Morgunblaðið - 19.06.1963, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 19. júní 1963
IMORCVlSnLAÐID
5
Íslenzkír vísindamenn rannsaka
sveiflur rjúpnastofnsins
Vísindastofnun Bandaríkj-
anna (The National Science
Foundation) í Washington, D.
C., hefur nýlega tilkynnt, að
hún hafi veitt Náttúrugripa-
safni íslands styrk að upp-
hæð $ 8.400 (kr. 361.200) til
rannsókna á lífsháttum og
stofnsveiflum íslenzku rjúp-
unnar. Styrkurinn er veittur
til tveggja ára og mun dr.
Finnur Guðmundsson, for-
stöðumaður dýrafræðideildar,
stjórna rannsóknunum.
Reglubundnar stofnsveiflur
fugla og fleiri dýra eru al-
þekkt fyrirbæri í norðlæg-
um löndum. Ein þessara sveifl
óttu dýrategunda er íslenzka
rjúpan, en stofn hennar nær
hámarki á 10 ára fresti. Talið
er að hvergi í heiminum séu
jafngóð skilyrði til rannsókna
á þessum sérkennilegu stofn-
sveiflum og á íslandi. Kemur
þar bæði til, að landið er
einangrað eyland og dýra- og
jurtalíf þess tiltölulega fá-
skrúðugt. íslenzki rjúpnastofn
inn er nú í örum vexti eftir
rjúpnaþurrðina á árunum
1958-1959, og er talið, að
hann muni ná hámarki á ár-
unum 1964-1966.
Veigamiklir þættir í hinum
fyrirhuguðu rannsóknum
verða víðtækar rjúpnamerk-
•ingar, söfnun gagna um varp-
hætti og fæðu rjúpunnar og
öflun upplýsinga um árlega
rjúpnaveiði með hjálp veiði-
skýrslna. f>á hafa einnig ver-
ið valin fjögur svæði, þar sem
MENN 06
= MALEFN/=
unnið verður að skipulegum
athugunum á ýmsum þáttum
í fari rjúpunnar allt árið um
kring. Svæði þau, sem valin
hafa verið til þessara sérrann-
sókna, eru Heiðmörk við
Reykjavík, Hrísey á Eyjafirði
og takmörkuð svæði í Laxár-
dal í S.-Þing. og Öræfum í A-
Finnur Guðmundsson
Skaft. Auk Finns Guðmunds-
sonar munu þrír menn taka
þátt í þessunT svæðarannsókn-
um, en þeir eru Árni Waag,
Hálfdan Björnsson og Ragn-
ar Sigfinnsson.
Síðastliðinn sunnudag opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Guð-
finna Finnsdóttir, Nökkvavogi 60
og Gunnar S. Óskarsson, Álf-
heimum 7.
Um og fyrir þjóðhátíðina voru
gefin saman í hjónaband af séra
Árelíusi Níelssyni: Ungfrú Jóna
Herdís Hallbjörnsdóttir og Gunn-
ar Ingólfsson, vélamaður, Lang-
holtsvegi 53, ungfrú Renate Jó-
hanna Scholz og Þórir Einars-
son, viðskiptafræðingur, Vestur-
brún 10, ungfrú Eygló Sigfús-
dóttir og Ágúst Bent Bjarnason,
rakari, Skipholti 28, ungfrú Jó-
hanna Fjóla Einarsdóttir og
Hrafn Edvald Jónsson( Magnús-
sonar, fréttastjóra), stúdent, Lang
holtsvegi 135, ungfrú Sigurbjörg
Isaksdóttir og Sigurfejörn Finn-
bogason, húsasmiður, Framnes-
vegi 29.
17. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Ragnheiður Egilsdótt
ir, Ásgarði 77, og Lárus Svans-
son, Barmahlíð 26, Reykjavík.
16. júní opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Betzy Kristín Elías-
dóttir, Skaftahlíð 26, og Kristján
Friðjónsson, flugvirkjanemi,
Kópavogsbraut 59.
