og Geraldine Page. Bette Davis og Katherine Hepburn hafa báðar áður unnið Óskarsverð- launin. ★ Frá blaðamennsku til leiklistar f sambandi við væntanlega veitingu Óskarsverðlaunanna UTAN UR HEIMI nú hafa nöfnin Arabíu-Law- rence og Peter O’Toole verið tíðnefnd. Flestir kannast við þann fyrrnefnda, en Peter O’Toole hefur ekki til þessa verið jafnþekktur. Peter O’Toole er 29 ára gamall ír- lendingur og alinn upp í einu skuggahverfi Leeds, Englandi. Hann lauk skólanámi 14 ára gamall og gerðist sendill á dag blaði. Nokkrum árum seinna varð hann blaðamaður við „Yorkshire Post“. En dag nokkurn kallaði ritstjórinn hann á sinn fund og sagði: „Þú verður aldrei blaðamað- ur, af hverju reynirðu ekki eitthvað annað? Farðu og vertu leikari eða eitthvað annað. Þú er hér með rek- inn“, Eftir að hafa verið um skeið í sjóhernum fór O’Toole að leita sér að starfi við leikhús. Hann sat í forsal hinnar kon- unglegu leiklistarakademíu, þegar Sir Kenneth Barnes átti þar leið um, og spurði hvers hann óskaði. Árangurinn varð sá, að hann fékk inngöngu í skólann og styrk. Vinsæl leikrit drepa leikarana „Arabíu-Lawrence“ er fyrsta kvikmyndin, sem Peter O’Toole hefur leikið í, og lék hann þar titilhlutverkið eins og kunnugt er. Nú sem stend- ur æfir hann af kappi eitt af leikritum Bertolt Bretchts, „Baal“. O’Toole segist yfirleitt ekki vera hrifinn af Brecht, en leikrit hans sé algjör and- stæða Lawrence. Kvikmyndin hafi gert hann fjárhagslega sjálfstæðan og nú geri hann það, sem hann hefur gaman að. Hann segir ennfremur að hann ætli að leika í fleiri kvik myndum milli þess sem hann sé á leiksviðinu. Hann er mót fallinn að leika í vinsælum leikritum, sem ganga árið utn kring. „Það drepur leikar- ana“, segir hann, „og leiklist- ina“. ★ Peter O’Toole þykir taka hlutverk sín mjög föstum tök- um. Til dæmis er það í minn- um haft, að þegar hann lék Shylock í „Kaupmaðurinn í Feneyjum" í Shakespeare-leik húsinu í Stratford, eyddi hann fimm vikum í að lesa bækur um lög og venjur Gyðinga. Einnig eyddi hann viku í að ræða hlutverkið við prófessor, síðan fór hann til Wales og lærði hlutverkið og þá loks var hann tilbúinn að fara á æfingar, sem stóðu yfir í 9 vikur. Hann leikur á gítar 1 búningsherbergi sinu til að róa taugarnar, samkvæmt læknisráði. Hann segir að það hafi verið mjög róandi að leika í „Arabíu-Lawrence“, og nú sé hann ekki jafn óþolinmóður og hann áður var, því í eyði- mörkinni hafi hvorki verið fuglar né „booze“ (enskt orð notað um stúlkur og vín) og hann getað hugsað í ró og næði. I ALUMINIUM- RÆMUR FINN- AST NYRÐRA Blönduósi, 4. marz. ALUMINIUMRÆMUR, samskon- ar þeim, sem fundust á dögun- um austur í Skaftafellssýslum, hafa nú fundizt hér nyrðra. Fréttamaður fann eina vestur í Hópi í gær, en frétzt hefir um að þær hafi fundizt víðar vestur í sýsluim. — Björn. — Færeyskur FramJh. af bls. 24 veitt í ís. Annars fiskum við inest við Grænland." „Hvar leggið þið aflann á land?“ Saltfiskinn leggjum við upp heima, en siglum með ísfiskinn til Englands og seljum hann þar.“ „Hvað viltu segja xnér um *kipið?“ „Það er 740 brúttólestir, smíð- að í Aberdeen 1952. Eigandi er Samvinnufélagið, Sandavogi. „Ertu búina að vera lengi ■kjpstjóri?" — Iðja Framhald af bls. 1. nú. Mun það aðallega vera að kenna inflúenzufaraldrinum í borginni. Lýðræðissinnar hlutu nú 326 atkvæðum fleira en fram- boðslistar kommúnista og Framsóknar samanlagt. HRUN KOMMÚNISTA Það sem fyrst og fremst vekur athygli við þessi kosningaúrslit er að kommúnistar fá nú aðeins „Frá því ég var 24 ára, og með þetta skip hef ég verið í 6 ár.