Morgunblaðið - 11.05.1963, Side 19
Laugardagur II. maí 1963
MORGUNBLAÐ1B
19
Mikið skal til mikils vinna. Biðröð fyrir utan vinbúð í Stokkhólmi
Afengisþurrð í Svíþjdö
— færri ofbeldisverk
SKRIFSTOFUMENN og verk-
Btjórar hjá sænsku áfengisverzl-
unínni hafa verið í verkfalli síð-
ustu 7 vikurnar. Verkfallið er
eð leysast um þessar mundir
en allir aðilar eru þó ekki boimn-
ir aftur til vinnu sinnar. Nokkr-
ir starfshópar eru óánægðir ~bg
bíóa eftir sérsamningum. Löng
og erfið verkföll eru annars fá-
tíðir viðburðir nú orðið í Svi-
Iþjóð. Flestar vinnudeilur eru
leystar af miðstjórnum stéttarfé-
laganna og atvinnurekenda, áður
en til tals kemur að leggja niður
vinnu. Þetta verkfall hefur dreg-
izt óvenju lengi og reynzit erf-
itt að leysa. Deiluefnið snertir á-
kvarðanir um almenn ráðninga-
skilimála, þ.e. hvort miða skuii
lengd sumaxfría við aldur einan
saman eða bæði aldur og launa-
flokk. Lengd sumarfría og auk-
inn fritimi er fólki mikils virði
í landi, þar sem lífskjör eru góð,
en skattar háir, sem gjarnan
gleypa talsverðan hluta launa-
'hækkana. Sænsku blöðin spá því,
að almennir ráðningaskilmálar
verði ræddir meir en launapró-
sentan við samningaborðið næstu
árin.
Búðum lokað og fólki sagt upp
Eins og geta má nærri hafði
þetta verkfall fljótlega ýmsar
afleiðingar í för með sér. Síð-
ustu vikurnar má segja, að al-
gjör þurrð hafi ríikt á áfengi í
landinu. Fjölda mörgum áfeng-
isútsölum var fljótlega lokað
vegna birgðaskorts og afgreiðslu
fólkinu sagt upp eða skipað að
taka sumarfrí. Alls 1600 manns,
verkafólki og afgreiðslufólki, var
sagt upp hjá íyrirtækinu og svo
að segja öll framleiðsla lá niðri.
Nokkur spíritus var framleidd-
ur til læknis- og lyfjafræðiiegra
nota svo og til ýmissa rann-
sóknastarfa.
Flestir aðilar voru mjög illa
undir það búnir, að verfeíailið
stæði svona lengi og áttuðu sig
ekki á að birgja sig upp í tíma.
Iðnaðarfyrirtæki lentu í vand-
ræðum vegna skorts á spíritusi,
því að erfitt var að fá undan-
þágur. Veitingahúsin áttu í erf-
iðleikum vegna verkfallsins.
Mörg þeirra gripu fljótlega til
skömmtunar á ýmsum tegundum
áfengis. Búizt var við, að einn-
ig þar yrði að gripa til þess ör-
þrifaráðs að segja upp fólki.
Þurrð síðast árið 1909
Áfengi hafði ekki verið af svo
skornum skammti í landinu, sið-
an allsherj arbannið ríkti árið
1909, en það var rétt áður en
skömmtun áfengis var komið á
í Svíþjóð. Sú skömmtun hélzt
til ársins 1955, en þá var áfeng-
ið gefið frjálst aftur.
í Stokkhólmi gengu birgðir
fyrst upp. Sveitirnar fengu þó
ekiki að lúra á sínum birgðum,
því að birgðajöfnun var fram-
kvæmd. Óvænt bílhlöss af áfengi
úr sveitunum ollu feiknalegum
biðröðum við vínbúðir í Stokk-
hólmi, eins og sjá má af mynd-
inni.
Þegar al'lt áfengi var búið I
landinu, var ekki um annað að
ræða en snúa sér til nágranna-
landanna. Ferðum til landamæra
bæjanna í Noregi fjöigaði gifur-
lega. Einnig var stríður straum-
ur fólks með ferjunum yfir sund
ið til Danmerkur. Reynt var að
smygla eftir megni, en fcoll-
verðir vor,u vel imdir það búnir.
Alltaf öðru hverju komst upp
um heimabrugg og sagt er, að
leynivínsaltar hafi iítið íátið á sér
bæra, þeir bjuggust ekki við
svona löngu verkfalli.
Hvað segja yfirvöldin um
áhrif áfengisþurröarinnar?
Að meðaltali drekkur hver
Svíi 15 ára eða eldri yfir 5 Mtra
af hreinum vínanda á ári og fer
neyzlan vaxandi. Einkum veld-
ur vaxandi neyzla áfengis með-
al æskunnar áhyggjum manna og
hefur mikið verið rætt um að-
gerðir gegn þessurn vandamálum.
Verkfallið hefur á ný komið af
Framihald á bls. 20.