í gær opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Elín Sigurþórsdóttir,
Brekkustíg 14 og Siggeir Sverris
son, flugvirki, starfsmaður Loft-
leiða í Luxemburgh.
Friðrik Einarsson verður fjarver-
andi til 12. júní.
Gunnlaugur Snæðal, verður fjar-
verandi þar til um miðjan júlí.
Hannes Finnbogason verður fjar-
verandi frá 11. júní til 1 júlí. Stað-
gengill er Víkingur Arnórsson.
Jón Hannesson verður fjarverandi
frá 4.—15. júní. Staðgengill Ragnar
Arinbjarnar.
Jón Nikulásson fjarverandi júnímán-
uð. Staðgengill er Ólafur Jóhannsson.
Kristín E. Jónsdóttir verður fjar-
verandi frá 31. maí um áókveðinn
tíma. Staðgengill Ragnar Arinbjarn-
ar.
Kristjana Helgadóttir verður fjar-
verandi til 3. ágúst. Staðgengill er
Einar Helgason, Lækjargötu 2, kl.
10—11 nema fimmtudaga kl. 6—7.
Símaviðtalstími kl. 11—12 (í sima
20442), og .vitjanabeiðnir í síma
19369.
Kristján Hannesson verður fjarver-
fjarverandi frá 15. júní til júlíloka.
Staðgengill er Erlingur Þorsteinsson.
Skúli Thoroddsen verður fjarver-
andi 24. þm. til 30 júni. Staðgenglar:
Ragnar Arinbjarnar, heimalækmr og
Pétur Traustason, augnlæknir.
Stefán Ólafsson verður fjarverandi
til 1. júlí. Staðgengill: Ólafur Þor-
steinsson.
Þórarinn Guðnason verður fjarver-
andi til 18. júní. Staðgengill Magnús
Bl. Bjarnason, Hverfisgötu 50; kL
1.30—3.
Neskaupsfaður
í Neskaupstað eru aðalum-
boðsmenn Morgunblaðsins
Verzlun Björns Björnssonar
og Ólafur Jónsson Ásgarði 4.,
Til þeirra skulu þeir snúa sér
er óska að gerast áskrifendur 1
að blaðinu. í verzlun Björns
er blaðið selt í lausasölu svo
og í hótel Matborg og í sölu-
turninum við Egilsbraut.
Til sölu
Singer hraðsaumavél með
Zig-Zag. Góð fyrir heima-
vinnu. Verð 3.500.00. Uppl.
í síma 33236.
Söfnin
Áiinjasafn Reykjavíkurbætar, Skúu
túm 2. opið dag ega frá kl. 2—4 • lx.
nema mánudaea.
BORGARBÓKASAFN Reykjavík-
ur. sími 12308. Aðalsafnið ÞinghoJts-
*træti 29a: tlánsdeild 2—10 alla virka
daga nema laugardaga 1—4. Lesstofa
10—10 alla virka daga nema laugar-
daga 10—4. Útibúið Hólmgarði 34 opið
5 til 7 alla virka daga nema laugar-
daga. Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
5.30 til 7.30 alla vlrka daga nema
laugardag. tibúið við Sólheima 27.
opið 16—19 alla virka daga nema
laugardaga.
Þjóðminjasafnið er opið alla daga
H. 1.30—4.
Tæknibókasafn IMSl. Opið alla
virka da«g frá 13-19 nema laugardaga
tra 13-15.
Listasafn íslands er opið alla daga
kJ. 1.30—4.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræði 74, er
opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu
daga frá kl. 1.30—4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
daglega kl. 1.30—3.30.
Ameríska bókasafnið, Hagatorgi 1 er
opið alla virka daga nema laugardaga,
kl. 10—12 og 1—6. Strætisvagnaleiðir:
*4, 1, 16 og 17,
Læknar fjarverandi
Árni Guðmundsion verður fjarver-
•ndi frá 5. júni til 8. júli. Staðgengill
Björgvm Finnsson.
