Morgunblaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 5
r Fðstudagur 31. maf 1983 MORGUNBLAÐIÐ 5 Listasafnið fær málverkeftir hann f DAG eignast Listasafn rík- isins nokkur málverk eftir franska málara, sem fyrir milligöngu Listasafns félags- ins og M. Raymondes Oliver og sendiráðsins franska gefa safninu myndir eftir sig. Einn þessara frönsku manrna er Mathieu, sá aJ ungu málur- unum sem sjálftagt á verk sín á flestum sýningum um þessar mundir, en myndir hans eru sýndar í 40 söfnum víðs vegar um heim. Mathieu er vafalaust jafnframt einn af þeim skrýtnustu í öllum háttum. George Mathieu er 42ja ára gamall, fæddur 27. janúar (fæðingardag Mozarts) í Bou- logne-sur-Mer í Frakklandi, en faðir hans er bankamaður. Hann hefur háskólapróf í ensku og byrjaði ekki að mála fyrr en hann var orðinn 22ja ára gamall. En hann er talinn faðir nýs málverkastíls, sem nefndur er „Ijóðræn abstrak- sjón“, og hefur að kjörorði „merkið á undan merking- unni“. Hann er bæði í andstöðu við raunsæisstefnuna í listum og það sem hann kallar „ge- ometriska abstraktlist“ og er einn mest umdeildi listamað- ur vorra tíma. Nýlega birti Pravda eitraða grein um síðustu bók hans (því hann skrifar líka), þar sem sagt var með háði „Mat- hieu vinnur sér fyrir brauði og smjöri." En þegar rithöf- undurinn Malraux sá í fyrsta skipti mynd eftir hann, hróp- aði hann upp: „Loksins höf- um við eignast skrautdráttar- listarrnann, kallligraf, á Vest- urlöndum," en sem kunnugt er hefur það verið talin sér- grein Austurlandabúa. 40 söfn víðsvegar um heim eiga annars myndir eftir hann, sem taldar eru ca 250—450 þús. kr. virði hver. Ein var nýlega seld til Bandaríkjanna fyrir um hálfa aðra milljón. Nýlega hafði Mathieu stóra sýningu í Moderne-safninu í París, þar sem hann sýndi 95 oliumálverk og 27 vatnslita- myndir, en það þykir óvenju- legt að sýna svo margar mynd ir þar eftir núlifandi lista- mann. En Mathieu þurfti auðvitað að fara öðruvísi áð en aðrir listamenn, sem einfaldlega koma með myndir sínar til- búnar og hengja þær upp. Hann kom með stranga af lérefti, sem verkamenn settu á 6x2,50 m. ramma, einhver ósköp af penslum og 180 lita- túbur í sportbílnum sinum af gerðinni Mercedes J.934. Bíll- inn er næstum safngripur, með 8 strokka hreyfil og þrýstidælu, hraðinn upp í 170 km. og hann eyðir %1. af Söfnin Mlnjasafn Reykjavíkurbæfar. Skúu túm 2. opið dag ega frá kJL. 2—4 # 1a Dema mánudaga. BORGARBÓKASAFN Reykjavík- lir. sími 12308. Aðalsafnið Þinghoits- Stræti 29a: tlánsdeild 2—10 alla virka tíaga nema laugardaga 1—4. Lesstofa 10—10 alla virka daga nema laugar- tíaga 10—4. Útibúið Hólmgarði 34 opið 6 til 7 alla virka daga nema laugar- tíaga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið 5.30 til 7.30 alla vlrka daga nema laugardag. tibúið við Sólheima 27. opið 16—19 alla virka daga nema laugardaga. Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1. er opið mánudaga. miðvikudaga og föstudaga, kL 10—21. priðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagna- ferðir: 24,1,16,17. Þjóðminjasafnið er opið þriðjudaga fimmtudaga, laugardaga og sunnu- tíaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka datg frá 13-19 nema laugardaga frá 13-15. Listasafn íslands er opið þriðju- tíaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðvikudögum kl. Ásgrímssafn, Bergstaðastræði 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu tíaga frá kL 1.30—4 ek. + Gengið + 21. maí 1963. benzíni á klst. Að innan er hann fóðraður með rauðu flaujeli. Af þessan gerð eru aðeins til 2—3 bilar í veröld- inni. En Mathieu safnar bil- um. Hann á líka tvo Rolls Royce, frá 1938 og 1939. Svo fór Mathieu að mála og hamaðist í 2 klst. og 15 mín. þá var myndin til. Hann byrjaði að mála grunninn á gólfinu, eins og sést á með- fylgjandi mynd og hengdi myndina síðan upp. Hann kreisti úr túbunum beint á lé- reftið, notar langa pensla, stekkur upp á borð og bekki Kaup Sala 1 Enskt pund 120,28 120,58 1 Bandaríkjadollar . 