Morgunblaðið - 25.05.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 25.05.1963, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐIÐ Laugardagur 25. maí 1963 Sjómannadagsráð efnir til hófs í Súlnasalnum Hótel Sögu á sjómanna- daginn 3. júní n.k. kl. 20.00. — Nánari uppl. og miðapantanir í aðalumboði happdrættis D.A.S. Vest- urveri sími 17757. — Dökk föt. STJÓRNIN. HEFI OPNAÐ tannlækninastofu að Hátúni 8 (suðurálmu) sími 23762. Viðtalstími kl. 9—12 og 2—5 nema laugard. annars eftir sam- komulagi. Ríkarður Pálsson tannlæknir. Móðursystir mín KRISTÍN ingibjörg oliversdóttir andaðist 23. þ. m. að Elli og hjúkrunarheimilinu Sól- vangi Hafnarfirði. Jarðarförin ákveðin síðar. Sigríður Jóhannesdóttir. HÓLMFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR sem lézt á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 22. maí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 27. maí kl. 1,30. Aðstandendur. Maðurinn minn ÁSGEIR JÓNSSON frá Gottorp, lézt að heimili sínu Leifsgötu 24, fimmtudaginn 23. þ.m. Ingibjörg Björnsdóttir. Maðurinn minn, GUÐMUNDUR EINARSSON myndhöggvari frá Miðdal, andaðist í Landsspítalanum þann 23. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Fyrir mína hönd, bama og tengdabarna og annarra vandamanna. Lýdia Einarsson. Móðir okkar og tengdamóðir KRISTJANA KRISTJÁNSDÓTTIR frá Neðradal, Biskupstungum, lézt að heimili okkar Skipholti 32, miðvikudaginn 22. þ.m. Jarðsett verður frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 29. þ.m. kl. 1,30 e.h. Fyrir hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna. Guðrún Einarsdóttir, Elias Jónsson. Föðursystir okkar ANNA RUNÓLFSDÓTTIR Heylæk, andaðist 21. maí. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. þ.m. kl. 10,30 f.h. Athöfninni, verður útvarpað. Guðlaug og Katrín Einarsdætur. I>að tilkynnist vinum og vandamönnum að ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma SIGRÍÐUR GUÐMUNDSDÓTTIR DANÍELSSON ekkja Hermanns Daníelsson, andaðist í Kaupmannahöfn 17. maí 1963. Guðrún og Sture Möller, Svea Dan Andreasen, Hanne Andreasen, Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför LOFTSÍNU GUÐRÚNAR PÁLSDÓTTUR Baldursgötu 6, Keflavík. Baldvin Jónsson, Valgerður Baldvinsdóttir, Gunnar Jóhannsson og börnin. Nið jatal Vigf úsar Árna- sonar lögréttumanns FYRIR skömmu er komið út nýtt rit uan æbtfræði á vegum prentismiðjunnar „Leifturs“ eftir Jóihann Eiríksson fræðimann. Rit ið er 115 blaðsíður að stærð og er niðjatal Vigfúsar Árnasonar lögréttumanns að Leirá og síð- ar í Nesi við Seltjöm (f. 1705, d. 1763). Viglús var af góðum ættum og var sjálíur vel mennt- ur. Sýnilega hefir hanin verið lisítaskrifari, eins og mynd af rit- hönd hans framan við bókina ber vott um. Vigtfús átti aðeins tvær dætur, Sigríði og Valgerði, en niðjatalið er nálega alilt afkóm- endur Sigriðar Vigfúsdóttur, sem hetfir orðið mjög kynsæl. Sigríður giftist árið 1759 Pétri Kolbeinssyni, er ættaður var af Jökuldal austfur og var vefari við „innréttingamar" í Reykja- vák. Þau flúttust síðan að Voga- tungu í Leirársveit og bjuggu þar og áttu mörg börn. Eru því afkomendur þeirra flestir um Borgarfjarðarhérað sunnanvert, en flesitir þeirra munu þó nú á dögum eiga