Morgunblaðið - 05.04.1963, Page 14
14
r
MORcrnvnr. 4 ÐtÐ
Föstudagtrr 5. aprfl 1963
Hjartanlega þökkum við börnum, tengdabömum og
bamabörnum okkar fyrir góðar gjafir svo og þeim sem
heimsóttu okkur og sendu hlýjar kveðjur'með blómum,
símskeytum og gjöfum á 70 og 75 ára afmælisdögum
okkar. — Guð blessi ykkur ölL
Ragnheiður Þórðardóttir og Jón Sigurðsson,
tteynisstað, Akranesi.
Skrifstofustúlka
Stórt fyrirtæki í Miðbænum óskar að ráða nú þegar
vana skrifstofustúlku. Áherzla lögð á góða vélrit-
unarkunnáttu. — Hátt kaup. — Umsóknir er greini
frá aldri menntun og fyrri störfum, sendist afgr.
Mbl. fyrir 15. apríl merkt: „Miðbær — 6188“.
Atvinna
Stúlkur, helzt vanar kápusaum geta fengið vinnu
nú þegar.
Ylur hf.
Fatagerð, Skúlagötu 26, III. hæð. Síml 13591.
HUSGOGN
STERK OG
STÍLHREIN
KÓNISKT
KRÓMAÐ
PÓLERAÐ
STÁL
$ENDUM t PÖSTKBÖFU
ELEKTROLUX UMBOÐIÐlAU6AVÍGÍ? S,M'
Vegna jarðarfarar
THEÓDÓRS BRYNJÓLFSSONAR tannlæknis,
verður lokað frá kL 12 — 3 í dag.
Electric h.f.
Kjartan Ásmundsson
gullsmiður
Remedia h.f.
Móðir okkar og fósturmóðir
KRISTRÚN EINARSDÓTTIR
/
Gunnarssundi 4, Hafnarfirði,
andaðist að hjúkrunarheimilinu Sólvangi 4. apríl.
Jóhanna Eina Guðnadóttir,
Benedikt Guðnason,
Einar Guðnason,
Laufey Guðnadóttir,
Sigurður M. Jóhannsson.
Jarðarför móður okkar
SIGBORGA HALLDÓRSDÓTTUR
fer fram frá Fríkirkjunni í dag föstudaginn 5. apríl
kl. 10,30 f.h.
Ása M. Ólafsdóttir, Marinó Ólafsson.
Eiginmaður minn
MAGNÚS MAGNÚSSON
Nýjabæ, Eyrarbakka,
verður jarðsunginn laugardaginn 6. april. Utförin hefst
kl. 1,30 e.h. frá heimili hans.
Steinunn Sveinsdóttir.
Við undirrituð þökkum hjartanlega fyrir auðsýnda
samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns míns, og
og sonar okkar
ÞÓRÐAR H. ÞÓRÐARSONAT
Sæbóli, Kópavogi.
Eiginkona, börn, foreldrar og systkini.
Hjartans þakkir færum við öllum nær og fjær, sem
sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför
GUÐJÓNS JÓNSSONAR
Heiði, Vestmannaeyjum.
Aðstandendur.
Undirrit. ..., sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast
kaupandi að Nordisk Konversations Lexikon — með af-
borgunum — gegn staðgreiðslu.
Dags.
Nafn .
Heimili
Síml
Haínarstræti 4, simi 14281.
Fyiir 200.00 krónur d mdnuði getið þér eignazt stóru
ALFRÆÐIORÐABÓKINA
NORDISK KONVERSATIONS
LEKSIKON
sem nú kemur út að nýju
á svo ótrúlega lágu verði
ásamt svo hagstæðum
greiðsluskilmálum, að allir
hafa efni á að eignast hana.
Verkið samanstendur af:
8 stórum bindum í skraut-
legasta bandi sem völ er á.
Hvert bindi er yfir 500 síð-
ur, innbundið í ekta „Fab-
lea“, prýtt 22 karata gulli
og búið ekta gullsniði.
í bókina rita um 150
þekktustu vísindamenn og
ritsnillinga Danmerkur.
Stór, rafmagnaður ljós-
hnöttur með ca. 5000 borga
og staðanöfnum, fljótum,
fjöllum, hafdjúpum, haf-
straumum o. s. frv., fylgir
bókinni, en þaff er hlutur,
sem hvert heimili þarf aff
eignast. Auk þess er slíkur
ljóshnöttur vegna hinna
fögru lita hin mesta stofu-
prýffi.
VIÐBÆTIR: Nordisk Kon-
versations Leksikon fylgist
ætíð með tímanum og því
verður að sjálfsögðu fram-
hald á þessari útgáfu.
VERÐ alls verksins er að-
eins kr. 4.950,00, ljóshnött-
urinn innifalinn.
GREIÐSLUSKILMÁLAR:
Við móttöku bókarinnar
skulu greiddar kr. 450,00.
en síðan kr. 300,00 mánaðar
lega, unz verkið er að fullu
greitt. Gegn staðgreiðslu
er gefinn 10% aísláttur,
kr. 495,00.
i