Morgunblaðið - 19.05.1963, Side 24

Morgunblaðið - 19.05.1963, Side 24
^kwgitttMíifrifr 112. tbl. — Sunnudagur 19. maí 1963 i i i i i I i 'l I l i i Stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins utan Reykjavíkur er bent á, að hjá eftirtöldum aðilum geta menn fengið allar upplýsingar varðandi kosningarnar: AKRANES Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Vestur- götu 48, sími: 715. BORGARNES Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sími: 95. STYKKISHÓLMUR Árni Helgason, stöðvarstjórL GRAFARNES Emil Magnússon, verzlunarstjóri. ÓLAFSVlK Bjarni Ólafsson, símastöðvarstjóri. HEL.LISSANDUR Bragi Ólafsson, Gufuskálum. PATREKSFJÖRÐUR Trausti Ámason, verzlunarmaður. AUSTUR-BARÐASTRANDARSÝSLA Jóhann Jónsson, bóndi, Mýrartungu BÍLDUDALUR Hjálmar Ágústsson, verkstjóri. ÞINGEYRI Jónas Ólafsson, framkvæmdastjóri. FLATEYRI Rafn A. Pétursson, framkvæmdastjóri SUÐUREYRI Óskar Kristjánsson, framkvæmdastjóri. BOLUNGARVÍK Jónatan Einarsson, framkvæmdastjóri. ÍSAFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins. HÓLMAVÍK Séra Andrés Ólafsson. DRANGSNES Jakob Þorvaldsson. DJÚPAVÍK, ÁRNESHR., STRÖNDUM götu 11, sími 54. ÓLAFSFJÖRÐUR Jakob Ágústsson, rafveitustjóri. DALVÍK Kári Sigfússon, viðskiptafræðingur. AKUREYRI Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Hafnarstræti 101, sími 1578. HÚSAVÍK Þórhallur Snædal, byggingarm., Ingvar Þórarins- son, bóksali. RAUFARHÖFN Ólafur Ágústsson, hafnsögumaður. ÞÓRSHÖFN Helgi Þorsteinsson, kaupmaður. VOPNAFJÖRÐUR Sigurjón Jónsson, verkstjóri. BAKKAFJÖRÐUR Séra Sigmar Torfason, Skeggjastöðum. FLJÓTSDALSHÉRAÐ . Ari Björnsson, verzl.stj., Egilsstöðum, sími: 25. SEYÐISFJÖRÐUR Theodór Blöndal, bankastjóri. NORÐFJÖRÐUR Jón Karlsson, kaupm., og Reynir Zoéga, vélstj. ESKIF J ÖRÐUR Ingólfur Hallgrímsson, kaupmaður. REYÐARFJÖRÐUR Gisli Sigurjónsson, Bakkagerði. FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR Jóhann Antoniusson, skólastjóri. STÖÐVARFJÖRÐUR Stefán Carlsson, kaupmaður. BREIÐDALUR Páll Guðmundsson, bóndi, Gilsárstekk. HÖFN, HORNAFIRÐI Sveinbjöm Sverrisson, vélsmiður. VÍK, MÝRDAL Hálfdán Guðmundsson, verzlunarstjóri. VESTMANNAEYJAR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, simi: 33. HELLA Jón Þorgilsson, fulltrúi. SELFOSS Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, simi: 289. HVERAGERÐI Herbert Jónsson. Guðbrandur Þorláksson, simstöðvarstjóri. ' HVAMMSTANGI 1 Sigurður Tryggvason, verzlunarstjóri I BLÖNDUÓS I Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sími: 56. I SAUÐÁRKRÓKUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sími: 23. SIGLUFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Grundar- KÓPAVOGUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sími: 19708. HAFNARFJÖRÐUR Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sími: 50228. KEFLAVÍK Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins, sími: 92-2021. Sérfrœðingar kanna gas- streymið á Ausffjjörðum Egilsstöðum, 16. maí. KINS og