Morgunblaðið - 25.05.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.05.1963, Blaðsíða 7
t Laugardagur 25. maf 1963 *» n R G l’ NP T 4 fí 1 D 7 Ódýrt! Ódýrt! KVENBLÚSSUR Aðeiits kr. 125.00 Smásala — Laugavegi 81. Nemendasamband Kvennaskolans í Reykjavík heldur árshátíð í Klúbbnum miðvikudaginn 29. maí sem hefst með borðhaldi kl. 19,30. Spilað verður bingó og Jón B. Gunnlaugsson skemmtir. Eldi og yngri nemendur fjölmenni. Aðgöngumiðar afhentir í Kvennaskólanum mánudag og þriðjudag milli kl. 5 og 7 og við innganginn. STJÓRNIN. Næturvörður óskast Viljum ráða næturvörð. Vinnutími frá kl. 24 til 0.8. Málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofu Hótel Sögu. frá kl. 2—4 í dag. Kona óskast til aðstoðar í eldhúsi. — Einnig stúlka til afgreiðslustarfa. Sælacafé Brautarholti 22. 5 manna fjölskyldubifreið. PRINZINN ber 5 menn, sem vega 75 kg hver, og 60 kg farangur að auki. [mraál Órugg W varahluta- þjónusta. Ódýr, en vandaður. fálki\n hf. Söluumboð á Akureyri: Laugavegi 24 - Reykjavík Lúðvík Jónsson & ca 25. Ibúðir óskast Höfum ' "upendur að nýtízku einbýlishúsum og 2—7 herb. íbúðarhæðum í oorginni- helzt nýjum eða nýlegum. Miklar útb. föýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sima 24300 5 herb. ibúð i Hafnarfiröi Til sölu 100 ferm. 5 herb. mið hæð í steinhúsi á fallegum stað við Lækinn í Hafnar- firði. Hæðinni getur fylgl hálf jarðhæð hússins og hluti í verkstæðishúsi og bílgeymsla. Ræktuð lóð Arni Gunnlaugsson hdl. Austurgötu 10. Hafnarfirði Simi 50704 — 10—12 og 4—6. 7/7 sölu 4 herb- 100 ferm. kjallaraibúð í steinhúsi i Vogahverfi. Sér hiti. 3 herb. íbúð á n hæð og 2 herb. í risi í timburhúsi á hitaveitusvæðinu. Sér hiti. Útb- 150 þús. Laus til íbúð- ar strax. 4 herb. ibúð á H hæð við Lindargötu. Sér inng. og sér hitaveita. Útb. 150 þús- Laus til íbúðar strax. 2 herb. kjallaraíbúð við Lind argötu. Laus strax. 2 herb- íbúð á 1. hæð við Óð insgötu. íbúðin er ný stand sett og laus til íbúðar. Útb. getur orðið samkomulag. Fasteignasala Aka Jakobssonar 'g Kristiáns Eiríkssonar Sölumaður: Ólafur Asgeirsson Laugavegi 27 Simi !4226 Afgreiðslumaður óskast Maður vanur kjötafgr. ósk- ast í kjörbúð þyrfti að geta tekið að sér verzlunarstjórn að einhverju leyti. Skrifleg umsókn ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl., merkt: „Verzlunarstjórn — 5504“. Garðsláttuvél Vélknúinn garðplógur, ný- uppgerður til sölu- Þrennur hjólaútbúnaður, sláttuútbúnað ur, herfi og plógur. Ennfrem- ur karlmannsreiðhjól með gírum. Uppl. að La-ngholts- vegi 60. 3ja herb. fbúð 7/7 leigu í Hlíðunum- Fullorðið fólk eða eldri hjón ganga fyrir. Reglusemi áskilin. Uppl í síma 35881 eftir kl. 7. Hef kaupendur 2—7 herb. íbúðir. Háar útb. Haraldur Guðn.indsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. Simar 1- tl5 og 15414 heima. 7/7 sölu 4ra herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. Kæmi einnig til greina sem vinnustofa fyrir léttan iðnað. Hæð og ris í steinhúsi við Laugaveg, allt 4 herb. eldh. og bað. Útb- 100 þús. Einbýlishús við Grettisgötu 5 herb. Höfum fjársterka kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Máiflutningur. Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19360 og 13243. Ibúðir óskast Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða einbýlishúsa og raðhúsa. Háar útb. Eignarland 1 ha. við Krókatjörn í Mos- fessveit- Veiðiréttindi. tinar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasimi kl. 7-8, simi 35993 Ibúð óskast Höfum kaupanda að 3—4ra herb. íbúð í tví eða þríbýl- ishúsi á hitaveitusvæði, nelzt í vesturbænum. Staðgreiðsla möguleg. Höfum ennfremur kaupendur að 2—5 herb- íbúðum bæði fullgerðum og í smíðum. Útb. allt að kr. 5-600 þús. ÓLAFUR ÞORGRÍMSSON hœstaréttarlögmaður Fasteigna- og verðbréfaviðskipti HARALDUR MAGNÚSSON Austurstrœti 12-3. hœð Simi 15332 - Heimasími 20025 Vinnufötin fast i Geysi hf. Fernisolía Teak-olía Blak fernis Carbolin Eyrolía fyrirliggjandi GEYSIR H.F. Vesturgötu 1. Trésandalar Vandað úrval nýkomið. Geysir hf. Fatadeildm. TV sölu Ti1 sölu 3 herb. ný og glæsileg íbúð í laugarnesi. Nokkur einbýlishús og íbúðir í úthverfum bongarinnar í Kópavogi með mjög litlum útborgunum. Höfum kaupendur með mikl- ar útborganir að einbýlis- húsum og íbúðum 2—5 herb- soiuan PJOHUSTAN LAUGAVEGI 18« SIMl 19113 Þrír 45 rúmlesta fiskibátar með fullkomnum siglinka- og veiðtækjum áhvílandi lán hag stæð. Útb. lítil. Söluverð stillt í hóf. Seljast sitt í hvoru lagi SKIPA- OG VERÐBRÉFA. SALAN SKIPA. LEIGA VESTURGdTU 5 Sími 13339 Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa- Atvinna Vantar góðan mann til sveita starfa að Gljúfurholti , ölfusi og tvo 15 ára unglinga. Reglu semi áskilin- Uppl. á staðnum. Lofipressa á bíl til leigu- Gustur hf. Sími 23902. Herbergi - íbúð Tveir menn óska eftir 2 herb. á sama stað eða 2ja herb- íbúð. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 17184—14965 milli kl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.