Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 16
16 MORCl'N BL AÐll Þriðjudagur 19. marz 1963 At v i n n a Tvær stúlkur geta fengið vinnu hálfan eða allan daginn. Uppl. gefur yfirhjúkrunarkonan. EIIi- og hjúkrunarheimilið Grund. Stúlka — Pilfur Stúlka, (ekki yngri en 18 ára) og piltur (ekki yngri en 15 ára) óskast í bókaverzlun nú þegar. Um- sóknir er tilgreini aldur, menntun, fyrri störf og kaupkröfu, sendist afgr. Mbl. merkt: „Bókaverzlun — 1799“. 3;a herb. íbúð til sölu í einu af háhýsum borgarinnar. Skipti á 4ra herb. íbúð í Kópavogi eða Hafnarfirði koma til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m., merkt: _ „6519“. ER KAUPANDI að nýrri eða nýlegri 3ja—4ra herb. ibúð í Reykja- vík. Útborgun 250 þús. kr. Tilb. sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „6520“. Þurfið þér að einangra hita, kulda eða hlfóð? Leitið þá til sérverzluiiar með einangrunarvörur MANUFACTURAS DE CORCMO (A)"mstrong Socledad Anónlma EINANGRUNARKORK í plötum. KORKMULNINGUR, bakaður og asfalt. GEISLAHITAKORK í plötum til að leggja í gólf. Undirlagskork í plötum, gerir gólfin hlýrri og mýkri. Hentugt undir gólfteppi. Korkparkett, bónslípuð áferð, gerir gólfin hlýrri og notalegri. Hljóðeinangrunarplötur í loft, hvítar, 12”xl2”, úr kork eða texi, hrufuð eða götuð áferð, og tilheyrandi lím. MÚRHÚÐUNARNET GADDAVÍRSLYKKJUR GADDAVÍR MÓTA VÍ R Þ A K J Á R N ÞAKSAUMUR PAPPASAUMUR VENJULEGUR SAUMUR A GOLFIIM AMERÍSKAR VYNILFLÍSAR bezta fáanleg tegund. sænskar vynilflísar og tilheyrandi lím. BREZKAR LINOLEUMFLÍSAR með filtpappa undirlagi. ARMA PLAST EINAIMGRUN I PLÓTUM PÍPUEINANGRUN Á HEITAR O G KALDAR LEIÐSLUR í stærð- unum allt að 12”. — Stöðvar hrímvatnslaga — Hljóðeinangrar vatnsrásirnar. GÓLF MÓSAIC VEGG MÓSAIC VEGGFLÍSAR og tilheyrandi lím og fugusement. YMSAR BYGGINGARVORUR: K A L K til múrhúðunar — SNOCEM — SÆNSKT HARÐPLAST — A R M - 3TRONG LÍM fyrir harðplast — ALUMIUIUM FOLÍA til einangrunar, í rúllum, selt í metratali. GLERULLAR PÍPUEIN AN GRUN í hólkum. — ÞAKPAPPI — FILTPAPPI. ERUIVi NY FLUTTIR AÐ SUÐURLANDSBRAUT 6 - NÆG BÍLASTÆÐI - ALLIR EIGA LEID UIH SUÐURLANDSBRAUT Þ. ÞORGRÍMSSON & CO BYGGINGAVÖRUVERZLUN S í M I 2 2 2 3 5 (2 línur). — SÍMIÐ — VIÐSENDUM VOR TIZKAN Austurstræti 10 TIIVIPSON HERRASKÓR Austurstræti 10 ENSKAR FERMINCAR■ KÁPUR Ný sending Laugavegi 116 NAPPASKINN KÁPUR JAKKAR PILS RÚSSKINNS KÁPUR JAKKAR Laugavegi 116

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.