42.95 43,06 1 Kanadadollar 39.89 40.00 100 Danskar krónur 621,56 623,16 100 Norskar kr. _ 601,35 602,89 100 Sænskar kr _ 827,43 829,58 i<r Finnsk mörk ._ 1.335,72 1.3394- 100 Fransklr £r. _ 876,40 878,64 100 Svissn. frk. .... „ 992,65 995,20 100 Vestur-þýzk mörk 1.078,74 1.081,50 100 Gyllinl 1.195,54 1.198,60 100 Belgiskir £r. _...^ .._ 86.16 86,38 100 Pesetar „ 71,60 71,80 100 Tékkn. krónur ..... .... 596.40 598,00 í Keflavík í Sondgerði Umboðsmaður Morgunblaðs I ins í Sandgerði er Einar Axels I son, kaupmaður í Axelsbúð I við Tjarnargötu. Þar i búð- 1 inni fæst blaðið i lausasölu. "^ Barngóð j unglingsstúlka óskast til t barnagæzlu og fl. Uppl. í síma 36423. Notað mótatimbur 2x4 og 1x6 til söl'U. Uppl. að Vegamótastíig 7 eða í síma 14202. fyrir framan myndina, málar ofan í með stuttum penslum og lýkur verkinu gjarnan með fingrunum. Áhorfendur gera hann bara enn æstari og „betri“. Mathieu þykir jafn skrýt- inn í daglegu lífi. Hann er safnari og býr í þnggja hæða húsi, byggðu 1925, og inni er allt í miðaldastíl og renesan- stíl og á veggjum myndir af Lúðvík 16., enda dáir hann tíma konungsveldisins í Frakklandi, því þá kunnu menn að njóta lífsins. Hann sefur í heljarmiklu skrautlegu miðaldarúmi, skrifar með strútsfjöður og tekur gjarnan á móti gestum klæddur kín- verskri skikkju og með staf frá tímum Lúðvíks 16. i hendi. Hann er mikill sundurgerðar- maður í klæðnaði, á 350 bindi, sum ofin fyrir hann einan, 100 pör af skóm og álíka mikið af vestum úr damaski og flau- jeli, oft myndskreytt af hon- um sjálfum. Sem sagt maður- inn er hinn furðulegasti og myndir hans renna út eins og heitar lummur. Læknar fjarverandi Arinbjörn Kolbemsson verður fjar- verandi frá 3. mai um óákveðinn tima. Staðgengill: Bergþór Smári. Friðrik Einarsson verður fjarver- andi til 12. júní. Gunnlaugur Snædal, verður fjar- verandi þar til um miðjan júlí. Kristinn Björnsson verður fjarver- andi þessa viku til 1. júní. Staðgeng- ill: Andrés Ásmundsson. Ólafur Ólafsson, verður fjarver- andi mánuð vegna sumarleyfa. Stað- gengill er Haukur Jónasson, Klappar- stíg 25, síma 11-22-8. Skúli Thoroddsen verður fjarver- andi 24. þm. til 30 júní. Staðgenglar: Ragnar Arinbjarnar, heimalæknir og Pétur Traustason, augnlæknir. Jón Nikulásson fjarverandi júnímán- uð. Staðgengill er Ólafur Jóhannsson. Kristjana Helgadóttir fjarverandi frá 3. júní til 3. ágÚ9t. Staðgengill er Einar Helgason Lækjargötu 2, sími 20442. Tekið á móti tilkynningum trá ki. 10-12 t.h. Stúlka vön smurbrauði og bakstri óskast á Hótel Bifröst. Upplýsingar í síma 14733. Koimnn heim ' r * Ofeigur J. Ofeigsson, læknir Reyðarvatn Uxavatn Stangaveiði hefst í Reyðarvatni og Uxavatni 1. júni Veiðileyfi verða seld á skrifstofu minni Austur- stræti 14, 3. hæð og einnig hjá varðmanni, sem að- setur hefur við Reyðarvatn. Farseðlar með Norður- leið á staðinn eru seldir á skrifstofunni, sem einn- ig gefur allar nánari upplýsingar. Guðmundur Agnar Ásgeirsson. Fyrir telpnno í sveitino Teygjubuxur fyrir aðeins kr. 395.— teddij loOtöir^ Aðalstræti 9. — Sími 18860. Hiís til solu í Saitdgcrði íbúðarhúsið Tjörn í Sandgerði er til sölu. — Verðtilboð í húsið ásamt eignarlóð og öðru er því fylgir sendist undirrituðum fyrir 15. júní 1963. ÓLAFUR VILHJÁLMSSON, Sandgerði. Sími 7440 og 7470. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur óskast til sumarafleysinga í eldhús Vifilsstaðahælis. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 15611 og 50332. Reykjavík, 29. maí 1963. Skrifstofa ríkisspítalanna. Gisti og veitingahúsið, Grundarfirðí Gisti- og veitingahúsið í Grafarnesi, Grundarfirði, tekur tli starfa þann 1. júní. Það býður upp á þægi- leg gistiherbergi, mat og hverskonar veitingar. _ Allir sem ferðast um Snæfellsnes ættu að leggja leið sína í Grundarfjörð. — Verið hjartanlega velkomin. Sigrún Pétursdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.