Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 14
u MOpnrrNBLAntÐ FimmtucJagur 11. april 1963 Skrifstofusfarf Stúlku vantar til aðstoðar við skrifstofustðrf. Tilboð sendist Mbl., merkt: „6815“. Allianee Francase Sýning: „París í mál og myndum" í Ásmundarsal við Freyjugötu (opin í dag skírdag) kl. 18—22. Síðan daglega frá kl. 16—22 til 15. þ.m. Móðir okkar og tengdamóðir ÞURÍÐUR GUÐJÓNSDÓTTIR Skipasundi 3 fyrrum húsfreyja í Ranakoti á Stokkseyri andaðist á sjúkradeild Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund aðfaranótt 10. apríL Börn og tengdabörn. Jarðarför JÓHANNESAR EINARSSONAR EYVIK fer fram frá Stóru-Borgar kirkju miðvikudaginn 17. apríl kL 2 e.h. Vandamenn. Eiginmaður minn og faðir okkar EIRÍKUR EIRÍKSSON Grenimel 4 sem andaðist sunnudaginn 7. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 16. þ. m. kl. 1,30 e. h. Blóm vinsamlega afbeðin. Elísabet Eyjólfsdóttir og böm. Móðir okkar, tengdamóðir og amma ODDRÚN KLEMENZDÓTTIR andaðist að heimili sínu Bárugötu 12, Reykjavík, 5. apríl 1963. Jarðarförin fer fram frá Fríkirkjunni kl. 1,30 e.h. 'kudaginn 17. apríl. Lovísa Jónsdóttir, Lúðvík Jónsson, Ólafur Jónsson og Valborg Gröndal, Soffía Jónsdóttir og Börge Sörensen. Jarðarför bróður okkar AXELS M. ÞORBJÖRNSSONAR fer fram frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 17. apríl kL 3 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Ólöf Ólafsdóttir, Sigurþóra Þorbjömsdóttir, Hannesína Þorbjörnsdóttir. Innilegar þakkir öllum nær og fjær, auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR frá Gunnarsholti. Kristbjörn Bjarnason og fjölskylda. Innilega þökkum við öllum sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför sonar okkar og bróður INGVARS JÓHANNS SIGURÐSSONAR Hólabraut 12, Hafnarfirði. Arnbjörg Sigurðardóttir, Ámi Sigurðsson, Jólín Ingvarsdóttir, Sigurður L. Árnason. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför mannsins míns THEODÓRS BRYNJÓLFSSONAR tannlæknis. Ásta Jóhannesdóttir. Innilega þökkum við auðsýnda samúð og hlýhug við fráfall og jarðarför BJÖRNS JÓNSSONAR Lyngholti, Hvammstanga. Nágrönnum öllum þökkum við einnig margra ára hjálp- semi og góðvild. — Guð blessi ykkur ölL Margrét Jóhannesdóttir, Ragnheiður Björnsdóttir, María Björnsdóttir, GENERAL ELECTRIC stærstu og þekktustu raftækjaverksmiðjur heims bjóða yður smá og sfór Kæliskápar 10 cub.fet endurbætt ný gerð með 1.1 cub.feta frystihólfi sem tekur 38 pund. 8,7 cub.fet 6,2 — 4,4 — Afborgunarskilmálar. Bakarofnar Eldavélar Uppþvottavélar Sjálfvirkar þvottavélar Sjálfvirkir þurrkarar Hitavatnsdúnkar Sjónvarpstæki væntanleg. Electric h.f. Túngötu 6 Sími 15355. Einstök aksturshæfni. 1100 Sérlega rúmgóð 4ra dyra 5 manna bifreið. VÖKVAFJÓÐRUN — engir gormar, demparar eða f jaðrir. Er alltaf lárétt jafnt á beinum vegi sem í beygjum. Framhjóladrifin — sérlega stöðug á malarvegum og í hálku. — Drif — gírkassi — vél, allt í smu olíupönnu. — Sparneytin, benzíneyðsla aðeins 6,8 ltr. prömu olíupönnu. — Sparneytin, góð farangursgeymsla. — Rúðusprautur. — Kraftmikil miðstöð. MOBftXS 1100 er undrabarn í veröld bifreiðanna. Varahlutabirgðir — Verkstæðisþjónusta. Verð kr. 143.900,00 af DeLuxe. Nokkrum bifreiðum óráðstafað úr sendingu sem er væntanleg strax eftir páska. KOMIÐ OG SKOÐIÐ SÝNINGARBIFREIÐINA í VERZLUNINNI MORRIS #• Suðurlandsbraut 6 umboðíð P* Þorgrimsson & Co.shm 22235.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.