Morgunblaðið - 19.05.1963, Síða 21
Sunnudagur 19. maí 1963 MORGUNBLAÐ1Ð 21
Harbviður — Spónn —
Fyrirliggjandi
JAPÖNSK EIK — TEAK — YANG — OREGON
PINE — BRENNI — ABACHI _ MAHOGNI —
BIRKI — EIKARSPÓNN (ljós, I. fl.).
Væntanlegt I næstu viku
HÖRPLÖTUR (ný tegund, tveir gæðaflokkar),
PRÓFÍLKROSSVIÐUR, BIRKIKROSSVIÐUR OG
GIPSONIT.
PÁLL ÞORGEIRSSON
Laugavegi 22 — Vöruafgr. Ármúla 27.
Fatapressa
Þér fáið
gjafavörurnar, búsáhöldin
raftækin og margt fleira
i miklu úrvali hér.
Þorsteinn Bergmann
Búsáháldaverzlunin.
Smásala — heildsala
Laufásvegi 14 simi 17-7-71
Málflutningsstofa
GuSlaugur Þorláksson.
Einar B. Guðmundsson,
Guðmundur Pétursson.
Aðalstræti 6. 3. hæð.
Málflutnlngsskrifstofa
JON N SIGURÐSSON
Sími 14934 — Laugavegi 10
PIANÓFLUTNINGAR
ÞU-----T.UTNINGAR
Hilmar Bjamason
Sími 24674.
Ónotuð fatapressa til sölu. Mjög hagstætt verð. Lyst-
hafendur sendi afgr. Morgunbl. tilboð merkt:
„P 105 — 5965“.
ngi Ingimundarson
oálflutningur — lögfræðistöri
Cíarnargötu 30 — Simi 24753
héraðsdómsiSgmaður
Austin Gipsy
Austin Gipsy landbúnaðarbifreið
með benzín eða dieselvél.
Með flexitor fjörðun eða venjulegum
bílfjörðum.
Austin Gipsy fær einróma lof fyrir þægi-
legan akstur, góðan stýrisútbúnað og
kraftmikla vél.
Garðar Gíslason hf.
bifreiðaverzlun.
HEIfCO.
lawn-boy
Verð
kr. 3.450,00.
Helgi Magmisson & Co
Hafnarstræti 19.
Sími 13184 — 17227.
Elzta hyggingavöruverzlun
landsins.
Félagslxf
K.R., knattspyrnudeild
Sumartaflan 1963.
5. fl. C - D:
Mánudaga kl. 5.20 grasv.
Þriðjudaga kl. 5,30 malarv.
Miðvikudaga kl- 5,30 grasv.
Fimmtud. kl. 5,30 malarv.
5. fl. A - B:
Mánudaga kl. 6,30 malarv-
Þriðjudaga kl. 6,30 malarv.
Miðvikudaga kl. 6,30 grasv.
Fimmtud. kl. 6,30 malarv.
4- flokkur:
Mánudaga kl. 7 malarv.
Þriðjudaga kl. 8 grasv.
Fimmtudaga kl. 7 grasv.
Föstudaga kl. 7 malarv.
3 flokkur:
Mánudaga kl. 7 malarv.
Þriðjudaga kl. 9 grasv.
Fimmtudaga kl. 8 grasv.
Föstudaga kl- 8 malarv.
2. flokkur.
Mánudaga kl. 7,30 grasv.
Miðvikudaga kl. 9 grasv.
Föstudagá kl. 7,30 grasv-
1. og mfl.:
Mánudaga kl. 8,30 grasv.
Miðvikudaga kl. 7,30 grasv.
Föstudaga kl- 8,30 grasv.
Stjórnin.
Schannongs minnisvarðar
Biðjið um ókeypis verðskrá.
Kóbenhavn 0.
0. Fanmagsgade 42,
ÚTGERÐ ARMEIMIM!
Kynnið yður alhliða kostí
hinna nýju
JUIME -
IVf UNKTELL
dieselmótorar
með platenteruðum gangráð,
með og án yfirkrafts,
vökvaskiptingu og
hreyfiblöðum
Þá ber ekki að gleyma hinum heimskunnu
BOSCH olíudælum.
Þetta er „4takts“ dieselmótor, snúningshraði við
fullt alag aðeins 425 mín/sn. Ástæðin til, að
talinn er hagur að nota „f jórtaks“ vél er sú, að
slíkír mótorar „halda sig hreinum“, brennslan
verður fullkomnari og koksmyndunin minni við
lágt álag en ef um „2 takts mótor væri að ræða.
Þá verður og brennsluolíunotkun minni. Hvað JUNE-MNKTELL
mótor áhrærir, er olíunotkunin aðeins ca. 160 gr. á hestafls/tíma.
Og sama er að segja um smurningsolíunotkunina, sem er sérlega lítil.
ÚTGERÐARMENN! Það skiptir miklu máli um eigin velferð og
hag útgerðarinnar, að valið á mótornum takist vel. Og bátur og
vél kosti ekki óviðráðanlegar upphæðir.
VÉLSTJÓRAR!
Áratuga reynsla fyrir gæðum vclategundanna mun ávallt reynast
yður öruggasta bending um, hvaða vél skuli velja. Og þá ekki
sízt starfið við vélgæzluna, hvort hún er tímafrek eða hið gagn-
stæða. — Færeyingar, sem nú auka fiskiflota sinn með stórum stól-
bátum, hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að JUNE-MUNKTELL
dieselvélarnar séu þær hagkvæmustu. Nýlega hefur verksmiðjan
afgreitt í Færeyjabátinn „Fi n n u r f r i d i“, 118 feta Iangur,
byggður í Noregi, 450 hestafls JUNE-MUNKTELL dieselvél af
nýjustu gerð.
Athugið! JUNE-MUNKTELL mótorarnir hafa reynzt hér sem ann-
ars staðar traustustu og öruggustu vélar fiskiflotans. Og svo mun
enn reynast. Ég býst ekki við, að nokkur réttsýnn maður mæli
gegn þessu.
Frekari upplýsingar, myndir og verð greiðlega í té látið.
&i$li c7. cJofínsen
ELZTA VÉLASÖLUFIRMA LANDSINS
Stofnsett 1899.
Túngötu 7 — Reykjavík — Símar: 12747 og 16647.