Morgunblaðið - 11.05.1963, Qupperneq 3
Laugardagur 11. maí 1963
MORGVNBL4ÐIÐ
3
Kefur Rockefeller
framið „pólitískt"
sjálfsmorð?"
ÞEGAR Richard Nixon, for-
setaefni Republikana í sið-
ustu forsetakosningum, var að
því spurður fyrir nokkrum dög
um, hver áhrif hann héldi, að
hið nýja hjónaband Nelsons
Rockefellers, ríkisstjóra í
New Yorkríki, myndi hafa á
möguleika hans til forseta-
framboðs, svaraði Nixon þvi
til, að það færi algerlega eftir
því, hvernig Rockefeller hag-
aði kosningabaráttunni. Yrði
kosningabarátta hans litlaus
og dauf, mætti búast við því,
að hjónabandið yrði notað
gegn honum. Yrði hún hins
vegar þróttmákil og haldið
væri vel á öllum spilum, hefði
það ekkert að segja.
Þessi ummæli Nixons eru
með þeim bjartsýnni, sem
heyrzt hafa til þessa um fram-
tíð Rockefel'lers í heimi banda
rískra stjórnmála eftir að
hann gekk að eiga Margar-
ettu Murphy s.l. laugardag
uim það bil mánuði eftir að
hún fékk sikilnað frá eigin-
manni sínum, vísindamiannin-
um Dr. James Murphy. Sum-
ir segja, að Rockefeller hafi
með þessu „glapræði“ framið
„pólitiíslkt sjálfismiorð", aðrir,
bjartsýnni, taka grynnra í
árinini — en telja vita til-
gangslaust fyrir hann að reyna
að fara fram 1964. Haft er
eftir ríkisstjóra eirts af Mið-
vesturríikjunum, að ekki sé
annað sýnna en Bandaríkja-
menn hafi eignast sinn „prins
af Wales“.
Sjáilfur er Roekefeller saigð-
ur hinn rólegasti yfir þeim
mikla úlfaþyt, sem brúðkaup
hans hefur valdið. Sagt er, að
hann hafi einhverntima í
haust látið svo urnmælt, er
talað var um hugsanleg áhrif
hugsanlegs hjónabands hans á
feril hans sem stjórnmála-
manns, — að hver og einn
kjósandi verði að gera upp við
sig, þegar að kjörborðinu kem
ur, hvort hann skuli léttvæg-
ur fundinn af þeirri ástæðu
að hann gifti sig aftur. Og
fréttamenn hafa það eftir vin-
um Rockefellers, að hann sjálf
ur sé ekki þeirrar skoðunar,
að hjónabaind hans og frú
Murphy muni hafa áhrif til
hins verra — þvert á móti.
Þeir benda á, að hún hafi þeg-
ar nokkra reynslu af stjórn-
Neíson Rockefeller ríkisstjóri og kona hans veifa til vina
sinna áður en þau stiga um borð í flugvélina sem flutti
þau til Venezuela.
málum og er sögð einstaklega
aðlaðandi kona og því líklegri
til þess að geta orðið manni
sínum fjöður í hans pólitíska
hatti, er fram í sækir.
★ • ★
Hjónavígsla frú Fitler
Murphy og Nelsons Rocke-
fel'lers fór fram um hádegis-
bilið á laugardag að heimili
bróður hans, Laurence Rocke-
feller, sem er á landareign
Rookefeller-ættarinnar á Poc-
antico-hæðum rétt hjá North
Tarrytown í New Yorkríiki.
Viðstaddir voru aðeins nokkr-
ir nánustu ættingjar þeirra
og vinir — en hvorki stjórn-
málamenn né blaðamenn. Að-
eins eitt barna Rookefellers
var við vígsluna og ekkert
barna brúðarinnar. Bæði eiga
þau fjögur börn af fyrra hjóna
bandi — fimmta barn Rocke-
fellers var Miohael, sem fórst
í rannsóiknarleiðangri á Nýju
Guineu, haustið 1961.
Á sunnudag fóru hjónin
flugledðfiis tiil Veneauela ' og
ætla að dveljast þar eina til
tvær vikur á landareign Rocke
fellers á Monte Sacro, skammt
frá borginni Chirgua. Þegar
þau koma þaðan er þess
vænzt, að þau muni búa ýmist
í embættisbústaðnum í Aibany
eða í húsi ríikisstjórans á
Fooantioo hæðum. í hausit er
fyrirhugað að þau setjist að
í stórri íbúð á Fifth Avenue
í New York.