Armbjörn Kolbeinsson verður fjar-
▼erandi frá 3. mai um óákveðinn tima.
Staðgengill: Bergþór SmárL
Stúlka óskast
strax í sveit má hafa með
sér barn. Uppl. í síma
23539.
Keflavík
Til sölu vinnuskúr, einnig
lítil eldhúsinnretting. Sími
2112.
Menn óskast
Viljum ráða duglega og á-
reiðanlega menn til vinnu,
við vélahreingerningu.
Mjög gott kaup. -
Þrif h.f. — Sími 37469.
Hjólhýsi
óskast til kaups. Tilboð er
greini verð og ástand send-
ist afgr. Mbl. merkt: —
Hjólhýsi —
Lítið herbergi
óskast. Uppl. í síma 22150.
Þ. 7. júní komu í heimsókn
til Carlsberg íslenzki sendi-
herrann í Kaupmannahöfn,
Stefán Jóhann Stefánsson og
frú. Meðal annarra gesta sáust
umboðsmenn hinna íslenzku
flugfélaga og Eimskipafélags
íslands.
Öllum þessum góðu gestum
sýndi aðalframkvæmdastjóri,
A. W. Nielsen, Carlsberg. Öl-
gerðarverksmiðjurnar til mik-
illar ánægju fyrir alla. Hér
sjást frá hægri íslenzki sendi-
herrann í Kaupmannahöfn,
Stefán Jóh. Stefánsson og að-
alframkvæmdastjóri Carls-
berg, A. W. Nielsen, í Carls-
berg Museet í Kaupm.höfn.
Hátt kaup — Atvlrena
Verkstjóra vantar á saumaverkstæði, karl eða konu
sem fyrst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Kunnátta
— 5579“.
IBUÐ
Góð 3ja til 5 herb. íbúð óskast leigð sem fyrst, helzt
sem næst Miðbænum. Góð umgengni. Góð leigh.
Vinsamlegast leggið nafn og símanúmer á afgreiðslu
Morgunblaðsins í umslagi merktu: „íbúð — 5573“.
Síldarvinna
Nokkrar stúlkur og karlmenn óskast í síldarvinnu
á söltunarstöðina Skor, Raufarhöfn.
Venjuleg hlunnindi, mikil vinna. Nánari upplýs-
ingar í Sjávarafurðadeild SÍS, sími 17080.
SamvmnuskóSinn Bifröst
Inntökupróf í Samvinnuskólann verður haldið að
venju í Reykjavík síðari hluta september næstkom-
andi. Umsóknir um skólann berist Samvinnuskól-
anum, Bifröst Borgarfirði, eða Bifröst fræðsludeild,
Sambandshúsin, Reykjavík, fyrir 1. september.
SKÓLASTJÓRI.
Skoda 1201
árgerð 1959 mikið skemmd eftir árekstur til sölu.
Bifreiðin er til sýnis að Höfðatúni 4 í dag. Tilboð
leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt:
Skoda 1201 — 5680“.
Afgreiðslusfarf
Okkur vantar afgreiðslustúlku hálfan daginn, nú
þegar. Tilvalið fyrir gifta konu, helzt ekki yngri en
25 ára. Æskilegt að hún væri vön afgreiðslu.
Teigabúðin
Kirkjuteig 19 — Sími 32655.
Ú tboð
Tilboð óskast í að byggja fyrsta áfang skrifstofu-
og verzlunarhúss Kaupfélags Húnvetninga, Blöndu-
ósi. Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja á skrif-
stofu Kaupfélagsins á Blönduósi og Teiknistofu
S.Í.S. Hringbraut 119, Reykjavík, gegn 1000,00 kr.
skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu
Kaupfélags Húnvetninga, mánudaginn 1. júlí kl. 11
fyrir hádegi.
Teiknistofa S.Í.S.