Morgunblaðið - 27.03.1963, Blaðsíða 24
72. tbl. — Mikvikudagur 27. marz 1963
HIBÝLARRYÐI HF
Hállarmúla «íml 3BI77
ERLJÓSGJAFI
VARDARFUHDUR
UM TOUSKRÍNfl
í KVÖLD efnir Landsmála-
félagið Vörður til fundar um
hina nýju tollskrá, en hún
verður lögð fram á Alþingi í
dag. — Gunnar Thoroddsen,
fjármálaráðherra, verður
frummælandi á t fundinum,
sem haldinn er í Sjálfstæðis-
húsinu og hefst kl. 20.30.
Margar og mikilvægar
breytingar eru í hinni nýju
tollskrá, víðtækar tollalækk-
anir og lagfæringar til sam-
ræmingar og einföldunar. —
Hefur verið beðið eftir
skánni með eftirvæntingu.
Gunnar Thoroddsen
Eimskip kaupit
flutningaskip
I GÆR var samþykkt á stjórn-
arfundi í Eimskip, að kaupa
dflutningaskip, að stærð 1499 dwt.,
en til'samanburðar má geta þess
að Tungufoss er 1700 lestir.
Skip þetta, sem heitir Mille-
heering, skoðuðu þeir Óttarr
Möller, forstjóri og Viggo Maak,
skipavenkfræðingur, nýlega í
Palermo á Ítalíu. Þetta er aftur-
byggt skip til almennra flutn-
inga, hefur enga . frýstigeymslu
og ekkert farþegarými. Það hef-
ur trvær stórar lestir, 3 lúgur, 6
bómur og 6 spil.
Skipið er fjögurra ára gamalt,
byggt í Aarhus Flydedock Mask-
inbyggery.
Skipið er væntanlegt í sein-
asta lagi í maí. Starfssvið þess
verður svipað og Mánafoss.
T ollskráin
lögð fram
í dag
Fjármálaráðlherra, Gunnar
Thonoddsen, tjáði Mbl. i gær, að
toliskróin yrði lögð fram á Al-
þingi í dag og tekin fyrir til
1. umræðu í efri deild á morg-
un ög mun fjárimálanáðherra þá
gera grein fyrir henni.
Frama hefst
A listinn er lisfi lýðræðisins
STJÓRNARKJÖR fer fram í
piifreiðastjórafélaginu Frama í
dag og á morgun. Kosið er í skrif
stofu félagsins Freyjugötu 26 og
hefst kosningin kl. 1 e.h. í dag
og stendur til kl. 9 s.d. Á morg-
un (fimmtudag) heldur kosningin
áfram á sama tíma og lýkur kl. 9
annað kvöld.
Þrír listar eru í kjöri. í sjálfs-
eignarmannadeild og tveir í laun
þegadeild. A-listinn í báðum
deildum er borinn fram af lýð-
ræðissinnum ojg skipaður flestum
Framh. á bls. 23
,Ætlí maður en
ekki sem akrobaf
— segir Jón Stefánsson eftir areksturirm
SÖGLEGUR árekstur
þriggja híla varð sl. sunnu-
dag á gatnamótum Stóragerð-
is og Bústaðavegar, eins og
Morgunblaðið skýrði frá í
gær. Svo furðuloga vildi til,
að tveir ungir menn sluppu
tiltölulega lítið meiddir, þótt
einn bíllinn lenti á þeim af
miklu afli. Þessir ungu menn
heita Jón Stefánsson og Her-
mundur Haukur Björnsson.
Morgunblaðið hefur átt tal
við Jón, sem er 2C ára og
stundar nám í læknisfræði
við háskólann, og beðið hann
að lýsa því, hvemig hann
slapp svo vel. Frásögn hans
fer hér á eftir:
— Ég geri mér nu litla
grein fyrir því hvað gerðist.
Við félagarnir vorum rétt
komnir út úr Volkswagen-
bílnum, þegar óg sá hvar
hinn bíllinn kom fljúgandi.
— Það þýddi ekkert að
reyna að forða sér og þegar
ég fann að bíllinn skall á
mér, og ég hentist frá við
höggið, reyndi ég að slappa
alveg af og velta eftir göt-
unni.
— Það er alveg merkilegt
hvað ég slapp vel. Ef ég hefði
reynt að stoppa o? standa upp
hefði ég orðið fyrir bílnum.
— Fötin mín em illa farin
og ég var anai ruglaður þegar
ég stóð upp, enda hélt ég að
kunningi minn hefði slasazt
alvarlega.
Jón Stefánsson
— Ég veit ekki hvers vegna
ég tók þetta ráð, liklega verið
eðlisávísun, en það bjargaði
mér. Ég slapp með marbletti.
— Ætli raaður endi ekki
sem akrobat, sagði Jón og hló
við.
Flugfélagið eða Björum-fly?
