Morgunblaðið - 25.05.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.05.1963, Blaðsíða 4
4 r MORCVNBL4ÐIÐ i Laugardagur 25. maí 196S V élritunarnámskeið Sigriður Þórðardóttir Sími 33292 Ljósmyndastofa í Rvík. er til sölu nú þegar eða í haust. Svar merkt: „Ljós- myndastofa — 5505“, send ist Mbl. sem fyrst- Keflavík — Njarðvík Kærustupar óskar eftir lít illi íbúð strax. Uppl. í síma 7057. Sjómaður sem lítið er heima óskar eftir góðu herbergi í Vest urbænum- Sendið tilboð til afgr. Mbl. fyrir 1. júní, merkt: „Herbergi — 5825“. Hafnarfjörður Ung, barnlaus hjón óska sem fyrst eftir 2ja til 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði til leigu. Tilb., merkt: „íbúð — 5826“ leggist á afgr. Mbl. fyrir 1. júní nk. Til sölu Karlm.reiðhjól kr. 1000. Hornet riffill með kíki kr. 5500. 24 1- búr 30 fiska með tilheyrandi, kr. 700. Uppl. í síma 14407, í dag og á morgun. Búðarvog Notuð búðarvog til sölu. (vegur 10 kg.). Verð kr. 5.000.- Skni 10083. 60—80 ferm. húsnæði óskast fyrir trésmiði, sími 19662. ___ 12 ára telpa óskast til Skagastrandar. Sími 23073. Telpa óskast til að gæta tveggja drengja í sumar. Uppl. í síma 19089. Keflavík — íbúð 2ja herb. íbúð óskast. Dóra Wium. Verzl. Fons. Borðstofuborð til sölu (Birki). Tækifæris verð. Uppl. í síma 34399. Keflavík Til leigu tvö herbergi og eldhús með húsgöignum baði og síma. Uppl. sunnu dag 26. þ.m. Austurgötu 20 sími 1811. Til leigu 4ra herb. íbúð fyrir fá- menna fjölskyldu í rúmt ár. Ef til vill með einhverju af húsgögnum. Uppl. í síma 35969. Skellinaðra NSU í góðu standi til sölu sími 14373. ÞakkiS föSurnum, sem hefir gjört yður hæfa til að fá hlutdeild i arf- leifð heilagra I ljósinu (Kól. 1, 12.). f dag er laugardagur 25. mai 145 dagur árslns Árdegisflæðl er kl. 06:55 Síðdegisflæði er kl. 19:21. Næturvörður í Reykjavík, vik- una 25. maí til 1. júní er í Vest- urbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, vik una 25. maí til 1. júní er Jón Jóhannesson, sími 51466. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Arinbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8. iaugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 taugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Kvenfélag Bústaðasóknar heldur bazar 1 Háagerðisskóla kl. 2 e.h. í dag. Nemendasamband Kvennaskólans i Reykjavfk heldur árshátíð i Klúbbn- um, miðvikudaginn 29. mai, sem hefst með borðhaldi kl. 19.30. Spilað verður Bingó og Jón B. Gunnlaugsson skemmtir. Eldri og yngrl nemendur fjölmenni. Aðgöngumiðar afhentir i Kvennaskólanum mánudag og þriðju- dag kl. 5—7 og við innganginn. Sjómannadagsráð Reykjavíkur biður þær skipshafnir og sjómenn, sem ætla að taka þátt i kappróðri og sundl á Sjómannadaginn, mánudaginn 3. júní n.k., að tilkynna þátttöku slna sem fyrst í smaí 15131. Félag austfirzkra kvenna: Hin ár- lega samkoma félagsins fyrir aust- firzkar konur verður haldin föstu- daginn 7. júni. Skotfélagar, athugið: Æfing á hverju kvöldi að Hálogalandi fram að móti. Útiæfing sunnudagseftirmiðdag. Fjöl- mennið. Ásgrimssafn, Bergstaðastræði 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu daga frá kl. 1.30—4 eJi. Leitarstöð Krabbameinsfélags is- lands i Heilsuverndarstöðinni er opin alla daga nema laugardaga kl. 9—5. Þeir, sem óska skoðunar, hringl i sima 10269 kl. 1—5 daglega. Kvenfélag Neskirkju: Hin árlega kaffisala verður sunnudaginn 2f. maí i félagsheimili kirkjunnar og heíst kl. 3 e.h. Auk veitinganna sem verða á boðstólum, munu kaffigestir sjá hina nýju sali, sem bætt hefur verið við fé- lagsheimilið. Níræð er í dag Margrét Saló- monsdóttir, Austurgötu 6 í Hafn. arfirði. Sl. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Guðrún Ingi- björg Hlíðar og O. J. Jensen. Heimili þeirra er að Ljósheim- um 22. (Ljósm.: Studio Guð- Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungrú Krist- björg Sigurðardóttir frá Eski- firði og Reynir Magnússon, Barmahlíð 14. (Ljósm. Studio Guðmundar Garðastræti 8). í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Ásdís Sveins- dóttir, skrifstofumær, og Þórar- inn Sófusson, stýrimaður. Heim- ili ungu hjónanna verður að Arnarhrauni 23 í Hafnarfirði. 