Morgunblaðið - 05.04.1963, Síða 5

Morgunblaðið - 05.04.1963, Síða 5
M O n C, V N B L 4 Ð 1 Ð 5 f( Föstudagur 5. apríl 1963 Tveggja herbergja íbúð óskast til kaups Höfum verið beðnir að útvega tveggja herbergja íbúð til kaups. Mikil útborgun. Nánari upplýsingar gefur: - Málf lutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6, símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Stúlka óskast Laghentar stúlkur óskast á saumastofu. Upplýsingar í Skipholti 27, annarri hæð. VERKSMIÐJAN EYGLÓ. Útboð Grænmetisverzlun landbúnaðarins leitar tilboða í byggingu 1. áfanga kartöflugeymslu að Síðumúla 24, Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent á teiknistofu minni Hjarðarhaga 26, gegn 50Q.— kr. skilatrygg- ingu. SKÚLI NORÐDAHL Ark. F.A.f. Páska egg í úrvali. Verzlunin BRI8TOL Bankastræti 6. LÚÐRASVEITIN Svanur held ur opinbera tónleika n.k. sunnudag (Pálmasunnudag). í Tjarnarbæ kl. 9 e.h. Stjórn- andi sveitarinnar er Jón G. Þórarinsson. Meðal verkefna er flutt verði eru eftir Karl O. Runólfsson, Pál ísólfsson, César Franok Sousa o.fl. Einnig leika þrír félagar úr sveitinni tríó f. klarinettu, flautu og fagott,- eftir Haydn og Hándel. Einleikari verður Sæbjörn Jónsson fyrsti solo cornettleikari sveitarinnar. Formaður lúðrasveitarinnar Svanur Þórir Sigurbjörnsson tjáði fréttamanni blaðsins að strangar æfingar hefðu nú staðið yfir undanfarið og mi'kill áhugi rikti innan sveit- arinnar og benti allt til þess að þessir hljómlekar myndu takast vel. Sveitina skipa nú 24 virkir meðlimir, sem engir taka laun fyrir starf sitt í þágu sveitar- innar. Myndin hér að ofan er tekin á æfingu hjá Lúðra- sveitinni Svanur í Tjarnarbæ. 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu ekki síðar en 14. maL Uppl. í síma 20104. Reglusamt kærustupar vantar 1—2 herb. og eld- hús sem fyrst. Vinna bæði úti. Tilboð sendist Mlbl., merkt: „Barnlaus — 6191“. Buffha mar Vil kaupa notaðan buffhamar fyrir kjötverzlun. Hafnarfjörður Ungur piltur óskar eftir herbergi í Hafnarfirði. Tilboð merkt: „Fljótt — 6136“ sendist afgr. MbL Húseigendur Vantar 2—4 herb. Jbúð strax eða í maí. Fyrirfram- greiðsla eftir samkomulagi. Tilboðum sé skilað til Mbl. fyrir 9. apríl, merkt: „Leiga — 6696“. afgreiðslu blaðsins merkt: „Lager — 6134“. ■ í gærkvöldi frumsýndi Leikfélag Akraness sjónleikinn „Gildran“ eftir Robert Tomas. Leikstjóri er Höskuldur Skagfjörð, en ungur Ólafsfirðingur, Daniel Williamsson, leikur sem gestur í þessu leik- riti. Myndin er af Sigurbjörgu Halldórsdóttur og Ilannesi R. Jóns- ■yni í hlutverkum sínum. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni, ungfrú Kristín Þor- steinsdóttir, kennaranemL Barma hlíð 4, og Þórarinn Sigiþórsson, stud. odont, ft-á Einarsnesi. (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastræti 8). Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Leó Júl- íussyni á Borg á Mýrum, Guð- laug Valdís Kristjánsdóttir, Selja'l dal í Dalasýslu, og Kristján Finnsson, Eskiholti í Mýrarsýslu. Sl. laugardag opinberuðu trú- j lofun sína ungfrú Hreindís Ein- arsdóttir, Borgarholtsbraut 38, og Karl Kristjánsson. Keflavík — Njarðvík tbúð óskast til leigu sem íyrst. Uppl. í síma 16574. fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- fjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- ar og Sauðárkóks. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fór frá Vestmannaeyjum í gær til Dublin og NY. Dettifoss fór frá Keflavík 3. til Rotterdam og Hamborgar. Fjall- foss fór frá Bergen 3. til Lysekil, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er í Kaup mannahöfn. Lagarfoss fer á morgun frá Hangö og Rvíkur. Mánafoss fór frá Kristiansand 3. til Rvíkur. Reykja- foss fór frá Stykkishólmi 3. til Ólafs- fjarðar, Húsavíkur, Akureyrar og Siglufjarðar og þaðan til Avonmouth, Antwerpen, Hull og Leith. Selfoss fer frá NY í dag til Rvíkur. Tröllafoss fór frá Rotterdam 3. til Ostermoor, Ham- borgar, Antwerpen, Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði 1. til Turku. JÖKLAR: Drangjökull er í Caimden. Langjökull fór í gær frá Hamborg til Rvíkur. Vatnajökull er á leið til Fras- I Trillubátaeigendur Gír við vél til sölu. Uppl. í síma 23974 eítir kl. 7. Loftleiðir: Eirikur rauði er væntan- legur frá NY kl. 06:00, fer til Glasgow 4>g Amsterdam kl. 06:30, væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:00. fer til NY kl. 23:30. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá NY kl. 21:00, fer til Oslo, Kaupmannahaínar og Hamborgar eftir ikamma viðdvöl. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasgow og Kaup- xnannahafnar kl. 07:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 21:40 í kvöld. Gullfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaup mannahafnar kl. 09:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að íljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- 6taða, Kópaskers, Vestmannaeyja og tórshafnar. Á morgun er áætlað að Upplýsingar í síma 34020. Verzlið i Selinu Nýkomnir stakir jakkar kr. 1290,00. — Terylene-buxur með belti úr sama efni. — Föt, frakkar, skyrtur, slaufur, bindi og sokkar. Saumum eftir máli úr tillögðum og eigin efnum. Verzlunin S E L Klapparstig 40. Stúlkur 'óskast til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Tilboð skilist á erburgh, Grimsby, Rotterdam og Calais frá Vestmannaeyjum. Kroon- borg fer frá London í dag til Rvíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til íslands. Askja les<tar á Faxaf lóahöf num. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1 hringferð vestur um land. Esja er í Rvík. Herjólfur er á Hornafirði. Þyrill er í Bergen. Skjaldbreið var á Sauð- árkróki í gær. Herðubreið fór frá Rvík í gær vestur um land í hringferð. Sýn í austuratu (taratel press)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.