Morgunblaðið - 27.03.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.03.1963, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 27. marz 1963 MORCVNBLAÐIÐ 19 Sími 50184. Ævintýri á MaUorca DEN DflNSKE CINemaScoPc FflRVEFILM HENNING MORITZEN LISE RINGHEIM GUNNAR LAURING BODIL UDSEN OpfagetpS det erentyriige IHaltom Fyrsta danska CinemaScope- litmyndin. Ódýr skemmtiferð. Sýnd kl. 7 og 9. Guðrún Erlendsdótti* örn Ciausen héraðsdómslögmenn Málflutningsskrifstofa Bankastræti 12. Sími 18499. KOPiVVOGSBIO Sími 19185. Sími 50249. ,,Leðurjakkar" Berlínarborgar AUTOSTRADAENS L'SSPÆNt>lt/6! Afar spennandi ný þýzk mynd Mario Adorf Christian Wolff Mörg þekkt lög leikin í myndinni. • Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sjóarasœla Margit Saad Mara Lane Peter Nestler Boby Gobert Sýnd Itf. 5, 7 og 9. Aðgöngumii\isala frá ki. 4. Afgrei ðslustúlka Óskast til afgreiðslustarfa í skartgripaverzlun hálfan daginn. Umsóknir ásamt uppl. um fyrri störf og aldur sendist til afgr. Mbl. fyrir kl. 6 föstudag 29. marz merkt: „Skartgripaverzlun — 1802“. ---i Stúlka óskast á gistiliús úti á landi. Má hafa með sér barn. — Upplýsingar í síma 10039. ^ minnj að aug'ýsing i stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Bingó.Bingó í Lídó annaö kvöld ýr Hljúmsveit: LÚDÖ-sextett. ■Jr Söngvari: Stefán Jónsson Skógræklarfélag Reykjavíkur Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri flytur FYRIRLESTUR um gróðurfar og gróðurskilyrði á Islandi, og sýnir litmyndir í Tjarnarbæ miðvikudaginn 27. marz kL 8,30 síðdegis. Ollum heimill aðgangu meðan húsrúm leyfir. STJÓRNIN. Sigifirðingamót 1963 verður haldið í Sjálfstæðishúsinu föstudáginn 29. marz n.k. og hefst með borðhaldi kl. 19. D a g s k r á : 1. Avarp: séra Óskar J. Þorláksson. 2. Gamanvísur: Brynjólfur Jóhannesson flytur siglfirzkar gamanvísur. 3. Gamanþáttur: Róbert og Rúrik. 4. Einsöngur: bandaríski negrasöngvarinn Marcel Achille. 5. Dans til klukkan 2. Aðgöngumiðar seldir í Tösku- og hanzkabúðinni á horni Skólavörðustíg og Bergstaðastrætis og við innganginn. Siglfirðingar! Missið ekki af góðri skemmtun, fjölmennið og takið með ykkur gesti. Borðapantanir í síma 12339 frá kl. 3 á föstudag. NEFNDIN. Framhaldsvinningurinn verður dreginn út í kvöld, allt í einum vinningi: Sindra-stóll, ferðaviðtæki. tólf manna matarstell, tólf manna kaffistell og stál- borðbúnaður fyrir tólf. í Austurbæjarbíói. Aðgöngumiðar á kr. 20.00 seldir frá kl. 2. Sími 11384. STJORIMAMDS: SVAVAR GESTS Trygglð yður miða tímanlega Spilaðar verða tólf umferðir. 1 Aðalvinningar eftir vali: 1 * SAUMAVÉL 1 -K ÚTVARPSFÓMIM I * FLUGFERÐ til Mew York og heim I * SUIMBEAM KRÆRIVÉL með öllum hjálpartækjum, tólf manna matarstell, tólf manna kaffistell og stál- borðbúnaður fyrir tólf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.