Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 22
22 MORC.VNBLAÐIÐ í>riðjudagur 19. marz 1963 Fram vann ÍR 48:24 en KR ógnaöi sigri FH — titillinn blasir við Fram FRAM vann stórsigur í hand- knattleik á sunnudaginn yfir liði ÍR og íslandsmeistaratitillinn blasir við liðinu ]>ó ekki sé hann unninn ennþá. Fram hafði tögl og hagldir í leiknum gegn ÍR frá upphafi til loka og skoraði 2 mörk fyrir hvert eitt sem ÍR tókst að skora. Lokatölur urðu ÞAÐ ER GAMAN AÐ LÆRA BRIDCE ■j MEÐ /UITOBRIDGE Eykur bridge kunnáttu allra bridge spilara. Bæði skemmtilegt og einfalt. Allir geta lært bridge á mjög skömmum tíma. 11 | a M spilar venjulegan bridge gegn ósýnilegum mótspilurum með því að setja spilaspjald í Autobridge kassann og loka eða opna smá glugga á kassanum. Autohrígde «o bnti fcrW*í- keBJsarinn. Autobrigde segir þér jafn- óðum hvort þú spilar rétt eða rangt. Autobrigde er hægt að fá bæði fyrir byrjendur eða lengra komna. Mvenser sem er — hvar sem er - bú lærir einn Fæst í eftirtöldum verzlunum: ísafold, Bankastræti, Rvík. Þorsteinn Johnson, V estmannaey j um. Kaupfélag Árnesinga, Selfossi Sent um land allt gegn póstkröfu. SULAM nmboðs- og heildverzlun Pósthólf 445, Reykjavík. 48 mörk gegn 24, verðskuldaður stórsigur Fram en ekki að sama skapi góður leikur, því mótstaða varriar ÍR-inga var oft og tíðum engin og aldrei mikil. ★ KR ógnar FH KR og FH börðust síðan. FH hafði alltaf forystu í leiknum, en undir lokin ógnaði KR veru lega sigri Hafnfirðinga. F.n bæði fyrir dugnað þeirra FII manna sem uppi standa (in- fluenza og meiðsli hrjá krjá af þeirra beztu mönnum) og klaufaskapar KR-inga fóru Hafnfirðingar með sigur og geta því enn sett strik í reikn- inginn fyrir Fram. FH er eina liðið sem getur enn unnið mótið — auk Fram, sem stend- ur langbezt að vígi mtð 2 stiga forystu yfir FH. ÍR -ingar náðu tvívegis að jafna leikinn gegn Fram. í>að var í upphafi leiks 1—1 og síðar 3—3 en eftir það réðu Framarar öllu, komust í 7—3 og síðan jókst for- ysta þeirra jafnt og þétt þannig að þeir skoruðu tvisvar móti hverju einu marki ÍR. í hálfleik stóð 23—11 og leik lauk með 48—24. VÖrn ÍR-inga var afar léleg og á köflum algerlega berskjölduð fyrir sóknarleik Fram, sem bjó að venju yfir góðum langskotum Guðjóns og Ingólfs og laglegu línuspili yngri piltanna, Sigurð- ar, Erlings og Jóns Friðsteins. Sérstakan kafla í þessum leik átti Ingólfur Óskarsson Fram. Skoraði 20 mörk og mun slíkt í 1. deildarleik að því er við vitum bezt. Gamla metið mun Gunn- laugur hafa átt 18 mörk. Ingólfur átti mjög góðan leik en það hjálpaði og til að vörnin var léleg og Finnur markvörður ekki í essinu sínu, varði sárafá skot. Sókn IR-liðsins var heldur ekki góð, óskipuleg og málm- kenndar sendingar og grip. •k , KR — FH 32 — 31 Ásar FH-liðsins Ragnar og Birgir voru fjarverandi og eftir fáar mínútur hvarf Pétur Ant. af velli sakir meiðsla. Það var því fátt stjarna í FH-leiknum miðað við það venjulega og leik- ar liðsins b^r þess merki. Vegna góðrar markvörzlu Hjalta og góðs leiks yngri mannanna eink- um Páls Eiríkssonar hafði FH þó alltaf 2—3 marka forystu í leiknum. í hálfleik stóð 15—12 og er á léið seinni hálfleikinn komst forysta FH í 5—6 mörk lengst af. En undir lokin náðu þó KR- ingar góðum leik og fyrir sérlega góða frammistöðu eins yngsta og Gunníaugur missti markametið. - Enska knatfspyrnan - 5. IJMFERÐ ensku bikarkeppninn- ar fór fram s.l. laugardag og urðu úrslit þessi: Arsenal — Liverpool 1—2 Leyton O. — Leicester 0—1 Manchester City — Norwich 1—2 Southampton — Sheffield U. 1—0 West Ham — Everton 1—0 Manchester U. — Chelsea 2—1 2 leikir úr 4. umferð fóru einnig fram og urðu úrslit þessi: Middlesbrough — Leeds 0—2 Portsmouth — Coventry 2—2 f deildarkeppninni urðu úrslit þessi: 1. deild. Aston Villa — Birmingham 4—0 Ipswích — Tottenham 2—4 Blackburn — Fulham 0—1 Blackpool — Sheffield W. 2—3 N. Forest — Bolton 1—0 Wolverhampton — W.B.A. 7—0 2. deild. Charlton — Plymouth 6—3 Rotherham — Preston 3—1 Stoke — Grimsby 4—1 Luton — Huddersfield 3—2 Walsall — Derby 1—3 Swansea — Newcastle 1—0 Scunthorpe — Cardiff 2—2 í Skotlandi urðu úrslit m.a. þessi: Dundee — Partick 2—1 Rangers — Dundee U. 5—0 St. Mirren — Dunfermline 3—1 Staðan er þá þessi: 1. deiid (efstu og neðstu liðin) Tottenhanm 29 19-5-5 84:39 43 stig Leicester 29 17-7-5 61:32 41 — Everton 26 15-7-4 55:29 37 — Birmingham 26 6-8-12 39:54 20 — Ipswich 29 6-7-16 39:64 19 — Leyton O. 28 4-7-17 29:59 15 — 2. deild (efstu og neðstu liðin) Chelsea 28 17-3-8 57:25 37 stig Sunderland 28 14-7-7 56:38 35 — Derby 27 5-8-14 31:46 18 — Luton 26 5-6-15 35:53 16 — Walsall 25 6-4-15 34-66 16 — í skotlandi er Rangers 1 efsta sæti með 35 stig, en Partick og Kilmarnock eru í öðru og þriðja sæti með 31 stig. Körioboltumótið í hvöld í KVÖLD verðux haldið áfram íslandsmótinu í körfuknattleik og leiknir tveir leikir að Há- logalandi. Fyrri leikurinn er í öðrum flokki milli a-liðs KR og KFR, en í liði KR eru 6 leik- menn úr unglingalandsliðinu. Seinni leikurinn er í meistara- flokki milli ÍR og ÍS. Theodór hefur leikið laglega í gegn og skorar. (Ljósm. Sv. efnilegasta leikmanna KR, Theo- dórs, jafnaðist leikurinn og KR ógnaði verulega sigri FH. KR breytti stöðunni úr 27—22 1 27—26 og munurinn eftir það var oftast 1 mark og mátti FH þakka fyrir bæði stigin. Leik lauk með 32—31 og skoraði Theo dór hinn ungi leikmaður KR 4 síðustu mörk KR-liðsins. KR liðið er enn ekki sloppið úr fallhættu en leikur liðsins er ákveðnari og betri með hverjum leik. Hjalti, Páll og Guðlaugur tryggðu FH sigur og munaði þó mest um Hjalta í markinxi. Nýjar McGraw-Hill bækur T. H. McKaig: Building Failures, Case Studies in Construc- tion and Design. 584.50. — W. H. Shehadi: Clinical Radiology of the Biliary Tract. 868.00. — Rees & Sparks: Algebra and Trigonometry. 378.00. — T. H. Strix: The Theory of Plasma Waves. 5.32.00. — B. D. Smith: Design of Equilibrium Stage Processes. 945.00. — A. B. Phillips: Transistor Engineering. 651.00. — Elonka & Parsons: Standard Instrumentation Questions and Answers. I—II. 861.00 — Transistor Circuit Design. 815.00. — M. M. El-Wakil: Nuclear Power Engineer- ing. 815.50. — Ellenberg & Rifkin: Clinical Diabetes Melli- tus. 731.50. J. J. Waddell: Practical Quality Control for Concrete. 637.00 — D. D. Barkan: Dynamics of Bases and Foundations 679.00. — Hayt & Kemmerly: Engineering Circuit Analysis. 598.50. — B. Graham: Security Analysis, Principles & Technique. 539.00. — W. H. Dorrance: Viscous Hypersonic Flow. 679.00. — G. R. Stewart: The California Trail. 378.00. — E. B. Weiss & R. E. Weiss: 1010 Tested Indeas that Move Merchandise. 378.00. — D. A. Laird & E. C. Laird: Be Active and fell Better. 269.50. Art in Ameriea. 217.00. — Hornbeck: Stores and Shopping Centers. 584.50. — Nadaj: Theory of Flow and Fracture of Solids. vol. 2. 1358.00. — Libby: Pulp and PaPer Science and Technology, vol. 2. 490.00. — Shewmon, P. G.: Diffusion in Solids. 518.00. — Johnson, H.: A PhiIosoPhy of Education 353.00. — Berg, E. W.: Physical and Cemical Methods of Separation. 679.00. — Baird, A. C.: General Speech, 3rd ed. 322.00. — Johnston, J.: Econometric Methods. 406.00. — Gillie, A. C.: Principles of Electron Devices. 434.00_Ghose, R. N.: Microwave Circuit Theory and Analysis. 651.00. — Eestrin, H. A.: Higher Education in Engineering and Science. 434.00. — Maier, N. R. F.: Problem-solving Discussions and Conferences. 378.00. — Lucas & Britt: Measuring Adverti- sing Effectiveness. 406.00. — Linvill, J. G.: Models of Tran- sistors and Diodes. 434.00. — Langley, Cheraskin, Sleeper: Dynamic Anatomy and Physiology, 2nd ed. 434.00. — Kolesnik: Educational Psychology. 406.00. — Jone's, A. J.: Principles of Guidance, 5th ed. 353.50. — Vandenbosch & Hogan: Toward World Order. 434.00. — Simmons, G. F.: Introduction to Topology and Modern Analysis. 486.50. — Treybal, R E.: Liquid Extraction, 2nd ed. 896.00. — Rossen- blatt & Friedman: Direct and Alternation Current Machin- ery. 490.00. Allar fyrirliggjandi. — Útvegum allar fáanlegar erlendar bækur fljótt. Hafnarstræti 9 Símar 11936, 10103.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.