Morgunblaðið - 27.03.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.03.1963, Blaðsíða 20
20 MORCVN BL AÐIÐ Miðvikudagur 27. marz 1963 DUNKERLEYS missa, yrði að hypj'a sig af stað eins og skot, en á næstu stundu sat hann hjá þeim hinn rólegasti í kaffistofunni á stöðinni og kepptist við að kalla Dinu ung- frú Dunkerley í hvert sinn sem hún kallaði hann Felix. Dina hellti í tebollana og Sim kunni vel við sig í félagsskap svona geðugra unglinga, sem vor sýnilega hrifin hvort af öðru, en ekki gat hann annað en farið að hugsa um, hvað foreldrar henn- ar hennar mundu segja um öll þau boðorð. Hann mundi glöggt svona frostdag í Manchester, forð um daga, þegar Dan var víst á aldri þessara unglin,ga, og 'hafði gengið yfir götuna, ávarpað ung frú Agnesi Satterfield og síðan sagt honum, að þarna væri stúlk an, sem hann ætlaði sér að gift- ast. Svona kæruleysislega og for málalaust hafði Dan gengið að sínum hjartans málum, en gamli maðurinn efaðist bara um, að sir Daniel kærði sig um að dóttir hans yrði tekin á löpp á sama hátt. Karínski hefði hann átt að sleppa þessari tedrykkju, enda þótt hún væri annars orðin fast ur liður í heimkomu Dinu. Lík- lega hefði hánn átt að skella henni upp í leiguvagn og þjóta með hana heim. En hann hefði víst aldrei komizt upp með það, því að nú var Dina farin að blaðra aftur: — Það er heppilégt, að Felix estertorgið. Þá getum við öll orð ið samferða. — Manohestertorgið.. Boys.. tautaði Sim.. Nú skil ég.. Boys dómari.... “ — Já, hann er pabbi minn, sagði Felix. — Þetta er allt svo ósköp ein falt, tók Dina fram í. Pabbi hans Felixar giftist svissneskri konu, sem hét Colet, og þeissvegna er Felix hálf-svissneskur. Og systir hennar er aftur gift þýzkum Svisslendingi, sem heitir Holst. En mamma hans Felixar er dáin fyrir mörgum árum og eins er hr. Holst, og þessvegna hefur Felix verið í Sviss. Frú Holst, sem hefur skólann, sem ég geng í, er frænka Felixar, og hann hefur átt heima hjá henni árum saman. Hann kennir þar dálítið ensku og er afskaplega eftirsótt- ur. — Það skyldi maður ætla, taut aði Sim við sjálfan sig. — En hvað nú? spurði hann. Ætlið þér að verða kyrr heima, hr. Boys?. — Nei, bara í fríinu, sagði Fel ix. — Svo ætla ég að fara til ítroðara. Pabbi vill, að ég geti farið til Oxford næsta haust. — Getir, þó, þó! sagði Dina móðguð. þú sem talar frönsku og þýzku eins Og innfæddur. Bróð ir minn er í Oxford og hann gæti ekki pantað sér spælegg á frönsk um veitingastað. ■—. Það er allt í lagi með nýju málin hjá mér, sagði Felix bros- andi. það eru þau gömlu, sem ég þarf að taka tak. — Ef Laurie ber þau gömlu frarn eins og þau nýju, mundi Júlíus gamli Sesar snúa sér í gröfinni. sagði Dina. Sim gamli stóð upp. — Við ætt um víst að fara að koma okkur af stað, sagði hann. — En, afi, sagði Diana. Það er ekki óviðeigandi að við ferð- umst svona saman. Mamma og skuli líka eiga heima við Manch frú Holts komu sér saman um, ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN VOitlÐ ER í INJÁIMD Eruð þér farinn að hugsa til sumarferða? Er það þá ekki einmitt VOLKSWAGEN, seni-leysir vandann? PANXIÖ XÍMANLEGA VOLKSWAGEN er ódýr í innkaupi og rekstri. Verð frá kr: 121.525.