Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 18
18
MOnCl’NnT 4 Ð1B
Firnm*"<3agur 11. aprfl 1963
sta
Siml 114 75
Rohinson
fjölskyldan
m
ncnMicoioir
riLMfO « PAMAV1SI0M! -
Released by BUENA VISTA Distribution Co.. Inc
Metaðsóknar kvikmynd ársins
1961 í Bretlandi.
Sýnd kl. 4, 6V2 og 9
á annan í páskum.
Haekkað verð.
Bönnuð börnum ínnan 12 ára.
GLEÐILEGA PÁSKA !
MMM&MB
KONA FARAOS
(Pharaoh’s woman)
Spennandi og viðburðarík ný
ítölsk-amerísk CinemaScope-
litmynd írá dögum íorn-
Egypta.
Bönnuð börnum.
Sýnd 2. páskadag kl. 5, 7 og 9.
Ævintýraprinsinn
Ævintýralitmyndin vinsæla
með Tony Curtis.
Sýnd kl. 3.
GLEÐILEGA PÁSKA !
Sýningar 2. páskadag.
Primadonna
TomtSm®
Hugljúf amerísk stórmynd
í litum, — Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sá hlœr bezt ....
Sprenghlægileg amerísk
gamanmynd með
Red Skelton
Sýnd kl. 3.
Aðgöngumiðasala frá kl. 1 e.h.
GLEÐILEGA PASKA !
TÓNABÍÓ
Sími 11182.
(Min kone fra Paris)
Bráðfyndin og snilldar vel
gerð, ný, dönsk gamanmynd
i litum, er fjallar um unga
eiginkonu er kann takið á
hlutunum.
Ebbe Langberg
Ghita Nörby
Anna Gaylor
frönsk -stjarna.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Hve glöð er
vor œska
með Cliff Richard.
GLEÐILEGA PASKA !
y STJORNU
Síjni 18936
BÍÓ
1007 NOTT
Bráðskemmtileg ný amerí^k
teiknimynd í litum gerð af
miklli snilld, um ævintýr
Magoo’s hins nærsýna og
Aladdins í Bagdad. Listaverk
sem allir ættu að sjá.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Uglan hennar Maríu
Sýnd kl. 3.
GLEÐILEGA PÁSKA !
Samkomnr
Fíladelfía, Hátúni 2
Skirdag: Brotning brauðs-
ins kl. 4. .Almenn samkoma
kl. 8.30. Haraldur Hansson
talar.
Föstudaginn langa: Almenn
samkoma kl. 8.30. Asmundur
Eiríksson talar.
Páskadag: Almenn sam-
koma kl. 8.30. Haráldur Guð-
jónsson talar
Annan páskadag: Almenn
samkoma kl. 8.30. Árni Ei-
riksson talar.
Fjölbreyttur söngur.
Allir velkomnir.
Samkomuhúsið Zion
Óðinsgötu 6 A.
/ Samkomur um bæna- og
páskadagana.
SHírdag: Samkoma kl. 20.30
Föstudaginn langa:
Samkoma kl. 20.30.
Páskadag: Samkoma kl.
20.30.
2. páskadag:
Samkoma kl. 20.30.
Allir velkomnir.
Heimatrúboð leikmanna.
Kristileg samkoma
verður haldin í Betaníu,
Laufásvegi 13 á páskadaginn,
14. apríl kl. 5. C. Casselman
og H. Leichsenring tala.
I KVENNAFANS
ELV8S
PRESLEY œ
r
STELLA STEVENS JEREMY SLATE LAUREL GOOOWIN
ÍEwilM Íi«ÍMlíi«lllMll5S raÍi5S-UU/Jlt*IBlUa
Bráðskemmtileg ný amerísk
söngcva og músik mynd í lit-
um. — Aðalhlutverk Mkur
'hinn óviðjafnanlegi
I ■’resley
Sýnd Kí. 5, 7 og
Barnasýning kl. 3
Ævintýri í Japan
Jerry Lewis
GLEÐILEGA PASKA !
,
ÞJÓDLEIKHUSIÐ
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning í dag kl. 15.
Sýning annan páskadag kl. 15
Fáar sýningar eftir.
Andorra
Sýning annan páskadag kl. 20.
Aðgöngumiðasala opin á skír-
dag frá kl. 13.15 til 17 og
annan páskadag frá kl. 13.15
til 20. — Sími 1-1200.
ÍLEIKFÉXAGI
toKjAyíKug
Hart í bak
61. sýning í kvöld kl. 8.30.
Uppselt.
Eðlisfrœðingarnir
Sýning annan páskad. kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan ' Iðnó er
opin frá kl. 2 í dag, frá kl. 2-4
laugardag og frá ki. 2 annan
páskadag. — Sími 13191.
T rúloí unar hringar
Hjálmar Torfason
gullsmiður
TRUfQFUNAR _ M
HHINGIR.Æ
AMTMAHNSSTIG 2 bM’
iAILDÖR KRISm
GULLSMIÐUR. SIMI 16979.
Félagslíi
K.R., knattspyrnumenn
Æfing hjá meistara- og
1. flokki laugardag kl. 3 á
K.R.-svæðinu. Á 2. í páskum
kl. 10 f. h. á félagssvæðinu.
Knattspyrnudeildin.
Sprenghlægileg, ný, þýzk
gamanmynd:
( GÓÐI DATINN
SVEJK
(Der brave Soldat Schwejk)
\HajLn2L
ÚHMQNN
rt .SOlOAT’.som HELt Verden lo af/
Bráðskemmtileg og mjög vel
leikin, ný, þýzk gamanmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
skáldsögu eftir Jaroslav Has-
ek, en hún hefur komið út í
ísl. þýðingu.
Aðalhlutverkið leikur fræg-
asti gamanleikari Þýzkalands:
Heinz Rúhmann
Mynd, sem allir ættu að sjá.
Sýnd á annan í páskum
kl. 5, 7 og 9.
Vinur indíánanna
með Roy Rogers
Sýnd kl. 3.
.1 iml 11544.
Hamingjuleitin
ClNIKlvi/A5e;o(=>E • COtOR by DE LUXE
Heimsfræg stórmynd eftir
heimsfrægri skáldsögu, af-
burðavel leikin og ó.gieyman-
leg.
Sýnd annan páskadag
kl. 5 og 9.
Bönnuð yngri en 14 ára.
(Hækkað verð)
Ævintýri
Indíánadrengs
lalleg og skemmtileg mynd
fynr æskufólk.
Sýnd annan páskadag kl. 3.
GLEÐILEGA PASKA !
Simi 35 936
Lokað
þar til 2. páskadag.
LAUGARAS
■ -3L«
Sími 32075 - - 38150
0TT0 PREMINGER PRESENTS
— C‘~
' ’ows
OTTD preminger presents
PAUL NEWMAN/EVA MARIE SAINT
RALPH RICHARDSON/PETER LAWFORD
LEE J.COBB/SAL MINEO/JOHN DEREK
JILL HAWORTH
Tekin í Technicolor og super Panavicion 70 mm. Með TODD-AO
Stereo-fónískum hljóm. Mesti kvikmynda viðburður ársins í
Laugarásbíó. Sýnd 2. páskadag kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára.
Bíll flytur fólk í bæinn að lokinni 9 sýningu. — TODD-AO verð.
Barnasýning kl. 3: Ævintýrið um Snædrottninguna eftir H. C.
Andersen. — Miðasala frá kl. 2.