Morgunblaðið - 19.05.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.05.1963, Blaðsíða 23
SunnudagiíE 19. maí 1963 MO RCVPÍBL AÐIÐ 23 ANGLI - SKYRTAN Auðveld í þvotti þornar fljótt og 'Ar slétt um leið Verðlækkun Verðlækkun Remington þráðlausar rafmagnsrakvélar Verð áður........... kr. 2.504,85 Nýtt verð .......... — 2.019,25 TAKMARKAÐAR BIRCÐIR PENNAVIÐGERÐIN Vonarstræti 4. — Sími 10-207. MASSEY-FERGUSON NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL DRÁTTARVÉLA KAUPA EFTIR TOLLA- LÆKKUNINA. FULLKOMN ASTUR ÚTBÚNAÐUR HAGSTÆÐAST VERÐ • 44 ha. dieselvél gerir alla vinnu létta og ánægjulega. • Tvöföld kúpling gefur fjölbreytta möguleika með vökvadælu og aflúrtaki. • Óháð vökvadælukerfi (gírskiptingar rjúfa ekki snúning aflúrtaks). — • Óháð aflúrtak (gírskiptingar rjúfa ekki snúing aflúrtaksöxuls, þannig að vinnuhreyfingar sláttuvéla, sláttutætara, jarðtætara o. fl. tækja rofna ekki af gírskiptingu). • Sjálfvirk átaksstilling vökvadælukerfis gefur m. a. jafnari vinnsludýpt jarð- vinnslutækja, jafnari niðursetningu kartaflna og möguleika til meira spyrnu átaks við drátt en fæst með nokkurri annarri dráttarvél svipaðrar stærðar. — Þökk sé einnig MF-álagsbeizlinu. • Startari og rafgeymir af yfirstærðum, gefa örugga ræsingu, jafnvel við erfið- ustu skilyrði. • Dekk 6.00x16 að framan og 11x28 að aftan. • Ljósasett, 2 kastljós að framan, 1 kastljós að aftan og tvö venjuleg afturljós. Verð með söluskatti: aðeins um kr. 92.700.00. Húsgagnasmiður eða maður vanur smíðum óskast. Trjástofninn ht. Síðumúla 19 — Sími 35688. Allir kaupendur MF-35X dráttarvélar fá sendar ókeypis íslenzkar hand bækur 70 bls. með skýringarmyndum um meðferð og viðhald. — ðambandsliúsinu — Reykjavík — Sími 17080. ’ SI-SLETT POPLIN (N0-IR0M) MINEKVAc/£*«&*>* STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.