kunnugt er og áður hafa verið birtar fréttir um í blöðum fannst jarðhiti í Urriða- vatni í vetur og einnig gasupp- streymi í Lagarfljóti, sem reynd Sst mjög eldfimt. Frá þeim tíma að þetta fannst var ákveðið að kunnáttumenn ÍSAFIRÐT, 13. niaií. — f gær var farið fyrsta farþegaflugið til Vest fjarða á hinni nýju flugvél Björns Pálssonar. Fiogið var til Patreks- fjarðar og Þingeyrar og tókst ferðin ágætlega. Flugstjóri var Kristján Gunnlaugsson og að- stoðarilugimaður Þórir Þórarins- son. Bjöm var sjálfur með í (flzug’vélinni. Þesa má geta að meðal farþega til Þingeyrar var Magnús Blöndal, eftirlitsmaður með skótabyggingum, en hann vra einnig farþegi í síðustu ferð Kötu til Þingeyrar. Létu flugmennirnir vel af flug- kæmu hingað austur og athug- uðu þessi fyrirbæri nánar. Þriðjudaginn 14. maí sl. komu hingað með flugvél Jón Jónsson, jarðfræðingur, og Gunnlaugur Elísson, efnaverkfræðingur, báð ir á vegum Jarðhitadeildar Raf- orkumálaskrifstofunnar, till að athuga þetta nánar. völlunuim, einikum á Þingeyri, þar sem eru tvær brautir. &r. Stefán Eggei'tsson 6 Þingeyri segir að góðir möguleikar séu á því að gera tvær 500—600 m. brautir víða á Vestfjörðum, þó ekiki sé hægt að gera 1000 m langar brautir. Bjöm ætlar að fljúga tvisvar í viku til Þingeyrar og Patreks- fjarðar, á þriðjudögum og fiimmtu dögum og til Patreksfjarðar á mánudögum og fimimtudögum. Hyggja Vestfirðingar gott til ferða Bjöms Pálsonar og telja að verði mikil samgöngubót að Um kvöldið var farið með þeim inn með Lagarfljóti og voru með í förinni auk þeirra Jónas Pétursson, alþingismaður, Jón Helgason, rafveitustjóri, og undirritaður. Ekki var hægt að athuga staði þá í Lagarfljóti, sem vitað er að gasuppsteymið er á, en jarðfræðingurinn hefur farið í nágrenni þessara staða og athug að landslag þar. Við bæinn Vall- holt í Fljótsdal hefur komið í ljós að sams konar gasuppstrymi er þar og er í Lagarfljóti. Ganga klettar þar fram í Jökulsána og virðist gasið koma um sprungur í berginu. Áður hafði verið sent gassýnishorn til Gunnlaugs Elís sonar, efnaverkfræðings, sem tek ið var á þessum stað og sýndi það mjög háa prósenttölu af efn inu metan. Gunnlaugur tók nú sjálfur gasprufu þarna og hafði með sér. Á miðvikudaginn fór hann að Urriða/vatni og tók sýnishorn af loftuppstreymi í vatninu á þeim slóðum þar sem jarðhitinn fannst í vetur. í morgun fór Jón Jónsson, jarð fræðingur, að Urriðavatni og ætl ar að athuga landssvæðið um- hverfis vatnið. Gunnlaugur fór í g .r til Reykjavíkur, en Jón mun fara síðar í dag. — Ari. Yfir 50 ungliiigar í sumarskóla á Norðurlöndum 52 UNGLINGAR fara á sumar- skóla á Norðurlöndum fyrir milli göngu Norræna félagsins í sum- ar, þar af rösklega 40 til Dan- merkur. Flestir þessara unglinga munu þeir dvelja á lýðháskólum og öðrum norrænum æskulýðs- skólum, einkum á Jótlandi, um þriggja mánaða skeið. Eftirspurn 15 — 16 ára unglinga eftir sum- ardvöl í Danmörku hefur aldrei verið eins mikil og nú. Nokkrir dönsku skólanna veita þeim auka kennslu