heima í Reykjavík og nágrenni hennar. Meðal barna Sigríðar og Péturs var Sigurður bóndi að Eystra-Skarði í Leirár- sveit, og tekur niðjatal hans yfir langmestan hluta bókarinnar (bis. 28-85). Er þar á meðal margt ágætistfóllk og kunnra manna. Hér skulu þó engin nötfn nefnd, en öllum þeim, sem gerr vilja vita, vísað tál bókariinnar sjáltfrar. Sigurður Péturssom á Efra-Skarði var fæddur 1777 og dó 1833. Er hann eigi lengra und- am en svo, að hann er eflaust ekki gleymdur afkomendum són- um. Hötfundur niðjatalsirns, Jóihann Eiríksson, er búfræðingur að mennt og hefir um margra ára skeið verið startfsmaður við mjólk urstöðina hér í Reykjavík. Ár- um saman hefir hann notað tóm- stundir sinar til þesis að virana að ættfræðistörfum og satfna sér fróðleilk á því sviði. Hann hefir samið ailmörg niðjatöl, er kom- ið hafa út fjölribuð, en niðjatal Vigtfúsar lögréttuimanns mun vera fyrsta prentaða ættfræðiritið frá hans hendi. Niðjatöi Jóihanns eru í föstu formi, miðuðu við ákveðn- ar upplýsingar, sem gefnar eru um hvern ættingja um sig og eru samsvarandi um alla. Sem sýnis hom tek ég þetta dæmi: „5f. Helga Pétursdóttir, f. að Draghálsi 15. sept. 1884. Gift að Draghálsi 8. júlí 1905 Beinteini Einarssyni bónda, f. að Litla- Botni á Hvalíjarðarströnd 16. júM 1873, d. að Dragthálsi 10 .des. 1956. (For.: Einar Ólatfsson bóndi og k.h. SigríðuT Helgadióttir). Helga var gáfukona, minnug og fróð. Böm:“ Eiras og dæmið sýnir, er bér um visi að æviskrá að ræða, — í við meira en skráþurr ættar- tala. Með þessu forrni verður ekki rúim fyrir rakningu fram- ætta þeirra karla og kvenna, sem tengjast ættinni. Tel ég víst, að ýmsir munu sakna þess, en fyrir bragðið verða upplýsingarn- ar traustari, því að mörgum hættir við að flaska á framætt- unum. Ef til viil er það rót- gróin vandvkkini Jólhanns, sem heíir vísað honUm veginn að þesisu formi, sem hann notar einn ætttfræðinga, að þvi mér er kuran ugt. Ekki má láta hjá líða að geta þess, að bókinni fylgir rækileg nafnaskrá, — ómissandi þjónusta við lesendur, sem stundum gleym ist. Prótfarkalestur og frágangur er í góðu lagi. Með þeseum fáiu linum vildi ég vekja atihygli, fróðleikistfúsra manna á þeasu vandaða og snotra ættfræðiriti. Höfund og útgetfanda hdð ég hafa heilar þaklkir. Guðni Jónsson ( Skrifstofustorf óskust Hátt Samvinnuskólapróf. Vanur skrifstofustörfum. Áhugi á viðskiptum. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánu- dagskvöld merkt: „Reglusemi — 5827“. Bækur um garðrækt Hefi fengið nokkuð af erlendum verkum og lexikon- um um garðrækt og jurtafræði. FORNBÓKAVERZLUNIN Laufásvegi 4 — Sími 20040. Framtíðarstarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða bókara til starfa í laimabókhaldi nú hið fyrsta. Vélritunar- og góð reikningskunnátta nauðsynleg. Umsóknir ásamt upp lýsingum um menntun og fyrri störf sendist af- greiðslu blaðsins fyrir 31. maí n.k. merktar: „Framtið—1963 — 5828“. Skrifstofustarf Viljum ráða skrifstofumann strax. HF. JtPITER, HF. MARZ. Aðalstræti 4. Lokað í dag vegna jarðarfarar. RAFGL/T Hafnarstræti 15. Jíi /^ •"•1%. »'' vandan/j. ^ / "'fiSÍ 9eri: vi* jor. solar sewr HJOLBARÐINN Laugavegi 178 — Sími 35260. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.