Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 11. apríl 1963 MORCVISBLAÐIÐ 5 ÞESSA mynd tók~ Sveinn Þormóðsson í blíviðrinu fyr- ir hádegi í fyrradag, skömum áður en óveðrið skall á. Stúlkan er að tína nýút- sprungna fííla í garðinum í Vonarstræti 8, og ætlaði að gefa mömmu sinni þá. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Vestfjörðum á norðurleið. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Fer frá Rvík laugardaginn 13. kl. 21:00 til Vest- mannaeyja. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21:00 i kvöld til Rvíkur. Þyrill er i Rvík. Skjaidbreið er í Rvík. Herðubreið er i Rvík. JÖKLAR: Drangajökull er á leið til Islands frá Camden. Langjökull er í Vestmannaeyjum. Vatnajökull kemur væntanlega til Rotterdam í dag, fer Þaðan til Calais og Rvíkur. Kroon- borg fór 7. frá London til Rvíkur. Skipadeiid SÍS: Hvassafell er vænt- anlegt til Rvíkur 14. frá Wismar. Arn- arfell er á Þorlákshöfn, fer þaðan í dag til Antwerpe’n og Hull. Jökulfell fór 5. frá Rvík til Gloucester. Dísar- fell fer í dag frá Zandvoorde til Hornafjarðar. Litlafell fór í gær frá Eyjafirði til Rvíkur. Helgafell fór 9. frá Hull til Rvikur. Hamrafell er I Rvík. Stapafell er Væntanlegt til Hvíkur i dag frá Karlshamn. Reest fer i dag frá Odda til Hornafjarðar. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Dublin í dag til NY. Dettifoss fer frá Hamborg 13. til Rotterdam og Hvíkur. Fjallfoss fer i dag frá Gauta- borg til Rvíkur. Goðafoss fór frá Flat- eyri í gær til Akureyrar, Húsavíkur, Ólafsfjarðar, Siglufjarðar og Vest- fjarðahafna. Gullfoss er í Khöfn. Lag- arfoss kom til Hangö 9. fer þaðan til Bvíkur. Mánafoss er í Rvik. Reykja- foss kom til Avonmouth í gær, fer Jráðan til Antwerpen, Leith og Hull. Selfoss fór frá NY 6. til Rvíkur. Tröllafoss fer frá Hamborg í dag til Antwerpen og Rvíkur. Tungufoss kom til Turku 8., fer þaðan til Helsinki og Kotka. Anni Nubel lestar í Hull. Anne Bogelund lestar i Kaupmanna- höfn, síðan i Gautaborg og þaðan til Rvíkur. Forra lestar 1 Ventspils, síðan í Hangö og Kaupmannahöfn og þaðan til Rvíkur. x Fiugfélag íslands — Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Innanlandsflug: — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísa- íjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarð- *r og Sauðárkróks. Messur um páskana Dómkirkjan: Skírdagur: Messa kl. 11. Altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson kl. 8.30 kvöldsam- koma Bræðrafélagsins. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. Páskadagur: Messa kl. 8. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. 2. páskadagur: Messa kl. 10.30. Ferming. Séra Óskar J. Þorláks- son. Messa kl. 2. Ferming. Séra Jón Auðuns. ná Fríkirkjan í Reykjavík: Skírdagur: Messa og altarisganga ki. 11 f.h. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 f.h. Messa kl. 2 e.h. 2. páskadagur: Fermingarmessa kl. 2. Fanghol tsp restakal i: Skírdagur: Messa kl. 11. Almenn Altarissganga. Fösutdagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis. Messa kl. 2. 2. páskadagur: Messa kl. 10.30. Ferming. Messa kl. 2. Ferming. Hallgriniskirkja: Skírdagskvöld: Messa og altaris- ganga kl. 8.30. Séra Hjalti Guð- niundsson. Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5, séra Sigurjón Þ. Árnason. Páskadagur: Messa kl. 8, séra Jakob Jónsson. Messa kl. 11, séra Sigurjón Þ. Árnason. 2. páskadagur: Messa og altaris- ganga kl. 11, séra Sigurjón Þ. Árnason. Ferming kl. 2, séra Jak- ©b Jónsson. PTifl Bústaðaprestakall: Skírdagur: Altarisgöngumessa Kópavogskirkju kl. 8.30. e.h. Föstudagurinn langi: Messa Réttarholtsskóla kl. 2 e.h. Páskadagur: Messa í Kópavogs- kirkju kl. 8 f.h. Messa í Kópavogs- kirkju kl. 2 e.h. 2. páskadagur: Fermingarmessa í Kópavogskirkju ki. 10.30 f.h. Ferm ingarmessa í Kópavogskirkju kl. 2 e.h. Hafnarfjarðarkirkja: Skírdagur: Kristniboðsmessa kl. 2. Felix Ólafsson, kristniboði, pred ikar. Altarisganga kl. 8.30. Föstudagurinn langi: Méssa kl. 2. Páskadagur: Morgunguðsþjón- usta kl. 8. Bessastaðir: Páskadagur: Messa kl. 11. Kálaftjörn: Páskadagur: Messa kl. 2. Sólvangur: 2. páskadagur: Messa kl. 1. Kirkja Óháða safnaðarins við Há- teigsveg: Föstudagurinn langi: Söng- og lesmessa kl. 5 síðdegis. Páskadagur: Hátiðamessa kl. 8 að morgni. Barnaguðsþjónusta kl. 11. f.h. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 2. Háteigssókn: Messur í Hátíðasal Sjómannaskól ans. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 Páskadag: Messa kl. 8. Messa kl. 11. Neskirkja: Skírdagur: Almenn altarisganga kl .2. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 Páskadagur: Messa kl. 8 árdegis Messa kl. 2. 2. páskadagur: Barnamessa kl. 10.30. Messa kl. 2. Laugarneskirkja: Skírdagur: Messa kl. 2 e.h. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2.30 e.h. Páskadagur: Messa kl. 8 árd. og kl. 2.30 siðd. 2. páskadagur: Messa kl. 10.30 árd. Ferming. Altarisganga. Kaþólska kirkjan: Skirdagur: Hámessa kl. 6 siðdegis. Föstudagurinn langi: Kl. 5.30 síðd. Minningarguðsþjónusta um pílslir og dauða Jesú Krists. Aðfangadagur páska: Kl. 11 siðd. hefst páskavaka. Stuttu eftir mið- nætti hefst páskamessan. Páskadagur: Kl. 9.30 árdegis lág- messa með predikun. Barnakórinn syngur. Kl. 11 árd. Biskupsmessa. EHiheimiIið: Skírdagur: Kl. 11 f.h. útvarps- mesa. Altarisþjónustu annast séra í Magnús Runólfsson, en séra Sigur- björn Á. Gíslason predikar. Báðir annast altarisgöngu. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 10 f.h. Heimilispresturinn annast altarisgöngu en séra Hjalti Guðmundsson predikar. Páskadagur: Guðsþjónusta ki. 10 f.h. 2. páskadagur: Guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Bragi Friðriksson pred- ikar. Fyrrverandi sóknarprestar finnast á eftir. Aðventukirkjan: Föstudaguinn langi: Guðsþjón- usta kl. 5. Júlíus Guðmundsson. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 5. Júlíus Guðmundsson. Keflavíkurkirkja: Skírdagur: Messa kl. 2. Atlaris- ganga. Þess er vænzt að ferming- arbörn fyrri ára mæti. Föstudagurinn langi: Messa kl. 5. Páskadagur: Messa kl. 8.30 að morgni. Messa kl. 5. 2. páskadagur: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Innri-Njarðvíkurkirkja: Skírdagur: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 5. Altarisganga. Þess er vænzt að eldri fermingar- börn mæti. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 2. Ytri-Njarðvík: 2. páskadagur: Messa í nýja- samkomuhúsinu kl. 1.30. Barnaguð- þjónusta þegar eftir messu. Reynivallaprestakall: Föstudagurinn langi: Messa að Saurbæ kl. 1, að Réynivöllum kl. 3.30. Páskadagur: Messa að Reynivöll- um 'kl. 2. 2. páskadagur: Messa að Saur- bæ ki. 2. Grindavík. Föstudagurinn langi: Messa kl. 2 Páskadagur: Messa kl. 2. Hafnir: Föstudagurinn langi: Messa kl. 5 Páskadagur: Messa kl. 5. Fíladelfía: Guðsþjónustur að Hátúni 2. Skírdagur: Guðsþjónusta kl. 8.30. Haraldur Hansson predikar. Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 8.30. Ásmundur Eiríkson predikar. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8.30. Haraldur Guðjónsson predik- ar. 2. páskadagur: Guðsþjónusta kl. 8.30. Árni Eiríksson predikar. Fíladelfía, Keflavík: Föstudagurinn langi: Guðsþjón- usta kl. 4. e.h. Páskadagur: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson predikar. Útskálaprestakall: Föstudagurinn langi: Messa að Hvalsnesi kl. 2, að Útskálum kl. 5. Páskadagur: Messa að Útskálum kl. 2, að Hvaisnesi kl. 5. 2. páskadagur. Barnamessa í Sandgerði kl. 11, að Útskálum kl. 2. Húsbyggjendur Húsasmiður frá Reykjavík viil taka að sér verk úti á landi. Tilboð merkt: „Hús- byggingar — 6728“ sendist Mbl. fyrir 30. þ. m. íbúð óskast Róleg fullorðin hjón óska að fá leigða 3ja herb. ibúð írá 14. maí eða fyrr. Gjarnan í Skerjafirði. — Upplýsingar í síma 1-64-51. Til leigu lítil kjallaraíbúð, 2 herb. og mjög lítið eldhús, ná- lægt Eliiheimilinu. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „97 — 6792“. Stúlka óskast til heimilisstarfa úti á landi, má hafa með sér barn. Uppl. í síma 13830 næstu daga. Ford Prefect ’46 til sölu, selst ódýrt. Uppl. á Borgarholtsbraut 44 milli kl 7 og 8 næstu kvöld. Til sölu olíukynditæki, ketill, blás- ari, spíraldunkur og olíu- tankur. Ennfremur strau- vél, barnaburðarrúm á grind og hitaplata. — Sími 15413 eða 16208. Ung reglusöm hjón með 1 barn óska eftir íbúð til leigu 15. maí. Uppl. í síma 50943 kl. 5—8 e. h. Olíukynditæki til sölu, 8 ferm. ketill og dæla. Uppl. í síma 33196. Ytri-Njarðvík Forstofuherbergi með hús- gögnum til leigu. — Uppl. í síma 2134. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Simi 33301. Aðalfundur Flugfélags Islands h.f. verður haldinn föstudaginn 17. maí 1963 og hefst kl. 14:00 í fundarsal Hótel Sögu, II. hæð. DAGSKRÁ. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Onnur mál. Aðgöngu- og atkvæðamiðar fyrir fundinn verða af- hentir hluthöfum á aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni 15. og 16. maí. Reikningar félagsins fyrir árið 1962, munu liggja frammi fyrir hluthafa á aðalskrifstofu félagsins frá 10. maí. STJÓRNIN. Hús til sölu á hitaveitusvæði. — Upplýsingar gefur Gústaf A. Sveinsson, hæstaréttarlögmaður Þórshamri við Templarasund Sími 1 11 71. II igerðar menn Hef til sölu á mjög hagstæðu verði hinn viður- kennda marska togvír í 500 m rúllum. Mjög heppi- legur til rækju- humar og dragnótaveiða. Ole N. Olsen, ísafirði. Byggingaskúr Byggingaskúr óskast strax. Stærð ca. 25 ferm. Sápugerðin Frigg Grindavík íbúðarhúsið Krosshús í Grindavík er til sölu nú þegar, Allar upplýsingar gefur Ellen Einarsson, Krosshúsum. Sími 92-8108.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.