4
LESBÓK BARNANNA
Sagan af Vellýgna - Bjarnc
9. Þær voru fjórar og uxi
hið fimmta. Bjarni fór nú til
sjóar að skipta lúðunni, og
varð fjósamaður honum sam-
ferða, því að hann langaði til
að sjá flyðruna. Þegar þeir
komu ofan að sjónum, sjá
þeir að allar kýrnar hömuðu
sig undir öðru rafabeltinu á
henni, eu uxinn stóð uppi í
henni.
með kýrnar, en Bjarni fór að
parta lúðuna, og er sagt, að
riklingur sá, sem fékkst úr
flökunum, kæmist varla á 5
hesta, þegar hanu var orð-
iuu harður.
10. Bjarni heldur nú af stað
norður. Hann ríður inn í
Reykjavík og er þar um nótt-
snemma á fótum og járnar
þá jörpu með sexboruðum
skaflaskeifum. Þegar hann er
húinn að því og stiginn á hak
kemur fram stúlka með kaffi
handa Bjarna, en þá var
kominn i hann ferðahugur,
svo að hann sinnti ekki stúlk
unni og slær í merina, en
jafnframt gat stúlkan sett
Fjósamaður íór nú heim
ina. Um morguninn er hann
hollann á hestlendina.
11. Það er frá Jörp að segja,
að um leið og Bjarni sló í
hana, tók hún svo snöggt
viðbragð, að skeifurnar undan
háðum aftuefótunum stóðu
fastar í næsta húsþilft, en hún
héftt sprettinum upp að Kal-
manstungu. Þar fw Bjarni
af baki og sér kaffibollann á
lendinnft. Jörp var svo góð-
geng, að ekki hafði einn ein-
asti dropi farið úr bollanum
og svo var kaffið ennþá heitt,
að ekki var auðið að drekka
það heitara.
11. Eftir litla viðdvöl ríður
Bjami norður Tvídægru. Þeg
ar hann er kominn skammt
á leið, kemur húðarhrakveð-
ur. Bjarna þótti leitt að ríða
i regni, svo að hann sló í
Jörp, þegar fyrstu regndrop-
arnir komu á hann. Sú jarpa
hrá snöggt við, og þaut af
stað eins og örskot, og svo
var hún fljót, að aldrei náði
regnið lengra fram en á lend-
ina á henni, og reið Bjarni
þó undan veðrft. Þá sungu
englarnir í loftinu: „Ó, góð
er sú Jarpa**. „Herðið þið á
skúrinni, ég skal herða á mer-
inni“, svaraði Bjarni.
7.
Umskiptingurinn
Ég lét ekki segja mér
það tvisvar. Svo ætlaði ég
að stökkva beint heim, en
Hans bað mig að bíða.
„Af hverju ertu að flýta
þér svona mikið?“ spurði
hann. Mér datt engin af-
sökun í hug og gat ekk-
ert sagt. Hárið á honum
var nú orðið svart aftur.
„Ég verð að fara heim
og borða,“ sagði ég. Ég
verð að flýta mér.“ Svo
pabba, að ég væri eitt-
hvað undarlegur og hann
tók mig afsíðis og spurði
hvort ég hefði verið í
áflogum við Hans.
„Nei, pabbi“, svaraði
ég, og svo sagði ég hon-
um upp alla söguna. Ég
sagði frá röddinni, sem
hafði kallað „Hjáip“ og
„Slepptu mér út,“ og frá
því, hvernig hárið á Hans
hefði stöðugt breytt um
lit, og hvernig kanínurn-
ar hefðu skipað mér að
snáfa út.
tók ég umsvifalaust til
fótanna og reyndi að
hrinda því rneti, sem
Lappi hafði sett.
Mamma var að spyrja
mig um heimsóknina, en
ég svaraði varla öðru en
já og nei. Hún sagði
held við ættum að
skreppa yfir um til
þeirra“, sagði pabbi, en
rétt í því var barið að
dyrum.
Þegar pabbi opnaði stóð
herra Sand og tveir
drengir fyrir utan. Dreng
i
irnir voru eins kiæddir
og nákvæm eftirmynd
hvors annars, nema hvað
annar hafði rautt hár en
hinn svart. Á öxl þess
rauðhærða sat stór,
grænn páfagaukur.
Pábbi bauð þeim inn.
Þeir settust og hr. Sand
sagði:
„Drengirnir voru að
segja mér, hvernig þeir
léku á Óla í dag og ég
kom hingað með þá, svo
að þeir gætu beðið afsök-
unar. Þér sáuð aðeins
annan drenginn í gær,
hr. Hansen. Ég athugaði
ekki að segja yður, að ég
á tvíbura, sem eru nauða
líkir, nema á háralit.
Þeir hafa áður . leikið
svona bragð, en nú finnst
mér nóg komið.
Hans og Pétur báðu
mig fyrirgefningar, en ég
hló og sagði, að þetta
gerði ekkert til.
„En hvað var það, sem
gerði Lappa svona hrædd
an?“ spurði ég.
„>að var páfagaukur-
inn“, svaraði Pétur.
„Hann verður óður, þeg-
ar hann sér hunda. Hann
flaug upp í gluggann. Svo
földum við hann bak við