Morgunblaðið - 11.05.1963, Page 15

Morgunblaðið - 11.05.1963, Page 15
Laugardagur 11. maí 1963 MORCVNPL 4D1Ð 15 Það hefur komið fyrir öðru hvoru undanfarið, að rússneskar herflugvélar hafa flogið yfir flotadeild Bandaríkjaflotans við æfingar á Kyrrahafi. Mynd þessi sýnir rússneska sprengjuflugvél í slíkum leið- angri og fylgir henni bandarisk orrustufiugvél frá móðurskipinu Constellation. Það er ekki aðeins í borginni Birmingham í Alabamaríki, sem til ( . . ...............................................—------------átaka hefur komið milli blökkumanna og hvítra, heldur á fleiri í Birmmgham, Alabama, voru alls um 1600 unglingar handteknir fyrir þátttöku í mótmælagöngu i stö8um f rikinu Þessi mynd er tekin j byrjun þessa „^3« á þjóð. in^arskálum skólum borffarinnar þennan fjolda’ °S var unglingunum komið fyrir í sýn- veg5num við ríkjamörk Alabama. Nokkrir blökkumenn fóru þar í u ‘ hópgöngu í trássi við bann fylkisstjórnarinnar. Dreifði lögreglan göngunni, þótt ekki hafi allir látið sig mótþróalaust, eins og sjá má. Hinn 4. þ.m. kom Gamal Abdel Nasser, forseti Arabiska sambandslýðveldisins í fjögurra daga op inbera heimsókn til Alsír. Mynd þessi var tekin við komuna, þegar Nasser ók um götur Algeirsborgar ásamt Ben Bella, forsætisráðherra. (AP). Vestur Nýja Guinea, sem áður var hollenzk nýlenda, var af- hent Indónesíu um síðustu mán- aðamót, og heitir nú Vestur- Irian. Hinn 4. þ.m. kom Sukarno forseti til eyjarinnar og flutti þá ræðu í höfuðborginni Kotabaru (áður Hollandia). Forsetinn var ómyrkur í máli þegar hann ræddi um nýlendukúgun, og var þá þessi mynd tekin. s * 1 Ð A IM Á landamærmn Dominikanska lýðveldisins og Haiti. Myndin sýn ir dominikanska hermenn koma sér fyrir við landamærin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.