Morgunblaðið - 11.04.1963, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 11. apríl 1963
M O R C V /V fí L 4 fí 1 Ð
15
Umboðsmenn:
Ólafur Oíslason & Co. hf.
Hafnarstræti 10—12 — Sími 18370.
Teak útihurðir
Valinn viður.
HELGI MAGNtiSSON..&
Hafnarstræti 19 — Sími: 13184 — 17227.
Elzta byggingavöruverzl. landsins.
/
FERÐASETT, borð og fjórir stólar.
Tekur ekki meira pláss í bílnum en lítil ferðataska.
Verð kr. 1102,50.
Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er.
Sisli o7. dofínsen
Túngötu 7, Reykjavík
Símar 12247 og 16647.
— Launaflokkar
Framhald af bls. 8.
Handíðaskólans (listiðnaðardeild),
Skólast j óri Hey rnaley singj askólans,
Skólastjóri Hjúkrunarskólans, Skóla-
stjórar Húsmæðrakennaraskólans og
íþrót takenna r a skól a ns, S kóla s t j ór i
Tónlistarskólans (kennaradeild), Verk
fræðingur hjá vita- og hafnarmála-
stjóra (2 menn), Yfirmaður skýrslu og
starfsmannadeildar pósts og síma,
Öryggiseftirlitsmaður (með háskóla-
prófi),
23. Flokkur:
Aðaliulltrúar lögreglustjórans í
Reykjavík og bæjarfógetanna á Akur-
eyri, í Hafnarfirði, Kópavogi og Vest-
mannaeyjum (einn við hvert em-
bætti, Dagskrárstjóri útvarps, Deild-
arstjórar Náttúrugripasafns, Deildar-
stjórar ekstrag- og byggingadeilda
Rafmagnsveitna ríkisins, Deildarstjór-
ar skattstofu, Deildarstjórar Trygg-
ingastofnunar, Deildarstjórar Veður-
stofu, Forstjóri Viðtækjaverilunar rík-
isins, Framkvæmdastjóri flugöryggis-
þjónustu, Framkvæmdastjóri Hús-
næðismálastofnunar ríkisins, Fram-
kvæmdastjóri Menningarsjóðs, Fram-
kvæmdastjóri Rikisútgáfu námsbóka,
Fréttastjóri útvarps, Póstmeistari
Reykjavík, Ritsímastjóri Reykjavík,
Skólastjórar barnaskóla (19 kennarar
og fleiri), Skólastjórar búnaðarskóla
og garðyrkjuskóla, Skólastjórar gagn-
fræðaskóia og iðnskóla (11—18 kenn-
arar), Skólastjórar Stýrimannaskóla
og Vélskóla, Skirfstofustjórar I, Skrif
stofu og sölustjóri ÁTVR, Verðlags-
stjóri, Vigslubiskuþar.
24. Flokkur:
Aðstoðarlæknir berklavarha, Að-
stoðarlæknir tryggingayfirlæknis,
Bæjarsímstjóri i Reykjavík, Deildar-
læknar, Deildarstjórar £ Stjórnarráði,
Deildarverkfræðingur hjá Rafmagns-
veitum ríkisins, Dósent i lyfjafræði
lyfsala, Forsetaritari, Forstjóri Ferða-
skrifstofu, Forstjóri rikisprentsmiðj-
unnar Gutenberg, Forstöðumaður al-
mannavamá, Forstöðumaður Lista-
safns rikisins, Háskólaritari, Land-
læknisfulltrúi (læknir), Ríkisféhirðir,
Sandgræðslustjóri, Sendiráðunautar,
Sérmenntaður dýíalæknir að Keldum,
Sérmenntaðir læknar á rannsóknar-
stofum, Skattstjórar utan Reykjavik-
ur, Skólastjórar héraðsgagnfræðaskóla
Skólastjórar gagnfræðaskóla oð iðn-.
skóla (19 kennarar og fleiri), Skrif-
stofustjórar skattstjórans i Reykja-
vík, raforkumálaskrifstofu og toll-
stjóraskrifstofu, Tryggingafræðingur
Tryggingastofnunar ríkisins.
