Morgunblaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.05.1963, Blaðsíða 11
Föstudagur 31. ma! 1963 HtORCVWBL 4 Ð 1 Ð II Sími 50184. Laun léftúðar (Les distractions) Spennandi og vel gerð frönsk- ítölsk kvikmynd, sem gerist í hinni lífsglöðu Parísarborg- JEAN-PAUL BELMONDO CLAUDE BRASSEUR SYLVA KOSCINA Bönnuð börnum. v Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Vorgyðjan Heimsfræg ný dansmynd í lit- um og CinemaScope. Mynd, sem bókstaflega heillaði Parísarbúa. Sýnd kl. 7- Síðasta sinn. Síiíii 50249. FRITS HFINIDTH MHLENE SCHWARTZ # J 0 H N P R I C E Missið ekki af þessari athygl isverðu mynd. Fác.r sýningar eftir. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. SAPPHIRE Áhrifamikil og veK leikin brezk leynilögreglumynd. Nigel Patrick Yvonne Mitchell Sýnd kl. 7. HILMAR foss 1 lög’g. skjaiþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — Sími 14824 Lynghaga 4. Sími 19333. Cuðjón Eyjóltsson löggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 82 Sími 19658. KOPAVOGSBIO Sími 19185. DEN NERVEPIQRENDE SENSATIONS FARVE- FILM Dular^ fulla meistaraskyttan Stórfengleg og spennandi ný litmynd um líf listamanna fjölleikahúsana, sem leggja allt í sölurnar fyrir frægð og frama. — Danskur texti. — Bönnuð yngri en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 ag 9. Miðasala fra kl. 4. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Simi 1 11 71. Þórshamri við Templarasund Magnús Thorlacius hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Vðalstræti 9. — Sími 1-1875 Amerískar mótor - slóttuvélar lawn-boy Helgí IHagnússon & Co Hafnarstræti 19. — Símar 13184 og 17227. Lokadansleikur Gagnfræðaskóla Austurbæjar, verður föstudaginn 31. maí kl. 8 e.h. fyrir alla bekki skólans. — Húsinu lokað kl. 9. — Sóló sextett og Rúnar leika og syngja. Skemmtinefndin. j minnL að aug'vsing í stærsta og útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. DET DANSKE SELSKAB I REYKJAVIK 40 uors Jubilæumsfest afholdes d. 5. Juni 1963 paa Hotel Borg. Tegningslisten er fremlagt i „Speglabúðin“, Laugavegi 15, Tel. 19634 (indtil Lördag d. 1. Juni kl. 12 Middag). Festkomitéen. ^bDANSLEIKUfí KL.21 fL poAscafe Hljómsveit: Lúdó-sextett ■Jr Söngvari: Stefán Jónsson_ SILFURTUNCLID Gömlu dansarnir Hljómsveit Magnúsar Randiup. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1. Cid English Redoil (Rauðolia) gera gömlu húsgögnin sem ný ? Rauðolían hreinsar ótrúlega vel — og skilur eftir fagurgljáandi áferð. NOTIÐ REDOIL, eingöngu ! FÆST ALLSTAÐAR! Umboðsmenn: Agnar Rlorðf jöri & Co hf . *, MELAVÖLLUR Reykjavíkurmótið í kvöld kl. 20.30. Fram — KR Dómari: GRÉTAR NORÐFJÖRÐ. körfu- kjúklingurinn i hádeginu ••• á kvöldin •••••• ávallt á borðum •••• í nausti | Sidi' í kvöld E. M. & Agnes Ath.: Lokað annað kvöld. ÍIMGOLFSCAFÉ Gomlu dansamir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. - Sími 12826. Vörubílstjórafélagið ÞRÓTTLR Þessa árs merki á bifreiðir félagsmanna verða af- hent á stöðinni frá 1.—16. júní. — Athugið: að þeir, sem ekki hafa merkt bifreiðir sínar með hinu nýja merki fyrir 16. júní, njóta ekki lengur rétt- inda, sem fullgildir félagsmenn og er samningsað- ilum Þróttar eftir það óheimilit að taka þá til vinnu. Stjórnin. Alliance Francaise Síðasti fundur á þessu starfsári verður haldinn í kvöld kl. 20,30 í Þjóðleikhúskjallaranum. — Jón Oskar Ásmundsson les úr þýðingum sínum á frönsk- um ljóðum, sem franski sendikennarinn, Régis Boyer mun síðan fara með á frummálinu. Polyfonkórinn undir stjórn Ingólfs Guðbrandsson- ar syngur frönsk lög. — Væntanlega skemmtir ein- hver skipverjanna af franska eftirlitsskipinu „Commandant-Bourdais“. Dansað til kl. 1.00 — Salirnir verða opnir matar- gestum frá kl. 19.00. — Þeir félagsmenn, sem hafa ekki fengið fundarboð, geri svo vel að snúa sér til skrifstofu forseta félagsins, Alberts Guðmunds- sonar, Smiðjustíg 4. Stjórnin. Neo-tríóið og Ragnar Bjarnason, tríó Árna Scheving með söngvaranum Colin Porter skemmta í kvöld. • • • • Suður-ameríska dansparið LUCIO & ROSITA skemmta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.