Morgunblaðið - 05.04.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 05.04.1963, Qupperneq 4
MORGUNBLAÐIÐ * '4 r Föstudagur 5. apríl 1963 FERMINGARMYNDATÖKUR Stúdíó Guffmundar Garðastræti 8. Sími 20900. Hafnfirðingar Veizlubrauð, kaffi, snittur, heitur matur. Vinsamlega pantið fermingarbrauðið tímanlega. Brauðstofan, — Reykjavíkurv. 16. S. 50810. Rússneskur jeppi óskast, eldri en ’58 kemur tæplega til greina. Stað- greiðsla kemur til greina. Uppl. í síma 10-1-10. Til sölu aftaníkerra, ódýr. Uppl. í síma 36820. Keflavík Hollenzku nælon drengja- skyrturnar komnar aftur. FONS, Keflavík. Keflavík Aldrei meira úrval af föt- um en nú. Fötin á feðigana fáið þið í FONS, Keflavík. Keflavík — Nýtt Herraföt úr terylene efni. Kaupið páskafötin tíman- leea. FONS, Keflavík. Keflavík Kvenkápur, kvenblússur í úrvali. Kvenveski, nýjar tegundir. FONS, Keflavík. Spilum í fermingarveizlum. Uppl. í síma 10804. Geymið auglýsinguna. Húsnæði Mæðgin óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð í.—14. maí. Uppl. í síma 36647 eftir kl. 6. Til leigu rétt við Miðbæinn góð 3ja herb. íbúð fyrir rólegt barn laust fólk. Tilboð sendist Mbl. fyrir 9. þ. m., merkt: „36 — 6694“. Keflavík — Suðurnes Leigjum nýja VW bíla. Bílaleigan Braut Melteig 10, Keflavík. Sími 2310. Rennismíði eða maður vanur renni- smíði óskast. Uppl. í síma 34766. Mótatimbur Lítils háttar mótatimbur til sölu. Uppl. í «íma 23071. Lítil íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. i síma 1845Ö. PVÍ að augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heUshugar við hann (2. Kron. 16,9). í dag er föstudagur 5. aprU. 95. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 01:31. Síðdegisflæði kl. 14:20. Næturlæknir í Hafnarfirffi vikuna 30. marz til 6. apríl er Jón Jóhannesson. Næturlæknir í Keflavík er i nótt Guðjón Klemenzson. Neyffarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. Kópavogsapótek er opiff alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garffsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla daga kl. 9-7 laugardaga frá 1 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 HelgafeU 5963457 IV/V. 2. I. O. O. F. 1 = 14445 8& = Umr. liilBl Aðalfundur stúkunnar Septímu verð ur haldinn föstudaginn 5. þ.m. og hefst kl. 7.30. Fundarefni: 1. Venju- leg aðalfundarstörf. 2. Grétar FelLs flytur erindi, er hann nefnir „Hliðin tólf“. Erindið hefst kl. 8.30. Hljómlist Kaffi. Slysavarnakonur Keflavík og Njarð- vík: Munið bazarinn í Tjarnarlundi á pálmasunnudag kl. 2. Eftirtaldar kon- ur veita munum móttöku: Asdis A- gústsdóttir, Aðalgötu 24; Helga I>or- steinsdóttir, Vatnsnesvegi 17, Þorgerð- ur Einarsdóttir, Faxabrauit 12; Guð- rún Pétursdóttir, Vesturbraut 3; Guð- rún Sigurðardóttir, Suðurgötu 51; Sól- rún Vilhj álmsdóttir, Hringbraut 89; og Jóna Einarsdóttir, Valargötu 17. Bræðrafélag Fríkirkjunnar: Fundur verður haldinn mánudaginn 8. apríl, kl. 8.30 í Iðnó, uppi. Venjuleg aðal- fundarstörf. Rætt um fjáröflunarmál. Önnur mál. — Fjölmennið. Stjórnin. Borgarbúar: Munið, að aðstoð og samstarf yðar við hreinsunarmenn borgarinnar, er það sem mestu máli skiptir, um að unnt sé