— © VERIÐ HAGSYN VinsæJdir VOLKSWAGEN hér á landi sanna ótvírætt kosti hans við okkar stað hætti. — VOLKSWAGEN er ekkert tízku fyrirbæri það sannar bezt hið háa endur- söluverð hans. VELJIÐ VOLKSWAGEN. HEILDVERZLUNIN HEKLA HF Laugavegi 170—172 — Reykjavík — Sími 11275. að úr því við værum samtímis á ferðinni, væri gott, að Felix gæti verið fylgdarmaður minn. — Einmitt! sagði Felix alvöru gefinn.... — Annars.. nei, skítt með það alltsaman. — Jæja, gott og vel, það er víst allt í lagi, hugsaði Sim og honum létti. Hm. En þær hefðu getað sagt mér það, bætti hann við og snuggaði. — Jæja, væna mín, viltu ekki líta á þetta? Þetta var fallegt ferðaúr í rauðu saffianshulstri. Hún lagði hendurnar um hálsinn á honum og kyssti hann aftur. — Guð minn góður, hvað allir geta ver- iö góðir við mig. Eg verð alveg ómöguleg af öllu þessu eftirlæti. — Jæja,.... sagði Felix, en fór svo ekki lengra, hvað sem hann nú hefur ætlað að segja, roðnaði og flýtti sér út til að leita að leiguvsfgni. Þegar hann skildi við þau fyrir framan hús sir Daniels, sagði Dina: — Þú verð- ur að borða með okkur á aðfanga dagskvöld. Eg skal koma því í kring. Sim gamli hafði hlaupið upp tröppurnar og hringt bjöllunni. Nú sneri hann sér við og horfði niður á torgið. Það var orðið al- dimmt og kuldinn orðinn napur. Götuljósker Varpaði daufum bjarma á niðurlútan vagnhest og unglingana tvo og vagninn. Ef frá voru taldir unglingarnir, var þetta dapurleg sjón. Það var of- urlítið farið að snjóa og ökumað urinn var að draga ferðakofort ofan af vagnþakinu. Dina og Fel ix virtust ekki taka eftir neinu, hvorki dauflega hestinum óveð- ursskýjunum né snjónum. Ljósið féll nú á andlitið á þeim, sem voru Ijómandi og sýndi líka snjó inn, sem var tekinn að falla á loðskinnin á stúlkunni og harða hattinn unga mannsins. Nú mundu þau kyssast, ef ég væri ekki hérna, hugsaði Sim gamli Þau voru fögur sjón, en samt gerðu þau hann niðurdreginn. Hann fann allt í einu, að hann var orðinn gama'll. Það var orðið svo langt síðan hann var lítið eldri en þau nú og hafði fundið snjóinn — og meiri snjó en þetta — sem féll niður úr himninum austur á Krím. Svo opnuðust dyrnar og þarna stóð frú Dunk erley, að baki brytanum. — Jæja hér er hún komin, Agnes, sagði hann ög svo stikaði hann beint upp í íbúðina sína í þakhæðinni Þar logaði glatt á arninuim og hann fleygði sér niður í stól við eldinn. Hann gat blundað í eina klukkulstund, áður en hann þurfti að vera tilbúinn til kvöldverðar. Það var gott að hafa svona íbúð út af fyrir sig; þá þurfti enginn að vita um þennan veikleika hans sem var sá að þurfa að leggja sig seinnipartinn. Dina kyssti móður síná inni- lega. — Hvar er afi? spurði hún. — Hann er allt í einu horfinn. — Hafðu ekki hátt, væna mín Hann hefur víst farið upp að ■leggja sig. Auðvitað ber mér ekki að van þakka lán mitt, hugsaði Agnes. Það var sannarlega ekki einskis virði að vera frú Dunkerley. Að- aífrúartitillinn var hreint ekki ó- nýtur, þegaæ nafnið hans var ti'l kynnt við dyrnar í samkvæmum. Og þó var maður ekki alltaf mikils vísari, að heyra þessi nöfn. Oftast kannaðist maður allis — Nú veit ég þó hvað „Nicht hinauslehnen" (hallið yðvrf ekld út) þýðir. ekki við konurnar, þrátt fyrir fína titilinn. En það var allt öðru máli að gegna, þegar nafn. sir Daniels og frú Dunkerley var tilkynnt. Það var varla hægt að líta í blað, án þess að lesa þar, að sir Daniel hefði verið fundar stjóri eða framámaður við hitt eða þetta tækifæri, eða Styrktar maður einhvers eða þá líka for- dæmt eitthvað. Og hann vildi gjarha hafa hana með sér. Hún var alveg hætt að vera 'hrædd við svona opinberar samkomur. Þar var vandinn enginn annar en sá að segja sem minnzt og láta Daniel tala fyrir þau bæði þá var allt í lagi. Hann var á hátindinum, og hann vildi gjarna að hún stáeði hjá honum og héldi í höndina á honum. Og hann var vanur að vera snöggur við hvern þann, sem ekki sýndi frú Dunk- erley tilhlýðilega virðingu. Nú, er hún sat í mjúkum hæginda- stólnum við logandi arininn, minntiist hún eins atviks, þegar Daniel kom inn til hennar og hafði fleygt korti á borðið, rétt fyrir framan augu hennar. — Líttu á þetta! sagði hann. Hann var eldrauður í kambinn. Einhver hafði óskað ánægjunn ar af aé sjá sir Daniel við eitt- hvert fínt tækifæri, en á eftir orðunum — „Sir Öaniel“, hafði hann sjálfur bætt við, undir- strikað „og frú“. Agnes leit á þetta spurnaraug- um og síðan á mann sinn. — Þessir dónar hafa gott af að læra mannasiði, sagði hann reiði lega. — Eg ætla að senda þeim þetta aftur, með viðeigandi leið réttingu. aitltvarpiö Miðvikudagur 27. marz 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Þáttur bændavikunnar: Frá / búnaðarþingi (Agnar Guðna- son). 