Hjónavígslan á laugardag
batt enda á mikla eftirvænt-
ingu og aimennt umtal manna
eftir að skilnaður Murphy
hjónanna var gerður heyrin-
kunnur 19. apríl s.l. Þau höfðu
verið gift í 14 ár og áttu
fjögur böm, sem nú eiga að
dveljast hjá foreldrum sán-
um til skiptis. Bæði voru þau
nákunnug Rockefeller fjöl-
skyldunni. Dr. Murphy og
bræður ríkisstjórans léku sér
saman sem strákar, því að land
areignir fjölskyldnanna lágu
saman. Eftir 1948 vann dr.
Murphy sem vísindamaður við
Rockefeller-stefnunina en
hann er af auðugu fólki kom-
inn. Svo er einnig um Marg-
arettu Fitflier- Murphy, sem
var frá Philadelphia, eins og
fyrri kona Rockefellers.
Skammt var á milli bústaða
dr. Murphy og ríkisstjórans
á Pocaintioo-hæðum og þeir
áttu suanarbústaði á sama
stað.
Margarette Murphy gekk
jafnan undir nafninu „Happy“
sem festist við hana á skóla-
árunum vegna einkar glað-
legrar framkomu. Hún hefur
um árabil unnið fyrir Rocke-
feller, í fyrsta sinn sem sjáilf-
boðaliði árið 1958, er hann
var í framiboði til embættis
ríkisstjóra en sáðan hafði hún
launað starf í einkastarfsliði
hans til sumarsins 1961, að
hún sagði því lausu. Þennan
tínia kom aldrei til tals að
samband þeirra væri meira
en góðu hófi gegndi. „Happy“
Murphy er 36 ára, átján árum
yngri en Rockefeller.
Þórarinn Kristj-
ánsson trésmiður
GAMALL maður var oft á ferð-
inni, hér í borg, nú hin síðari ár,
hann gekk hægt og athugull,
enda hafði hann eilífðina fyrir
eér. Hann var og að mestu í al-
ókunnri borg þó hann ætti hér
mörg handtökin, já það vottar
enn víða fyrir handtökum Þór-
arins Kristjánssonar trésmiðs,
■þrátt fyrir allar umbyltingarnar,
enda voru þau unnin af einskærri
alúð og vandvirkni. Nú hafði
hann lagt frá sér flest áhöld sín
og beið ferjunnar til ævintýra-
landsins, honum varð að ósk
sinni nú fyrir skömmu.
Þeir sem þekktu Þórarin
Kristjánsson, vissu að þar fór ein
stakt snyrtimenni í orði og verki,
ljúfur í umgengni og tryggur
vinum sínum. Hann bjó lengst á
Lokastíg 3 og bar húsið eigand-
anum vitni, ekki háreist eða
íburðarmikið, en snyrtilegt og
vandað að allri gerð.
En heimur andans voru hin
raunverulegu heimkynni Þórar-
ins, hann unni klassískum bók-
menntum og þó einkum ljóðum.
Ljóð Einars Benediktssonar
voru honum einkum hugstæð og
lagði hann dýpri skilning í þau,
en margir aðrir. Þórarinn hafði
yndi af hljómlist og samdi sér
til gamans lög við nokkur af
kvæðum Einars Benediktssonar.
Þórarinn átti það til að setja
saman vísur, ef svo bar undir og
liggja eftir hann nokkrar liprar
ferskeytlur, í þeim speglaðist
einkum lífsskoðun höfundaur . , .
Byggir upp lífið barnsins draumu
Byggir upp lífi
barnsins draumur,
brosið hreina með komu dags.
Ég held að andans
sterki straumur,
etyðji til hinnsta sólarlags.
Þórarinn Kristjánsson fæddist
é Árgilsstöðum í Rangárvalla-
18. okt. 1885. Fluttist til Reykja-
vikur skömmu eftir aldamótin og
andaðist í Reykjavík eftir ör-
skamma legu 15. marz síðastlið-
inn.
Vanda mörgum venjast ber,
vöskum andinn lifir.
Ekki grandar gröfin þér,
Guð er handan yfir.
EVRÓPURÁÐIÐ veitir nokkra
rannsóknarstyrki árið 1964, sem
hver um sig nemur 6.090 frönsk-
um frönkum.
