Morgunblaðið - 11.05.1963, Blaðsíða 24
24
MORGVTSBLAÐIÐ
taugardagur 11. maí 1963
ALLTAF FJÖLGAR
VOLKSWAGEIM
Hversvegna eru svona stór lijól í
undir Volkswagen ■
Það eru góðar og gildar ástæður fyrir því.
Það er öruggiega þess virði að hafa stór hjól,
til þess að dekkin séu stærri.
HVERSVEGNA? — vegna þess að stór dekk
veita betri aksturseiginleika sérstaklega á ís-
lenzkum vegum og endast betur en lítil . . . en
ekki nóg með það, heldur eru stór hjól undir
bremsufleti, en það gefur auga leið, því stærri
bremsfleti, en það gefur auga leið, því stærri
bremsur, því auðveldara er að stoppa. Stór hjól
loftkæla bremsuútbúnað fyrr og tryggja þar
með öryggi í akstri. — Hjólin á V.W. eru stærri
en þau þurfa að vera, vegna þess að framleið-
endunum hættir til að gera meira en með þarf
(eins og t.d. að fjórsprauta bílinn, sem alls
ekki er þörf, en er samt gert.
Þegar þér svo akið af stað í nýja Volkswagninum þá er það ör-
uggt að stóru dekkin endast betur vegna stóru hjólanna —
bremsurnar eru öruggari vegna stóru hjólanna og hann liggur
betur á vegi vegna stóru hjólan na.. það er þessvegna sem
eru stór hjól undir Volkswagen.
FERÐIST í VOLKSWAGEN
Heildverzlunin Hekla hf.
Laugavegi 170 — 172 — Sími 11275
Takið eftir!
Ávaxtið fé yðar á hæstu vöxtum með því
að kaupa skuldabréf í 9V2 % hitaveitu-
láni borgarstjórnar Reykjavíkur.
. Með því stuðlið þér einnig að hitaveitu-
framkvæmdum í borginni.
Bréfin eru til sölu hjá oss.
» *
Utvegsbanki Is lands
yreingerntngavört
Uma þvottalögur
Verdol þvottalögur
Blævatn
Sjálfgljái „Morpholin“
Hreinsibón
Plastbón
Gólfbón „Teals“
Húsgagnagljái „Silicone*
Gólfklútar
Afþurrkunarklútar
Heildsölubirgðir:
Skipkolt Vf
Sífni 2-37-37.
Ómissandi á hverju
heimili.
Fæst í:
Málaranum h.f.
Bankastræti 7
Geysi h.f.
Aðalstræti 2
S. Ó. Ólafsson
. Selfossi
Nonni & Bubbi
Keflavík
Umboðsmaður:
Jón Bergsson h.f.
Laugavegi 178.
EWBANK
teppahreinsarinn er
kærkominn hverri hús-
móður.