• Sem bunnuigit er kom það
fra-m af viðtali Morgunblaðsins
við Hákon Djuunhus lögmann
Færeyja á mánudaig, að vænta
.mætti innan tíðar svars danskra
yfirvalda varðandi væntaniegt
Færeyjaiflug.
• Morgunblaðið sneri sér í
gær til fréttaritara síns í Kaup-
mannahöfn vegna þessa máls
og bað hann atbuga nánar hve-
nær svarsins væri að vænta.
• 1 símskeyti til blaðsins síð-
degis í gær, segir, að eftir viku-
túra eða svo, verði endanleg á-
kvörðun um það tekin, hvernig
haga skuli endurbótum á flug-
vellinum í Færeyjum og að því
búnu verði tekið til við að ræða,
hverjir fái leyfi til flugsins,
hvort það verði Flugfélag ís-
lands eða Björum-fly í Noregi.
Skeyti fréttaritarans fer Jaér
á eftir:
Eftir um það bil viku verður
endanlega ákveðið, hvemig
danska stjórnin miuni haga end-
---------------------*-------
Lækkun tolla á
150 bifreiðum
lamaðra
Á FUNDI efri deildar i gær
gerði Gylfi Þ. Gíslason viðskipta
málaráðherra grein fyrir írum-
varpi rílkisötjóirnarinnar þess
efnis, að heimilað verði að
lækika aðflutningsgjöld á 150 bif
reiðum fyrir 1-amaða og fatlaða
á árinu 1963, en þetta er sama
háimarkstala og s.l. ár.
urbótuim á flugvellinum í Fær-
eyjum, með það fyrir augum,
að fastar áætlunarferðir hefjist
til og frá Færeyjum. Kai Lind-
berg, samgöngumálaráðherra
lagði í dag fyrir efna.hagstmála-
nefnd ríkisstjórnarinnar kostn-
aðaráætlun vegna endurbóta á
flugvellinuim, en ráðuneytið hef-
ur áætlað, að toostnaður muni
nema um það bil hálfri þrett-
ándu mililjón danskra króna.
Það, sem nú er til umræðu í sam
göngu- og forsætisráðuneytun-
um, er hvort endurbyggja skuli
flugvöllinn fullkoirnlega eða láta
fara fram minni háttar endur-
íF* • • • r
S/o ara
ferst í
bætur, sem gætu gert Ideift að
faefja flugferðir í vor.
Það er ekiki fyrr en þetta mál
hefur verið útkljáð sem farið
verður að ræða hverjir fái leyfi
til flugsins, þvi verður ekki á
þessu stigi málsins uim það sagt
hvort verður hlutskarpara Flug-
félag íslands eða Björumfly í
Noregi.
Vantaði með
kaffinu, varð
fyrir bíl
TJNGUR irnður hljóp eftir
Njá.lsgötu um kl. 2 í gærdag
og síðan út á Rauðarárstíg, en
lenti þá framanvert á vinstri
hlið bíls, sem átti leið norð-
ur Rauðarárstíg.
Höggið var það mikið, að
framrúða bílsins brotnaði og
maðurinn skarst talsvert á
hendi og handlegg, en hann
kvartaði ekki um önnur
meiðsli. Hendi hans mun hafa
slegizt upp á rúðuna.
Maðurinn var fluttur í
Slysavarðstofuna og síðar
heim. Hann vinnur hjá ísaga
h.f. og var að sækja sér hrauð
með kaffinu, þegar slysið
varð.
— --------------—-
drengur
bílslysi
Fyrirlestur skóg
ræktarstjóra
í KVÖLD heldur Hákon Bjarna
son, skógræktarstjóri, fyrirlestur
á vegum Skógræktarfélags
Reykjavíkur um gróður og gróð-
urskilyrði og sýnir litmyndir til
skýringar. Fyrirlesturinn verður
1 Tjarnarbæ og hefst kl. 20.30.
í GÆRMORGUN varð 7 ára
drengur fyrir bíl í Kópavogi og
beið bana. Drengurinn hét Jó-
hann Ólafsson, sonur Ólafs Þor-
grímssonar, beifreiðarstjóra, og
Sigríðar Beriediktsdóttur, Kárs-
nesbraut 25.
Slysið var skammt vestan við
heimili drengsins um kl. 8.30 um
morguninn. Fólksbifreið var ekið
vestur Kársnesbrautina á hægri
ferð. Segist bílstjórinn hafa séð
2—3 drengi utan við akbrautina,
þar af 2 á reiðhjólum. En rétt
þegar hann kom á móts við þá,
(hafi ahnar drengjanna á
hjólinu skyndilega sveigt inn á
veginn og fyrir bílinn. Flughált
var á veginum, því snjóföl var
um morguninn,
Drenguririn lenti framan á bíln
um og féll á götuna. Lá hann
rétt aftan við bifreiðina þegar
hún hafði verið stöðvuð og líifw
mark með honum. En þegar á
Slysavarðstofuna kom var hann
örendur.