Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. marz 1963 Faðir okkar, bróðir og tengdafaðir VALXÝR STEFÁNSSON ritstjóri andaðist í Bæjarspítalanum laugardaginn 16. þ.m. Helga Valtýsdóttir, Hulda Valtýsdóttir, Björn Thors, Gunnar Hanson, Hulda Stefánsdóttir. Amma okkar MARÍA ÞORGRÍMSDÓTTIR andaðist að heimili sínu, Dvergasteini, Reyðarfirði, sunnudaginn 17. þ.m. María Ólafsdóttir, Vigfús Ólafsson. Sonur minn ÁRNI Þ. ÁSMUNDSSON andaðist 16. marz. — Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir hönd vandamanna. Ásmundnr Árnason. Eiginmaður minn SNORRI ÞÓRARINSSON andaðist 16. þ.m. Helga Friðriksdóttir. Jarðarför móðursystur minnar HERDÍSAR JÓHANNESDÓTTUR ekkju Hreggviðs Þorsteinsson, kaupmanns, er andaðist 14. þ.m. fer fram frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 20. þ.m. kl. 10,30 árdegis. Athöfninni verður út- varpað. Agnes Tómasson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður SIGURÐAR BERNDSEN Margrét Berndsen, böm og tengdaböm. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför SIGRÍÐAR GÍSLADÓTTUR frá Björgvin á Stokkseyri. Böm og tengdaböm. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar HELGU GUNNLAUGSDÓTTUR frá Hjalteyri. Sérstaklega þökkum við læknum og starfsliði fjórð- ungssjúkrahússins á Akureyri. Böm, tengdaböm og barnabörn. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför EIRÍKS SIGURJÓNSSONAR, Suðurgötu 77, Hafnarfirði. Sérstakar þakkir sendum við til lækna, hjúkrunar- kvenna, starfsfólks, og allra vistmanna að Vífilsstöðum. Guð blessi ykkur öll. Matthildur Jónsdóttir, Ingibjörg Magnúsdóttir, synir, systkini og aðrir vandamenn hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför STEINUNNAR ANRÉSDÓTTUR Vík í Mýrdal. Guð blessi ykkur. Magnús Ingileifsson og böm. Innilegar þakkir til allra vina og vandamanna, nær og fjær, sem sýndu okkur samúð og hluttekningu við frá- fall og jarðarför konu minnar, móður okkar, tengda- móður og ömmu, ÖNNU GÍSLADÓTTUR frá Þorlákshöfn. Sérstaklega þökkum við konum í Þorlákshöfn og Óskari Einarssyni, Bakkagerði 11, Reykjavík og konu hans fyrir ómetanlega hjálp og aðstoð og öllum, sem veittu okkur hjálp. Guð blessi ykkur öll. Guðmundur Gestsson, Hilmar Guðmundsson, Gísli Guðmundsson, Helga Kristinsdóttir. t rí n a i/ o ii i \ í n i n - T 0 B A K S H1 JSIÐ - Austurstræt i 17 hættir vegna byggingaframkvæmda. Næstu daga verða ýmsar vörur verzlunarinnar seldar með miklum afslætti, svo sem: — REYKJARPÍPUR, KVEIKJARAR, VlNDLAVESKI, TÓBAKSVESKI, PÍPUSTATÍV, KONFEKTKASSAR, ÁVAXTASAFI, NIÐURS OÐNIR ÁVEXTIR O. M. FL. Notið tækifæ i r ið í n i n - TOBAKSHl s I S1D * Þakka öllum vinum og vandamönnum, nær og fjær, sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á 70 ára af- mælisdaginn ihinn, 11. marz sL Carsten Jþrgensen. Skrifstofur vorar og verzlun verða lokaðar í dag frá kl. 1—4 vegi.a jarðarfarar. Cudogler hf. - Skjólgarður hf. Skúlagötu 26. Verzlunin Tíhrá Laugavegi 19. Skrifstofum vorum verður lokað miðvikudaginn 20. þ.m. frá kl. 10 til kl. 1 vegna jarðarfarar. H.F. Ölgerðin Egill Skallagrímsson HRINGIR AMTMÁNN S STIG 2 KAILDÓR KRISTIN8S0IV GULLSMIÐUR. SiMI 16979. Benedikf Blöndal héraðsdómslögmaður Austurstræti 3. — Sími 10233 Hjartkær eiginmaður minn, faðir okkar og afi, GÍSLI G. GUÐMUNDSSON andáðist að heimili sínu, Ölduslóð 36, Hafnarfirði, að- faranótt mánudagsins, 18. marz. Ingunn Ólafsdóttir, Ólafur G. Gíslason, Guðfinna Gísladóttir, Gísli Ingi Sigurgeirsson, Hjartans þakkir til allra er auðsýndu samúð við fráfall og útför fósturdóttur minnar GUÐRÚNAR SIGFÚSDÓTTUR, Vesturgötu 44. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Pálína Þorláksdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.