“ „Er skipsshöfnin fjölmenn?" „Við erum 39. Sá elzti, Emil Hentza, á 61 árs afmæli í dag, en sá yngsti, Marius Joansen, er 18 ára. Þetta er úrvals-skipshöfn.” Nú eru þeir Þorsteinn Stefáns son, hafnarvörður, og Þorsteinn Þorsteinsson, skipasmiður, komn ir, til að hafa tal af skipstjóran- anum, svo að fréttamaður kveður og óskar góðrar lausnar á vand kvæðum frænda vorra á þessum I glæsilega togara. Sv. P. 307 atkvæði, eða rúm 22%. En eins og kunnugt er stjórnuðu þeir Iðju um fjölda ára og höfðu þar meirihluta. — Atkvæðatap kommúnista sprettur að sjálf- sögðu mjög af því, að Framsókn- armenn buðu nú fram sér lista, en hafa undanfarin ár stutt framboðslista kommúnista. — Nokkrir Framsóknarmenn munu þó jafnan hafa kosið lýðræðis- sinna í kosningunum undanfarið. En framboðslisti lýðræðissinna fékk þó nú aðeins 48 atkvæðum færra en í fyrra. Samtals fengu Framsóknar- menn og kommúnistar 525 at- kvæði í þessari stjómarkosn- ingu, en lýðræðissinnar 851. Hafa því lýðræðissinnar fengið 326 atkvæðum fleira en þjóð- fylkingarflokkarnir, Framsókn- armenn og kommúnistar sam- einaðir. Er því hér um að ræða glæsilegan sigur lýðræðisaflanna yfir þjóðfylkingarmönnum. VONBRIGÐI FRAMSÓKNAR Framsóknarmenn höfðu gert sér vonir um að verða sterkari en kommúnistar og urðu því fyr- ir miklum vonbrigðum. Báðir lögðu þjóðfylkingarflokkarnir geysilega áherzlu á þessa kosn- ingu, sem þeir töldu að væri prófsteinn á fylgi viðreisnar- stefnunnar meðal iðnverkafólks í Reykjavík, og raunar alls al- mennings í borginni. KOSNINGAÚRSLIT SÉÐAN 1960 Árið 1960 urðu úrslit í stjórn- arkosningum í Iðju sem hér seg- ir: A-listi kommúnista og Fram- sóknarmanna 557 atkvæði. B-listi lýðræðissinna 682 atkvæði, auðir seðlar 40 og ógildir 5. Árið 1961 urðu kosningaúrslit- in í Iðju sem hér segir: A-listi kommúnista og Fram- sóknarmanna 594 atkvæði, B- listi lýðræðissinna 819 atkvæði. Auðir seðlar 36 og ógildir 5. í fyrra, árið 1962, urðu kosn- ingaúrslit í Iðju þau, að A-listi kommúnista og Framsóknar- imanna hlaut 428 atkvæði, B-listi lýðræðissinna hlaut 899 atkvæði, auðir seðlar voru 50 og ógildir 7. í forystugreinum blaðsins í dag er rætt nánar um kosninga- úrslitin í Iðju. SAMTAL VID GUÐJÓN SV. SIGURBSSON Morgunblaðið sneri sér í gær til Guðjóns Sv. Sigurðssonar, formanns Iðju, og spurði hann um álit hans á kosningaúrslit- nnnni Komst hann m.a. að orði á þessa leið: — Ég og félagar mínir í stjórn Iðju þökkum fólkinu í félaginu það traust og þann mikla stuðn- ing, sem það hefur veitt okkur. Hann mun verða okkur hvatning til þess að vinna semötullegast að hagsmunamálum þess í framtið- inni. Ég vona líka að Framsókn- arflokkurinn muni þá ráðningu, sem iðnverkafólkið í Reykjavík hefur veitt honum fyrir hið flokkspólitíska framboð hans við stjómarkjör. Við lýðræðissinnar þökkum öllum þeim mörgu, sem imnu að því að gera sigur okkar eins mik inn og raun ber vitni, sagði Guð- jón Sigurðsson að lokum. Stóra kastið I Framhald af bls. 24. ekki í nótina eins og síldin. — Þetta er þá fyrirtaks fiskur? — Þessi fiskur er orðinn svo feitur að hann þolir lítið hnjask. — Hvenær fenguð þið kast- ið? — Við loöstiuðuan Uim hádegi á laugardaginn og vorum bún ir að blóðga um kl. 4.30 um daginn. Síðan leituðum við fram í myrkuir en jjunduim ekki meira. — Var xnilkið um þéttair torfuir á þessuim slóðum? — Það voru anzi þéttar lóðn ingar í þessu. Fleiri fengu þarna affla og Eldborg kast- aði í söm/u torfu og við. — Hvernig er þessi fiskuir. Er hann kominn að hrygn- ingu? — Já, hann er loominn að því að hrygna. Hann er all- ur uppi í sjó og eltir súlið. Ætli þið fláið hann ekki alla leið inn í Bugt. Hann virðist vera venju fremur mikið í siliniu. — Hvernig ganga aflabrögð in almennt? — Þau hafa gengið treg- legia. Tíðin er svo stirð. Ég held það sé komin vika sem línubátarnir hafa ekki getað róið og þetta er gloppótt hjá netabátunum þótt þeir fái gott sumir af og tiL — Það hefir tekið langan tíma að vinna allan þennan aflla? — Já, ætli það hafi ekki telcið um sólarhring. — Þið setjið fiskinn á hill- ur í lestinni? — Já við gerum það og dreifum honum svo um dekk ið. Við höfum til þessa ekki þurft að setja neitt í lest. Við höfum ekki fengið meira en það. Þarna þurftum við þó að setja í lestina. Við höfum ekki ísað þennan fisk. Það hefir verið farið svo stutt, út að morgni og heim að kvöldi. Við fengum mest ýsu í þorska nótina í fyrra og þá var hún lögð i ís til að kæla hana. — Þetta ætlar að ganga vel hjá þér Víðir? — Það veit maður aldrei. Þá má nú frekar nefna þetta glópalán, að lenda í svona torfu, sagði Víðir Sveinsson og hló við. Afmælisbarníð Emll Hentza, Johan A. Ploug, skipstjóri og Marius Joansen yngsti skipverjinn. Ljósmynd: E. Sigurgeirsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.