í dönsku og nokkrir þeirra gefa nemendum kost á verklegu námi. Flestir ungling- anna fara utan um næstu mán- aðamót. Um 40 umsóknir 'hafa þegar borizt um skólavist á norrænum lýðháskólum næsta vetur og er það meira en nokkru sinni áður. Flestir óska að fara til Noregs- dvalar næsta vetur, 12 til Dan- merkur, 2 til Finnlands og um 20 til Svíþjóðar. í vetur nutu um 60 íslenzkir unglingar þessarar fyrirgreiðslu Norræna félagsins. (Frá Norræna félaginu). Fyrsta Vestfjarðaferð- in á nýju vélinni Lítið om skóg- orþröst í sumar VÆNTÁNLEGA verður minna um skógarþresti á íslandi í sum ar en venja er, þar eð þeir hafa orðið fyrir miklu afhroði í vetr arkuldunum á meginlandinu í vetur. Þetta kom m.a- fram í viðtali við dr. Finn Guðmunds- son, fuglafræðing, í útvarpinu í gærkvöldi. Fækkaði þeim svo mjög í Bretlandi og Mið-Evrópu, að fuglaveiðar voru bannaðar í allan vetur. Reyndar mun cðrum fuglum einnig hafa fækkað, þó mest verði þetta sennilega áberandi um skógarþrestina. iSjornarkjor nja stýrimönnum NÝLEGA fór fram stjómarkjör í Stýrim.fél. íslands, til næstu tvaggja ára. Stjórnin var ödl endurkjörin. en hana skipa, Hall dór Sigurþórsson form., Sverrir Guðvarðsson varaform., Hannes Hafstein ritari, Aðalsteinn Krist jánsson gjaldkeri, og Benedikt Alfonsson meðstj. Trillubát stolið TRILLUBÁT var stcnlið aðfarar- nótt miðVikudags, þar sem hann hafði verið settur upp á fjöru- bakkann á Granda. Báturinn er norskbyggður, 5 metra langur, breiður, svartur að neðan, hvítur að ofan og með grænan bo-rðstokk. Göta-vél var í bátnum. Leit hefur farið fram með sjónum, en árangurslaust. Rann sóknarlögreglan biður alla, sem kynnu að geta veitt upplýsingar um bátinn, að gera það hið fyrsta. 60 syntu 200 metr- ana á Akranesi AKRANESI, 16. maí, — Norræna sundekppnin hófst hér í bæ 1 Bjarnalaug klukkan 8 í gær- kvöldi með setningarræðu for- manns ÍA, Lárusar Árnasonar. Svo hófsit sundið með því, að bæjarstjórinn, Björgvin Sæ- mundssson, synti 200 metrana. Næstir honum syntu nokkrir úr bæjarstljóm og aðnr farráða- menn bæjarins, þá formenn íþróttafélaga, íþróttaráð og svo krýndir sundkóngar og krýndar sunddrottningar BSA og GSA. Á eftir var öllum frjállst að þreyta sundið og syntu um 60 manns í gærkvöldi. Bæjarbúar em vinsamilega beðnir að synda 200 metrana strax, því að Bjarnalaug verð- ur loikað 1. júli vegna viðgerða á búningisklefum — Oddur. Póstflug til Vestfjarða MORGUNBLAÐIÐ hefur frétt, að FLUGSÝN h.f. hafi í hyggju að taka upp póst. og blaðaflug til nokkurra kauptúna á Vest- fjörðum. Yrði þá farið frá Reykjavík á morgnana, — upp úr kl. níu, þegar nákvæmar veð- urfréttir liggja fyrir hendi. Flog- ið yrði til Patreksfjarðar, Þing- eyrar, Bolungarvíkur, og ef til vill ísafjarðar, Flateyrar og Bíldudals. Einnig hefur komið til mála að fljúga til Stykkishólms, Vegna óhagstæðra veðurskilyrða hefur ekki orðið af þessii flugi enn sem komið er, en vonir standa til, að það hefjist von bráðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.