Morgunblaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Föstudagur 31. maí 1963 Sængur fylltar með Acrylull ryðja sér hvarvetna til rúms. Þvottekta. Mölvarðar. Fis- léttar. Hlýjar. Ódýrar. — Marteinn Einarsson & Co. Laugavegi 31. Símí 12816. Miðaldra maður óskar eftir 1 herb. og eld- húsi eða lítilli íbúð. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Strax — 5871“, fyrir 1. júní. Vanur matsveinn óskar eftir plássi á góðum síldveiðibát. Uppl. í síma 18068. Húshjálp — f búð íbúð óskast, húshjálp kem- ur til greina. Uppl. í síma 50227. Frímerki Tilboð óskast í Evrópa 1961 500 sett F.d.c. Svar merkt: „Evrópa 1961“ sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júní. Atvinna Gagnfræðaskólakennari óskar eftir vinnu frá miðjum júní. Tilboð legg- ist í afgr. Mbl., merkt: „5870“. Sundlaugarvörð vantar við sundlauigina að Flúðum í Horunamannahr. frá 15. jún til 15. sept. nk. Nánari uppl. gefur íþrótta- fulltrúi Fræðslumálaskrif- unni. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Hef lært útstillingar, unnið við af- greiðslustörf, kann vélritun Tilb. sendist fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt. „Fram- tíð — 5869“. Vegna forfalla er laust pláss fyrir stúlkur á Barnaheimilinu Okrum á Mýrum. Uppl. geíur for- stöðukonan. — Sími um Arnarstapa. Stúlkur óskast til afgreiðslu- Og eldhússtarfa. UppL í síma 18680. Til sölu ánamaðkur, nýtíndur. — Símar 16162 og 16715. Sendibíll, Dodge ’47 með stöðvarplássi til sölu og sýnis á sendibílastöð- inni Þresti föstud. 31/5 frá kl. 8—6. Stúlkur óskast í hraðsaum. SKÍRNIR HF. Nökkvavogi 38. — Sími 3-23-93. 16 ára stúlka Gaignfræðingur r'skar eftir vinnu, helzt útivinnu. — Sími 34091. Keflavík Ung, reglusöm stúlka ósk- ar eftir herbergi í Kefla- vík. Tilb. sendist afgr. Mbl. í Reykjavík, merkt: „Reglu söm — 5585“. í dag er föstudagur 31. mai 151. dagur ársins Árdegisflæði kl. 23:53 Síðdegisflæði kl. 12:42. Næturvörður í Reykjavík, vik- una 25. maí til 1. júní er í Vest- urbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði, vik una 25. maí til 1. júní er Jón Jóhannesson, sími 51466. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Arinbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, iaugardaga frá kl. 9,15-4., heigidaga frá kl. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 >augardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir íokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 1 = 1455318^2 = Lokaf. mnn Laugarnesprestakall: í fjarveru minni mun sr. Magnús Hunólfsson gegna prestsstörfum nú um mánaðar- skeið. Mun hann verða til viðtals í kirkjunni (austurdyr) alla virka daga nema laugardaga kl. 5—6, slmi 3-45-16. Á öðrum tíma er sími hans 1-41-46. Sr. Garðar Svavarsson. Skógræktarfélag Hafnarfjarðar held- ur aðalfund í S>álfstæðishúsinu 1 kvöld kl. 8.30. Snorri Sigurðsson, skóg ræktarráðunautur, flytur erindi um ástand og horfur í skógræktarmálum og sýnir skuggamyndir. Hætt verður um verkefni Skógræktarfélagsins und ir kaffiborðum. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. Kvennaskólinn: Stúlkur, sem sótt hafa um skólavist í Kvennaskólanum í Reykjavík næsta vetur, komi til við- tals í skólann föstudaginn 31. maí kl. 7.30, og hafi með sér skírteini. Munið minningarsjóð Guðrúnar Gísladóttur Björns: Minningarspjöld fást hjá Sigríði Eiríksdóttur, Aragötu 2; Sigurlaugu Helgadóttur, yfirhjúkr- unarkonu Bæjarspítalanum; Sigríði Bachmann, yfirhjúkrunarkonu Lands- spítalanum; Jónu Guðmundsdóttur, Kópavogsbraut 11; Guðrúnu Lilju t>or- steinsdóttur, Skeiðarvogi 9; Halldóru Andrésdóttur, Kleppsvegi 48, og Verzl. Guðlaugs Magnússonar, Laugavegi 22a. Frá Mæðrastyrksnefnd: Konur, sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á heimili mæðra- styrksnefndar, Hlaðargerðarkoti í Mos