Tilgangurinn með styrkvei’t-
ingum þessum er að hvetja til
vísindalegra rannsókna á sviði
stjórnmála, lögfræði, hagfræði,
landbúnaðar, félagsfræði, kennslu
mála og æskulýðsmála, heim-
speki, sögu, bókmennta og lista,
að því leyti sem varðar samstarf
Evrópuþjóða.
Viðfangsefni, sem teljast aðal-
lega eða einungis hafa gildi fyrir
eina þjóð, koma ekki til greina
við styrkveitingu.
Umræddir styrkir verða veitt-
ir einstaklingum en ekki stofn-
unum. Að öðru jöfnu munu um-
sækjendur innan 45 ára aldurs
ganga fyrir um styrkveitingu.
Norræna félagið
í Kópavop;i
Aðalfundur Norrænafélagsins
í Kópavogi var haldinn, föstu-
daginn 26. apríl sl.
Félagið var stofnað 5. des 1962
og bráðabirgðastjórn þá kjörin.
Formaður félagsins, Hjálmar
Ólafsson, bæj arstjóri, setti fund-
inn og kvaddi Þormóð Pálsson,
bæjarfulltrús .11 fundarstjórnar.
Formaður flu.á skýrslu um störf
félagsins. Haldin var Færeyinga-
vaka.3. marz sl., sem þótti tak-
ast vel. Þá er verið að koma á
vinabæjartengslum við hin Norð-
urlöndin. Einhver bið verður á,
að kleift reynist að koma á svip-
uðum tengslum við bæ í Fær-
eyjum vegna þess, að þar eru
ekki ennþá starfandi deildir ut-
an Þórshafnar.
Mönnum var gefinn kostur á
að gerast stofnfélagar fram að
aðalfundi og eru þeir nú tæplega
100 manns. Takmarkið er að ná
100 félögum fyrir fulltrúafund
norrænufélaganna nú í vor og
Sá, sem hlýtur styrk, skal
semja ritgerð um rannsóknarefni
sitt. Má hún vera á tungu hvaða
aðildarríkis Evrópuráðsins sem
er og skal skilað í tvíriti til fram
kvæmdastjórnar Evrópuráðsins
innan þriggja mánaða frá því að
styrktímabili lýkur, þ.e. fyrir 1.
apríl 1965.
Ef skilyrði fyrir styrkveiting-
unni eru eigi haldin, ber að end-
urgreiða styrkinn.
Sérstök eyðublöð undir styrk-
umsóknir fást í menntamálaráðu
neytinu, Stjórnarráðshúsinu, og
skal umsóknum skilað til ráðu-
neytisins fyrir 15. sept. 1963.
Við styrkveitingar er valið úr
umsóknum frá öllum aðildarríkj-
um Evrópuráðsins og eigi víst, að
neinn þessara styrkja komi í hlut
íslendinga.
Menntamálaráðuneytið
yrði þá deild þessi sú fyrsta utan
Reykjavikur, sem næði þexrri
félagatölu.
Stjórn félagsins var öll endur
kosin, en hana skipa: formaður
Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri;
Andrés Kristjánsson, ritstjóri;
Frímann Jónasson, skólastjóri;
frú Þorbjörg Halldórs, kennari.
Varastjórn: Oddur A. Sigur-
jónsson .skólastjóri; Bjarni Bragi
Jónsson, deildarstjóri frú Petrína
Jakobsson, teiknari; og Axel
Benediktsson, bæjarfulltrúi.
Endurskoðendur: Axel Jóns-
son, bæjarráðsrr.aður, og Magnús
Bæringur Kristinsson, yfirkenn-
ari.
Að loknum aðalfundarstörfum
var sýnd fögur sænsk kvikmynd,
Sænskir minjagripir — sem gerð-
ur var að góður rómur.
(Frá Norrænafélaginu
í Kópavogi).
Nýi fjarskiptahnötturinn Telstar II, sem sést á meðfylgjandi
mynd, er smíðaður í rannsóknarstofum Bell símafélagsins í
Bandarikjunum. Vegur hnötturinn 80 kg., og er þvermál hans
87,6 sentimetrar. Yfirborð hnattarins er þakið 3600 sól-raf-
hlöðum, en um miðjan hnöttinn liggur tvöföld röð af loftnet-
um, sem taka á móti sendingum frá jörðu.
Ph.
Ferðosfyrkir til nómsmanns