Morgunblaðið - 05.04.1963, Page 11
", Föstudagur 5. apríl 1963
MORGVNBLAÐIÐ
n
Skrífstofustúlka
óshast til símavörzlun. Vélritunar- og enskukunnátta
œskileg. Umsóknir sendist fyrir 8. þ. m.
Rannsóknarstofnanir sjávarútvegsins
Skúlagötu 4, III. hæð.
Vélbátur til sölu
Vb. Ingi, GK-148, sem er 9 smálestir að stærð,
byggður hjá Bátalóni h.f., Hafnarfirði, árið 1961,
er til sölu. í bátnum er 36 hestafla diesel vél, jap-
anskur dýptarmælir, olíueldavél í lúkar. Gúmmí-
bátur o. fl. Allt í 1. fl. standi. Verð krónur 600 þús-
und. Útborgun krónur 150 þúsund.
GUÐJÓN STEINGRÍMSSQN, hrl.
Linntesstíg 3, HafnarfirðL
Símar 50960 og 50783.
ÍTALSKAR
KVENTÖFLUR
MARGAR GERÐIR
LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON SKÓV. BANKASTR. 5.
I
Ný sending af
Ayer
snyrtivörum nýkomin.
Bankastræti 6 — Simi 22135.
4 Bakpokar
Svefnpokar
til fermingargjafa.
Marteinn Einarsson & Co.
Fatd- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816
Fra Verzlunarskóla íslands
Auglýsing um lausar kennarastöður við skólann.
Verzlunarskóli íslands óskar að ráða einn fastan
kennara á hausti komanda í hverja eftirtalinna
námsgreina: bókfærslu, dönsku, íslenzku, stærð-
fræði og sögu.
Nauðsynlegt er, að væntanlegir umsækjendiu- hafi
lokið háskólaprófi
Launagreiðslur og önnur kjör eru í samræmi við
það, sem gerist við opinbera skóla á hverjum tíma.
lúf ey rissj óðsréttindi.
Umsóknir ber að stíla til skólanefndar Verzlunar-
skóla íslands, pósthólf 514, Reykjavík. Umsókn
fylgi greinargerð um menntun og fyrri störf. Um-
sóknarfrestur til 20. maí þ.á.
Félagslíf
Skiðadeild K.R.
Páskadvöl í Skálafelh
Askriftarlisti liggur frammi
hjá húsverði í félagsheimili
K.R. Dvalarkort verða afhent
næstkomandi föstudagskvöld
kl. 8—10.
Stjórnin.
Armenningar — Skiðadeild
Sjálfboðavinna verður um
helgina. Borið verður í veg-
inn og unnið verður við skál-
ann. Mætum öll og gerum
allt í stand fyrir páska, eins
og við viljum alltaf hafa það
Mætið með skóflur. — Farið
verður lautgardag kl. 3.
Stjómin.
Farfuglar
Mætið á hlöðuballið í Breið
firðingabúð í kvöld kl. 9,
góð skemmtiatriði. Allir vel-
komnir á síðasta ballið á vetr-
inum.
Nefndin.
VÍKINGAR og
aðrir félagsmenn
takið -íftir að sæluvikan
í skálanum hefst á
fimmtudag 18. þ.m. (skir
dag). Innanfélagsmótið
verður haldið á páska-
dag. Keppt verður í A
og B flokki karla. Ýmis
legt annað er til
skemmtunar.
Stjórnin.
Samkomur
Hjálræðisherinn
I kvöld kl. 23.00(11) —
miðnætursamkoma. Æskulýðs
félagið annast samkomuna.
Frú Auður Eir Vilhjálms-
dóttir guðfræðingur talar.
Heimsókn frá Ameriku.
Allir velkomnir.
GfRI> RIKISINS
Ms. Hekla
fer vestur um land til Akur
eyrar 10. þ. m. — Vörumót-
taka árdegis á laugardag og
mánudag til Patreksfjarðar,
Sveinseyrar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Suðureyrar,
Isafjarðar, Siglufjarðar og
Akureyrar. Nokkrir farseðlar
óseldir, er . verða seldir á
mánudag.
Herjólfur
fer til Vestmannaeyja mið-
vikudaginn 10. apríl kl. 21. —
Ferðin frá Reykjavik föstu-
daginn 12. apríl fellur niður.
M.s. Skjaldbreið
fer til Ólafsvíkur, Grundar-
fjarðar og Stykkishólms 9.
þ m. Vörumóttaka í dag og
árdegis á morgun.
M.s. Skjaldbreið
fer vestur um land til
Akureyrar 16. þ. m. Vöru-
móttaka á mánudag til áætl-
unarhafna við Húnaflóa og
Skagafjörð og Ólafsfjarðar oig
Dalvíkur. Farseðlar seldir 16.
apríl.
Kjallaralbúð
til leigu
Tilboð óskast í ca. 65 ferm.
ibúð. (2(4 herbergi, eldhús og
bað). Tilb. leggist inn á aígr.
Mbl. merkt: „K.K. — 6678“.
Bifreiðar
af ýmsum stærðum og gerðum til sölu.
STEINDÓR
Sími 18585.
Heimasaumur
Konur vanar karlmannabuxnasaumi geta fengið
heimavinnu strax. Tilb. merkt: „Heimasaumur —
6131“ sendist afgr. Mbl.
Trésmiður
eða maður, sem getur unnið við body-við
gerðir óskast. Getum útvegað húsnæði.
Bifreiðastöð Steindórs
Sími 18585.
Flugfreyjur
, Aðalfundur FFÍ verður haldinn í Nausti ,uppi, kl. 3
föstudaginn 5. apríl. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Steindór vill selja
18 og 21 manna Chevrolet bifreiðir, árgerð
1934. Sérstakt tækifærisverð. Sími 18585.
Skuldabréf
Höfum kaupendur að fasteignatryggðum skulda-
bréfum og ríkistryggðum skuldabréfum.
FYRIRGREIÐSLUSKRIFSTOFAN
fasteigna og verðbréfasala
Austurstræti 14 — Sími 16223 kl. 5—7.
Heimasími 12469.
STYRISVELAR
Tæknifræðingur frá
FRYDENBÖ stýrisvélaverk-
smiðjunum er staddur hér og
verður til viðtals á skrifstof-
unni, Hverfisgötu 6,
næstu daga.
Kynnið yður kosti og
_ kjör FRYDENBÖ
stýrisvélanna.