14.15 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum": Sig urlaug Bjarnadóttir les skáld- KALLI KUREKI TeiknarL Fred Harman ■— Það verður gott að fá góðan mat aftur eftir að hafa lifað á tómum kanínum. — Já, og ekki er það síðra að fá rúm og svolítinn frið og ró. Það er vissulega gott að komast aftur heim. Sama kvöldið. — Kalli, skuldabréfið er komið í gjalddaga. Hvernig eigum við að út- vega peninga til að standa við af- borgunina. — Ég hef fengið tilboð frá Wind- mill-búgarðinum. Þeir vilja kaupa af mér vetrungana. — Þetta er ekki góður tími til að selja, en ég býst við að það sé eina úrræðið. Ég ætla að fara á morgun og ræða við bústjórann á Windmiil búgarðinum. söguna „Gesti" eftir Kristínu Sigfúsdóttur (11). 15.00 Síðdegisúívarp. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: „Börn- in í Fögruhlið" eftir Halvor Floden; III. (Sigurður Gunn- arsson). 18.20 Veðurfregnir. — 18.30 Þing- fréttir. — 18.50 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Lestur fornrita: Ólafs saga helga; XXI. (Óskar Halldórs- son cand. mag.). 22.20 Kvöldvaka bændavikunnar: a) Sumardvöl kaupstaðar- barna í sveit: Séra Bragi Frið- riksson flytur ávarp, og rætt verður við Reykjavíkurbörn og hjónin að Hlíð í Gnúp- verjahreppi. b) Veiðimannaspjall: Erlend- ur Vilhjálmsson deildarstjóri ræðir við Kristján Guðmunds son veiðimann. c) Á milli kunningja: Páll Zóphoníasson fyrrv. búnaðar. málastj. og Ólafur E. Stefáns- son ráðunautur talast við. d) Þrjú skemmtiatriði frá Dalvik: Jóhannes Haraldsson fer með lausavísur, Jóhann Daníelsson syngur og Karla- kór Dalvíkur syngur undir stjórn Gests Hjörleifssonar. Lokaorð formanns Búnaðar- íélags íslands, Þorsteinn Sig- urðssonar bónda á Vatnsleysu 21.45 íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Passíusálmar (39). 22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið“ eftir Fred Hoyle; XI. (Örn- ólfur Thorlacius). 22.40 Næturhljómleikar: — Síðari hluti tónleika Sinfóniuhljóm- s .ar fsl. í Háskólabíói 21. þ.m. Stjórnandi William Strickland. 23.15 Dagskrárlok. Fimmtudagur 28. marz 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Erindi bændavikunnar: a) Um júgurbólgu (Jón Guð- brandsson dýralæknir). b) Landnám ríkisins (Stefán Sigfússon). c) Maðurinn og starfið, eftir Pál Zóphoníasson (Páll H. Jónsson flytur). 14.00 „Við vinnuna": Tónleikar. 14.40 „Við, sem heima sitjum (Dag rún Kristjánsdóttir). 15.00 Síðdegisútvarp. , 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustendurna (Margrét Gunnarsdóttir og Valborg Böðvarsdóttir). 18.20 Veðurfregnir. — 13.30 Þing- fréttir. — 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir. 20.00 Erindl saga og sagnfræði (LÚ8 vík Kristjánsson rithöf.). 20.25 íslenzkir söngvarar kynna lög eftir. Franz Schubert; IÍ. Þorsteinn Hannesson óperu. söngvari syngur átta lög. Við hljóðfærið: Árni Kristjánsson, 21.00 Raddir skálda: Þorsteinn Jóna son frá Hamri les Ijóð og Jón Óskar smásögu. 21.45 Hljómsveit/ Ríkisútvarpssina leikur. Stj órnendur: Hana Antolitsch og Bohdan Wod- iczko. 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.10 Passíusálmar 40). 22.20 Kvöldsagan: „Svarta skýið* eftir Fred Hoyle; XII. (Örn- ólfur Thorlacius). 22,40 Harmonikuþáttur (Reynif Jónasson). 23.10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.