að halda göt- um, lóðum og óbyggðum svæðum í borginni hreinum og snyrtilegum. Sóðaskapur og draslaraháttur utan- húss ber áberandi vitni um, að eitt- hvað sé áfátt með umgengnismenn- ingu yðar. Leiðrétting 28. marz misritaðist afmæUs- tilkynning í dálkinum Árnað heilla. Nafn konunnar á að vera Borghild Einarsson, fædd Hernes í Noregi. Hún varð sextug þann dag. TAMNINGA-stöð á vegum hestamannafélagsins Frey- faxa tóík til starfa hér í Egils- staðakauptúni fyrir hálfum mánuði. í tilefni þess hitti ég Pétur Jónsson formann hestamanna- félagsins og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsingar. t tamningastöðinhi eru 25 hestar, en umsóknir bárust fyrir 30 til 40 hesta en að- staða var ekki fyrir hendi til áð taka fléiri. Kaupfélag Hér aðsbúa hefur lánað hesta- mannafélaginu húspláss fyrir þessa starfsemi. Tamningastöðin starfar í 6 vikur og eru tveir menn sem hafa tekið að sér að temja og hirða hestana. Eru það Hallgrímur Bergsson Ketilsstöðum og Bjarni Einars son Stóra-Steinsvaði. Pétri Jónssyni og tamninga mönnum kom saman um að mörg gæðingsefni væru í þess um hóp. Næsta sumar er ætlunin að verði fjórðungsmót hesta- manna hér á Egilsstöðum, en nánari frétta verður að vænta af því í næsta mánuði segir Tamningamennirnir Hallgrímur Bergsson frá Ketilstöffum Pétur Jónsson. — ArL Bjarni Einarsson frá Stóra- Steinsvaffi. mmm Pétur Jónsson sitnr en hann var keyptur kynbótahestinn Blesa frá á Þingvöllum áriff 1958. Bólstaff, og Föstumessur Elliheimilið: Föstumessa kl. 6.30. Ólafur Ólafsson, kristniboði, predikar. Heimilispresturinn. Gengið + 18. marz 1963: Enskt pund ...... 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar Kaup 120,28 42.95 39,89 Sala 120,58 43,06 40,00 100 Danskar kr. ..... 622,85 624,45 100 Norskar kr. ______ 601,35 602,89 100 Sænskar kr...... 827,43 829,58 10° Frnnsk mörk .... 1.335,72 1.339,1 100 Franskir fr. _.... 876,40 878.64 100 Svissn. frk. ....... 992,65 995,20 100 Gyllini ............ 1.195,54 1.198,60 100 Vestur-Þýzk mörk 1.074,76 1,077,52 100 Belgískir fr...... 86,16 86,38 100 Pesetar ......... 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur _____ 596.40 598,00 Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða aS hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. Prófessor Mökkur hafði geysilega mikið að snúast, en Júmbó skipti sér ekki neitt af neinu þangað til hann fór að handleika nokkrar stórar flösk- ur. — Vertu bara rólegur, sagði pró- fessorinn. það er engin hætta að bæta lofti í belginn — nema hvað hann getur náttúrlega sprungið. — Það er mjög róandi, sagði Spori og reyndi að brosa. — Já, en það er mesti misskilningur, sagði prófessor- inn. — Hvemig væri að fá sér eitt- hvað að borða, sagði Júmbó til að leiða talið að einhverju öðru en lík- unum fyrir því að loftbelgurinn springi. En það reyndist litlu betra, þvf Mökkur dró aðeins fram glas með pilliun og sagði: — Hérna er samein- aður forréttur, aðalréttur og ábætir, allt í einni töflu, sagði hann, þetta er einfalt og þægilegt auk þess sem það er mjög hollt. — Verði okkur að góðu, sagði Spori.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.