25. Flokkur:
Aðalfulltrúi saksóknara, Aðstoðar-
yfirlæknar ríkisspítala og Rannsóknar
stofu Háskólans, Eftirlitsmaður með
fjármálum skóla, Fiskmatsstjóri, Fram
kvæmdastjóri ríkisspítala, Hæstarétt-
arritari, Landnámsstjóri, Skrifstofu-
stjórar Tryggingastofnunar rikisins og
ríkisskattstjóra, Sýslumenn, bæjarfó-
getar og lögreglustjórar, Tollgæzlu-
stjóri, Veiðimálastjóri, Yfirverkfræð-
ingur brúargerS-
26. Flokkur: N
Berklayfirlæknir, Borgardómarar,
Borgarfógetar, Forstjórar rekstrar-
deildar og hagdeildar pósts og sima,
Forstjóra tæknideilda pósts og síma,
Forstjóri ÁTVR, Forstjóri Innkaupa-
stofnunar rikisins, Forstjóri landhelg-
isgæzlu, Forstjóri Landssmiðju, For-
stjóri Sementsverksmiðju, Forstjóri
Skipaútgerðar ríkisins, Forstöðumaður
tilraunastöðvar á Keldum, Fram-
kvæmdastjóri Iðnaðarmálastofnunar,
Framkvæmdastjóri Rannsóknarráðs,
Forstöðumaður blóðbanka, Forstöðu-
maður Handritastofnunar, Forstöðu-
maður Náttúrugripasafns, Forstöðu-
menn búnaðardeildar, fiskideildar og
iðnaðardeildar Atvinnudeildar Há-
skólans, Háskólabókavörður, Héraðs-
læknir Akureyri, Landsbókavörður,
Lyfsölustjóri, Prófessorar, Rafmagns-
veitustjóri, ■ Rannsóknarlæknir að
Keldum, Rektor og skólameistarar
menntaskóla, Ríkisbókari, Sakadóm-
arar, Skattstjóri í Reykjavík, Skipa-
skoðunar- og skipaskráningarstjóri,
Skógræktarstjóri, Skólastjóri Kenn-
araskóla, Skólayfirlæknir, Trygginga-
yfirlæknir, Yfirdýralæknir, Yfirlækn-
ar rikisspítala og Rannsóknarstqfu Há-
skólans, Yfirlæknir fávitahælis Kópa-
vogi, Þjóðminjavörður, Þjóðskjaia-
vörður, ÖryggismálaStjóri.
27. Flokkur:
Flugmálastjóri, Forstjóri Trygginga
stofnunar, Fræðslumálastjóri, Húsa-
meistari ríkisins, Raforkumálastjóri,
Rikisskattstjóri, Tollstjórinn í Reykja
vik, Skipulagsstjóri ríkisins, Útvarps-
stjóri, V eðurstofustjóri, Vegamála-
stjóri, Vita- og hafnarmálastjóri, Yfir-
borgarfógeti, Þjóðleikhússtjóri.
28. Flokkur:
Biskup, Hagstofustjóri, Landlæknir,
Lögreglustjórinn í Reykjavík, Póst-
og símamálastjóri, Ráðuneytisstjórar,
Rektor Háskólans, Ríkisendurskoðandi
Sendiherrar, Yfirborgardómari, Yfir-
sakadómari.
Skólastjórar barnaskóla, sem hafa
jafnframt gagnfræðadeildir, skulu
taka sömu laun og skólastjórar gagn-
fræðaskóla miðað við samanlagðan
kennarafjölda.
VEIÐIMENN!
FERDAFÓLK
ALLT í VEIÐIFERÐINA —
ALLT í FERÐALAGIÐ —
Veiðiúlpur — Bakpokar —
Svefnpokar — Picnic-sett
Spinninglínur
4-6-9-12-15-19
23 - 28 - 31 - 45 Ibs.
Veiðihjól
frá DAM
Shakespeare — HI —
Michel o. fl.
Veiðikassar og töskur
FLUGULINUR
SKOTLÍNUR
FERMINGAGJAFIR í ÚRVALI
Sportvöruverzlun
BLA PETERSEM
Bankastræti 4. — Símkr 20313 og 20314.
Til sölu
Lítil vefnaðavöruverzlun
er til sölu nú þegar. Leiga á góðri þriggja herbergja
íbúð á sama stað getur komið til greina. Tilboð
sendist í afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. þ.m.
merkt: „6713“.
MINOR VAN sendiferðabifreið. Sérlega hentug
fyrir léttan iðnað, heildsölu- og smásöluverzlanir.
Má breyta í 4ra manna „Station“ með litlum til-
kostnaði. — Verð kr. 102.800,00.
ERU FYRIRLIGGJANDI,
MORRIS umboðið
Þ. Þorgrímsson & Co.
Suðurlandsbraut 6 — Sími 2 22 35.