1. maí opinberuðu trúlofun sína ungfrú Ása Bjarnadóttir, símamær í Þorlákshöfn, og Hannes Gunnarsson, Haga á Sel- fossi. í dag verða géfin saman í hjónaband af séra Jóni Thoraren. sen ungfrú Sigrún Löwe, Hjarð- arhaga 24, og Jóhann Þorkell Ólafsson, Blönduhlíð 33. 19. þ.m. voru gefin saman í hjónaband að Steinnesi, Húna- vatnssýslu frk. Lilja ónsdóttir, hjúkrunarkona, og Gísli Þor- steinsson, læknanemi. Sr. Þor- KRIAN ER KOMIN vor hversu hlustir vorar þenjast út hve'isu hljóöhimna vor strengist hversu tónaregn frá gleymskuveröld vonarstrœtisins í sál vorri vökvar melteiga minnínganna ó vor viö vitum bœöi eina baugalínu ó vor einni stundu fyrir miönætti varö mér reikað um fáfarin strœti höfuöóra vorra og þá mœtti ég afgömlum stjörnuglóvum á atómöld og þeir roguöust meö líkkistu á milli sín og þegar ég svuröi hvaö er í kistunni svöruöu þeir þá er nú þessi gamli hundflati og úrelti tón stigi loksíns fyrir bí ó vor þá vitum viö loksins hvers vegna hlustir vorar þenjast út eins og sautjándajúníblöörur hvers vegna hljóöhimna vor strengist eins og þaninn naflastrengur hvers vegna tónaregn skúrar fjalagólf minninganna steinn Gíslason, Steinnesi, faðir brúðgumans, framkvæmdi hjóna vígslu. Heimili ungu hjónanna er að Bugðulæk 13. Þann 21. maí opinberuðu trú- lofun sína Guðlaug Heiðdal Ólafs dóttir Fálkagötu 12 Rvík. og Jón Tr. Þorbjörnsson, Kornsá Vatnsdal. Ennfremur Eygló Halla Ingvarsdóttir, Eskifirði og Guð- mundur Guðmundsson, Fálka- götu 12. Rvík. ati LoftleiSir: Eirlkur reuði er væntan- legur frá NY kl. 9, fer til Luxemborg- ar kl. 10.30. Snorri Sturluson er vænt- anlegur frá Stafangri og Oslo kl. 21; fer til NY kl. 22.30. Snorri Þorfinns- son er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 22; fer til NY kl. 23.30. Hafskip: Laxá er í Gdansk. Rangá fór 21. frá Gautaborg til Rvikur. Lud- wig PW er i Rvík. Irene Frljs er i Rvík. Herluf Trolle fór frá Kotka 18. til Norður og Vesturlandshafna. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til Napoli. Askja er væntanieg til Barcelona á morgun. JÖKLAR: Drangajökull er á leið til Rússlands. Langjökull er á AkranesL Vatnajökull fer frá Grimsby i kvöld til Calais og Rotterdam. Eimskipafélag fslands: Bakkafosa fór frá Gautaborg 22. til Austur- og Norðurlandshafna. Brúarfoss er I Rvík. Dettifoss fór frá NY 22. til Rvíkur. Fjallfoss er i Rvík. Goðafoss er 1 Kaupmannahöfn. Gullfoss er í Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Ham- borg 22. til Turku og Leningrad. Mána foss fór frá Moss 22. til Austur- og Norðurlandshafna. Reykjafoss fór frá Rvík i gær til Austur- og Norður- landshafna. Selfoss er á leið tU NY frá Dublin. Tröllafoss er í Hull. Tungu foss er í Bergen. Forra er i Kaup- mannahöfn. Hegra fór frá Hull 2i. til Rvikur. SkipadeUd SÍS: Hvassafell er I Rotterdam. Arnarfeil er væntanlegt til Rvíkur 29. Jökulfell er á leið tU Glou- cester. DísarfeU er í Mantiluoto. Htlafell er væntanlegt tU Rvikur i dag. Helgafell losar á Norðurlands- höfnum. Hamrafell fer í dag frá Stokk holm til Svartahafs. Stapafell er I Rvík. Finnlith losar á Vestfjörðum. Birgitte Frellesen er í Rvík. Stefan fór 22. frá Kotka tU Þorlákshafnar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Rvík. Esja er á Norðurlandshöfnum á austurleið. Herjólfur er í Rvik. ÞyriU fór frá Fredrikstad í gær tU íslands. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land tU Akureyrar. Herðubreið fer frá Vestm.eyjum I kvöld tU Rvíkur. JUMBÓ og SPORI Teiknaii J. MORA Það var enginn hægðarleikur að vekja prófessorinn Mökk, því jafn- vel þótt skotið væri úr fjölmörgum fallbyssum rétt við eyrað á honum rumskaði hann alls ekki.... Já, vel á minnst, fallbyssur. Hver í ósköpun- um var að skjóta ur fallbyssum? Torg ið var allt í einu orðið fullt af púður- reyk og ryki. Strax á eftir skotunum heyrðust trumbusláttur og flokkur hermanna gekk beint að vinum okkar. — Einn, tveir, stanz, öskraði liðsforinginn. , . .... — grípið þessa menn. —. Þetta var stórkostlegt, alveg prýði- lega leikið. Þetta verður stórkostleg kvikmynd, sagði Jumbó.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.