fellssveit, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—4, sími 14349. Kvenfélag Hallgrímskirkju: Aðal- fundur verður haldinn fimmtudaginn 30 maí n.k. kl. 8.30 e.h. í Iðnskólanum (gengið inn frá Vitastíg). Venjuleg aðalfundarstörf Kaffidrykkja. Foreldrar! Kennið börnunum strax snyrtilega umgengni utanhúss sem inn Ian, og að ekki megi kasta bréfum eða öðrum hlutum á götur eða leiksvæði. ^SvoMR R R’Ð PflRR \ RÐ þessu, þoRRRUjH/ \ SKjöTTU NUÍ Tilfinningrarnar báru kvikmynda leikkonuna June Allyson, ekkju leikarans Dick Powell, ofurliði, þegar hún tók við styttunni, sem ber nafnið „EmmyM, Hana Rvíkur. Arnarfell er á ísafirði, fer þaðan í dag til Norður- og Austurlands hafna. Jökulfell fór 27. frá Gloucester til Rvíkur. Dísarfell fer í dag frá Mantiluoto til íslands. Litlafell er í Rvík. Helgafell fór 1 gær frá Reyðar- firði til Ventspils, Hamborgar og Hull. Hamrafell fór 25. frá Stokkholm til Rússlands. Stapafell er 1 Rvík. Stefan er á í>orlákshöfn. Eimskipafélag íslands: Bakkafoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Hvamms tanga, ísafjarðar og Flateyrar. Brúar- foss fór í gærkvöldi til Vestmanna- eyja og Akraness. Dettifoss er vænt- anlegur til Rvíkur kl. 10 í dag. Fjall- foss fór frá Keflavík í gærkvöldi til Akraness og Hafnarfjarðar. Goðafoss hlaut maðurinn hennar sálugi fyrir framlag sitt til sjónvarps iðnaðarins, en hann lék í sjón- varpi. kom til Ventspils 29. Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór 29. frá Leningrad til Turku, Gdansk og G- dynia. Reykjafoss er á Raufarhöfn. Selfoss er í NY. Tröllafoss fór frá HuU 28. til Rvíkur. Tungufoss fór frá Cux- haven 29. til Leningrad. Forra fer frá Gautaborg í dag til Kristiansand. Leith og Rvíkur. Hegra er í Rvík. Balsfjord lestar í Hull. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Rvík. Esja fer frá Rvík kl. 22 í kvöld til ísafjarðar. Herjólfur fer frá Rvílc kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. I>yrill er í Rvík. Skjaldbreið er vænt- anleg til Rvíkur á morgun að vestan frá Akureyri. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. KENNARAS KÓL.I ÍSI.ANDS: Sýn- ing verður á handavinnu nemenda í handavinnudeild Kennaraskólans i nýja skólahúsinu við takkahlíð n.k. föstudag kl. S—10 og laugardag kl. 2—10 e.h. dag verða gefin saman í hjónaband í V-Þýzkalandi Karin Stuart og Hróbjartur Hróbjarts- son, cand. arch. Heimili brúð- hjónanna verður að Rottannen- weg 18, Stuttgart-Súd. Loftleiðir: I>orfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 6; fer til Glas- gow og Amsterdam kl. 7.30. Kemur til baka frá Glasgow og Amsterdam kl. 23. Fer til NY kl. 00:30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá NY kl. 9; fer til Oslo, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Luxemborg kl. 24 og fer til NY kl. 01:30. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið til Napoli. Askja kemur til Napoli í dag. JÖKLAR: Drangajökull fer væntan- lega 1 kvöld frá Leningrad til London. Langjökull fór frá Rvík 27. til Vents- pils. Vatnajökull fór í gærkvöldi frá Rotterdam til Rvíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er 1 Ant- werpen, fer þaðan 1 dag til Hull og JÚMBÓ og SPORI MORA Vinir okkar tveir tóku þegar til fót- anna og flýttu sér út úr fangelsinu. — Sjáið þér þá, að þetta er ekki grín og álfabrenna, Spori, hrópaði Jumbó, þegar þeir fóru fram hjá bálkesti. ■ Æ, sagði Spori, þarna vildi ég ekki standa í fyrramálið. Þeir hlupu áfram áleiðis upp að musterinu, þar sem þeir yrðu óhult- ir, — ef prestur nokkur hefði ekki stanzað þá. — Enginn má fara inn í þetta helga vé, hrópaði hann. — Þér verðið að afsaka, en nú er annaðhvort að hröklcva eða stökkva, svaraði Spori um leið og hann ruddi prestinum úr vegi þeirra með vel

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.