Morgunblaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 15
FSstudagur 31. maí 1963 1U O R C Vy B L A Ð I Ð 15 IViiðstöðvardælur Fyrirliggjandi „BELL & GOSSETT“ miðstöðvardælur. „SATCHWELL“ hitastillitæki. „PARAGON“ klukkurofar. RENNILOKAR og ofnkranar. Byggingarvöruverzlun Isleifs Jónssonar Bolholti 4. — Sími 14280. Toppgrindur Mjög vandaðar toppgrindur. AHeins kr. 600.00.— 2 1 S A L A N Skipholti 21. — Sími 12915. Sýning á rafeinda- tækjum og varah. BANDARÍSKA Verzlunarmið- stoðin í Frankfurt am Main í Þýzkalandi mun efna til sýningar á rafeindataekjum og varahlutum í slík tæki frá 5. júní til og með 14. júní. Um 40 bandarísk fyrir- tæki munu taka þátt í sýningu þessari. Þama gefst innflytjend- um, kaupsýslumönnum og kaup- endum gott tækifæri til þess að kynna sér nýjustu framfarir í rafeindatækni. Verzlunarmiðstöðin er til húsa í Bockenheimer Landstrasse 2—4 í Frankfurt am Main í Þýzka- landi. Ekki er að efa, að þarna verði til sýnis margvísleg tæki. sem íslenzkum innflytjendum þætti fengur í. Nánari upplýsingar um sýn- ingartækin veitir Verzlunardeild bandaríska sendiráðsins, Laufás- vegi 21. S Æ N S K A R Hljóðeinungruiiarplötuu Mjög liagstætt verð. Helgi Alagnússon & Co Hafnarstræti 19. — Símar 13184 og 17227. Elzta byggingavöruverzlun landsins. Síldarstúlkur og dixilmenn vantar mig í sumar til Raufarhafnar og síðan til Seyðisfjarðar. Gott húsnæði og vinnuskiiyrði. — Miklir tekjumöguleikar vegna hagstæðrar legu þessara staða að síldarmiðunum. — Fríar ferðir og öll önnur venjuleg hlunnindi. — Uppl. gefur: Hreiðar Valtýrsson, sími 2444, Akureyri. Og undirritaður að Hótel Borg, Reykjavík eftir kl. 5 s.d. Valtýr Þorsteinsson. FLESTIR SPILARAR þekkja hin svonefndu „köll“ í bridge þ.e. þegar spilari með því að láta út ákveðið spil biður félaga um að láta út í ákveðnum lit. Það var ár ið 1932, sem fyrst var farið að nota þessi ákveðnu kallspil. Var það Bandaríkjamaður að nafni LAVINTHAL, sem fyrstur gerði tillögur um þetta, en síðar voru gerðar endurbætur á þessum til- lögum af öðrum Bandaríkja- manni að nafni MCKENNEY. — Hafa reglur þessar síðan verið kenndar við hann og nefnast MCKENNEY SUIT PREFER- ENCE SIGNALS. Til að skýra reglur þessar bet ur er rétt að taka einfalt -dæmi: S: Á-8-2 H: 7-5 T: Á-9-7-4-3 L: 10-8-3 Ef við hugsum okkur, að við sitjum í austur með þessi spil, suður sé sagnhafi í 4 hjörtum og félagi okkar láti út tígul 2. Við élítum strax að tígul 2 sé einspil og nú er um að gera að láta fé- laga trompa tígul tvisvar. Til þess að svo megi vera, er nauðsynlegt að félagi fái vitneskju um spaða ásinn og láti út spaða þegar hann hefur trompað tígulinn í öðrum slag. Við drepum að sjálfsögðu með tígul ásnum og látum því- nsest út tígul 9. Félagi sér strax að tígul nían er óþarfa hátt út- spil og hlýtur því að hafa ein- hverja þýðingu. Með þessu spili erum við að biðja hann um að látið út lægsta tígulinn sem við ur, sem um er að ræða þ.e. spaða og lauf. Ef við hefðum heldur kosið að félagi léti út lauf þá hefðum við látið út læksta tígulinn sem við éttum. ÞÉR EIGIÐ VALIÐ STANDARD DE LUXE WASH'N WEAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.